Vísir - 04.02.1971, Blaðsíða 1
VISIR
4. fehrúaí 1971. — 28. tbl.
Eins og um há
bjartan dag44
— jbegor Jbrumu- og eldingaveður gekk
yfir i gærkvöldi
Gamansöm lýsing
dansks ritstjóra á
„gestrisni" Islendinga:
Vasafleygurinn
á lofti — Gestin-
um varpað á dýr
Einn af dómnefndarmönnum
í úthlutunamefnd Norðurlanda-
ráðs í bókmenntum, danski rit-
stjórinn Niels Barfoed, varð á-
þreifanlega var við það, þegar
hann dvaldist í Reykjavík á
dögunum, að útlendingasnobb
er ekki ails staðar ríkjandi á
,,sögueyjunni“. Einnig varð
hann var við „vinsemd“ Is-
lendinga á veitingastöðum, sem
varð beinlínis orsök hins fyrr-
nefnda. Barfoed var staddur í
Leikhúskjallaranum þar sem-
hann ætlaöi að borða, þegar
hann hittj einn þeirra maetu.
manna, sem mega ekki sjá. út-
lendinga án þess að eiga við þá
orðaskipti, og f þessu tilfelíi
; var danska ritstjóranum boðið
í staupinu úr flevg, sem hinn
hafði meðferöis. í gamansamri
j lýsingu ritstjórans á þessu til-
J viki í grein, sem birtist fyrir
skömmu í Poiitiken, segir reynd
ár, að Islendingurinn hafi gerzt
svo aðgangsharður að Barfoed
neyddist til málamynda að bera
! fleyginn að vörunum. En í sömu
! mund kom þjónn aðvífandi og
bp$ skipti ekki tveim togum,
að dómnefndarmann!<num og Is-
lendingnum var skipað „út“
með ákveðinni vísbendingu. Og
út urðú þeir að fara. Bar þá að
leigubílstjóra, sem sá ekki á-
stæðu til þess að taka nema
annan þeirra upp í bfl sinn og
slapp Barfoed við svo búið úr
greipum hins „velviljaða" Is-
lendings. — 9B
„Það er nokkuð algengt að þrum
ur og eldingar komi hér á Suð-
ur- og Vesturlandi að vetrar-
lagi, og þá sérstaklega þegar
suðvestan átt er,“ sagði Páll
Bergþórsson veðurfræðingur hjá
Veðurstofunni þegar Vísir spurð
ist fjnrir um þrumumar og eld-
ingarnar sem vom í gærkvöldi.
Páll sagði, að þrumur og eld-
ingar mynduðust þannig, að þeg
ar kalt loft færi yfir hlýjan sjó
eða þar sem hlýtt loft væri, yrði
það eins og loftið syði.
Páll sagði, að það sem hefði gerzt
núna væri að kalt loft frá Kanada,
þar sem væri 20—30 stiga frost,
hefði borizt hingað, sjórinn hérna
var um 5 stiga heitur. Myndast j
þá sterkt uppstreymi og þrumur og I
eldingar. Páll sagði, að þetta hefði i
komið tvisvar í gærkvöldi, fyrst kl. I
10.15 og svo um miðhætti. Tvær
eldingar komu. Sjónarvottur að
þessu sagði Visj að eldingarnar
hefðu verið svo bjartar að það hefði
orðið eins og um hábjartan dag.
Páil sagði, að veðurspáin fyrir
næsta sölarhring yrði eitthvað á
þessa leið: Gengur í suðvestan, dá-
lítið yrði um él og það yrði hlýrra.
Mesta frost á landinu í morgun
var 4 sti? á Hveravöllum. —ÁS
fískur hvergi nema
úti í Bailarhafi"
— segir Þorvaldur Arnason skipstjóri, sem
eltir fiskinn út á Jökultungur — Komu inn
méó 70 tonn eftir tiu daga útilegu
Það fæst enginn fiskur nema úti
í ballarhafi, sagði Þorvaldur
Ámason, skipstjóri á Ásþóri RE,
Samkomulag
í blaða-
manna-
deilunni
• Samkomulag tókst klukkan
< fjögur f nótt í kjaradeilu
blaðamanna miili samninganefnda
aðiia. Kjaradeilan hafði staðið
lengi, og var um tíma mikil hætta
á, að til verkfalls kæmi.
# Eftir er að staðfesta samkomu-
lagið á félagsifundum. —H!H
sem kom inn nú um daginn með
70 tonn af fiski, en hann er á
útilegu með Iínu. Bátar, sem ver
ið hafa á útilegu þar vestra, hafa
aflað mjög vel. Þorsteinn kom
til dæmis í gær með 55 tonn til
Reykjavíkur. Útivistin er hins
vegar yfirleitt nokkuð löng
vegna veðurs. Einn útilegubát-
anna, Keflvíkingur, er búinn að
fá um 200 tonn af slægðum fiski
á einum mánuði.
— Við höfum verið úti í Jökul-
tungum og norður í Breiðafjarðar-
fláka, sagðj Þorvaldur. Það hefur
verið miklum erfiðleikum bundið
að vinna þetta um borð vegna
veðurs. Við beitum og gerum að
fiskiwum um borð. Höfum 13—14
menn á í hverri ferð.
— Hvernig hefur gengið að fá
mannskap?
— Það hefur gengið vel hjá
oikkur á Asþóri. Hins vegar er mik-
ið auglýst eftir mörmum á bátana.
Menn eru ekkert gráðugir í að
stunda þetta fyrir ekki meira kaup.
— Hvað hafa hásetar haft eftir
mánuðinn hjá ykkur?
— Við erum kornnir með 150
tonn af Slægðum fisfei, við það má
bæta 18—20%, þannig að það sé
sambærilegt við óslægðan fisk.
Ég hef efeki reiknaö út hásetahlut-
jnn, en það er hægur vandi..
Það er að minnsta kosti óþarfi hjá
ykfeur að breiða það út um okfeur
sunnanmenn að við séum ekki hálf-
drættingar við Vestlfirðinga. Hæstu
útilegubátamir hér syðra, eins og
til dæmis Keflvíkingur, eru feomn-
ir með meira en dagróðrabátamir
vestra — JH
Vinsælustu
dægurlögin
Vinsældalisti d ægurlaganna
breytist I sífellu. Vísir birtir list-
ann vikulega, — bls. 2 er llst-
ann að finna í dag í þættinum
POP-punktar.
Brekkurnar reyndust öku■
mönnum erfiðar í morgun
— fljúgandi hálka en engin alvarleg óh'ópp
Fljúgandi hálka var á götum
borgarinnar í morgun, þegar menn
Suður-Víetnamar
inn í Kambódíu
Mikið herlið S-Víetnama hefur
ráðizt inn í Kambódíu frá mörg-
um stöðum herma fréttir frá
Saigon í morgun. Tilgangurinn
er að eyðileggja stöðvar N-Ví-
etnama í landinu.
— Sjá erlendar fréttir á bls. 3.
i morgun, þegar menn komu
i ról, og ientu sumir ökumenn í
1 nokkrum örðugleikum við að koma
bílum sinum unp brattar brekkur.
Einkanlega komust menn í hann
krappan, þar sem svo stóð á, að
þeir þurftu að hægja á bílum sín
um í miðjum brekkum, eins og að
sunnianverðunni f Kópavogsháls-
inum. Skapaðist nokkur ringulreið
á slfkum stöðum, þegar umferðin
fór að örvast.
Bílarnir spóluðu í miðjum brekk-
unum og snerust á veginum, og
gripu margir til þess að aka út
trAP’tjn f l<»«ic-orv»fvl rr»-o KAt'f
að sneiða hjá hálkublettunum. En
á meðan einstaka ökumenn stóðu
í slíku stímabraki, komust aðrir
ekki framhjá, og urðu þannig tafir.
— Einn og einn ökumaður varð
að yfirgefa bíl sinn, þar sem hann
var niðurkominn og taka sér far
»neð öðrum.
Engin óhöpp urðu þó i þessari
fyrstu umferðarlotu dagsins.
Þessi vandræði leystust svo
fljótlega. beear gatnaumsjónarmenn
stráðu salti á fjölförnustu göturn-
ar og í brekkur. Undan saltinu
bráðnaði snjórinn fljótt, og aðal
umferðaræðamar voru orðnar eins
og auðar strax um kl 9.30 i morg-
.-r. GP
• Kennaraskólanemar hug-
Ielddu hvert orð f ræð-
um alþingismanna og sumir
klöppuðu. Ekki varð annað
séð en nemendur tækju frem-
varplnu vd.
Lófaklapp
í hmginu
Fjölmennt var á pöUttm aljwng-
is I gær, þegar tngir nemenda
Kehnaraskófans og aðrrr komn
til að hlýða á umræður um stofn
un Kennaraháskóia. Unga fólk-
ið virfrst ánægt með frumvarp-
ið og hafði sig ekki í framnti,
ncr.ia sumir klöppuöu nokkrum
sinnum, einfcum fyrir Magnúsi
Kjartanssynl (Ab).
GýJfí Þ. Gíslason menntamála
ráöherra gerði grein fyrir fnrm-
varpinu. Sagði hann, að sam-
tök kennara væru hlynnt breytt
ingunni. Þau heföu einrtig ósk-
að þess, að stofnaður yrði sér-
stafcur kennarahásköli, f stað
þess að kennsíla fcennaræfna
yrði deild 1 Háskóla fslands. —
Magnús Kjartansson haföi ósfc-
að þess, að þeir sem útskrifazt
hafa úr Kiennarasfcóla Istends,
fengju rétt til aö innritast í
Kennarahiásfeólann. RSðherrann
spurði, hvers vegna þeir ættu
að sækjast eftir þvr. Þerr fengju^
engin anfcin réttinÆ omfram
þau, sem þeir þegar hafa, þótt
þeir eyddu þremur árusm í víð-
bót í setu f nýja KermarahSsfeðí-
anum.
Ráðherra sagði, að nú væri
mifelu betur búið að tommm
en áður. Hefðu þeir fengjð
mesta kauphækkun allra hópa
f kjarasamningum opirfberra
starfsmanna í vetur. — Eysteirm
Jónsson fF), Sigurvin Einarsson
(F) og Gísli Guðmundsson F)
voru einnig í aðalatriðum hlynnt
ir frumvarpinu. Þingmenn töldu
tormerfci á, að frumvarpið yrði
samþykkt á þessu þingl, þar
sem það þyrfti að athuga gaum-
cæfilega. — HH
Áfeagið mundi
fyllo sundlaugina
•Áfengismagn þaö, sem íslend-
ingar svo og þeir útlendingar,
sem sótt. hafa oklcur heim, svar-
ar til 2.5 lftra á mann. Þetta
magn mundi nægja til að fylla
Sundlaug Vesturbæjar, þar sem
karlar og konur trimma nú dag
hvern og synda í vol'gu hita-
veituvatninu.
Sjá bls. 4 — f SKYNDI.