Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 9
VlSIR . Mánudagur 22. febrúar 1871. 4* 68. skobanakónnun Visis: Eruð f>ér samþykkur eðo andvigur verbst'óðvuninni, sem nú stendur yfír? % hvaða verðstöðvun a □ „í sjálfu sér er ég með verðstöðvuninni, en þó ekki eins og hún var framkvæmd. Ef hún hefði tekið gildi þegar eftir samningana í sumar, hefði ég getað fylgt henni heilshugar.“ — „Það er tómt mál að kalla þessi ósköp vérðstöðvun, en verð þó víst að vera þakklátur fyrir það litla, sem gefst.“ — „Andvíg þessari verðstöðvun,Tvegna þess að þetta er engin verðstöðvun. Er það ann- ars ekki verðstöðvun, þegar verð hækkai ekki?“ □ „Raunverulegri verðstöðvun væri ég sambykk- ur, en verðstöðvun, sem er framkvæmd eins og sú, er nú stendur, er verri en engin.“ — „Mér finnst ákaflega hvimleitt, hve allir fá auðveld- lega undanþágu til verðhækkunar á vörum sín- um í þessari verðstöðvun.“ □ „Það er ekki verðstöðvun, þegar ríkisstjórnin gengur sjálf á undan, að verðhækkanir. Nei, þá er það skrípaleikur.“ — „Hún ragar mig ekki. Hefði þó átt að koma fyrr og fyrirvaralaust.“ „Jú, hún hlýtur alltaf að hafa einhver áhrif. Eitt- hvað hefur hún hægt á skrúfunni.“ — „Ha, hvaða verðstöðvun?“ — „Hún hefði verið ágæt, ef hún hefði ekki verið auglýst svona fyrirfram.“ ur inní urðu pessar .jQtSSBÍf l6SD Íl í liB Gil ( SamSiykkir .... 108 eða 54% 'iir (.... 53 eða 27% ) -aiöfiiiái .Jamai & ... -jj» ©ákveðnfr......... 39 eðo 19% Ef aöeins eru taldir peir. sem afstööu tóku, lítur taflan pannig út: Snmþykkir............67% Andvígpr ............33% I þessari skoðanakönnun var meiriWutinn fylgjandi verðstööv uninni. En af ofangreindum um- mælum kemur fram, að and- stæðingar verðstöðvunarinnar höfðu fleiri orö um afstöðu sína og létu verðstöðvunina hafa nokkur „vel valin orð“. Stuðn- ingsmenn hennar létu sér hins vegar nægja að lýsa yfir stuðn- ingi við hana án frekari um- mæla. Þess vegna eru ummælin miög á e;nn veginn. Enginn ábyrgur þjóðfélags- hópur getur haldið þvf fram, að hann sé á mótj verðstöðvun, — hvaða skoðun, sem hann annars kann að hafa á því fyrirbrigði og hvort sem hann siálfur hagn ast eöa tapar á verðbólgunni. Nafnlausir einstaklingar i skoð- anakönnun hins vegar geta leyft sér að hafa bá skoöun. sem þá lystir og vera ábyrgðarlaus- ir um þjóðarhag án þess að vera úthrópaðir svikarar. Vísi þótti þvi fróðlegt aö kanna, hver af- staða almennings er til verð- stöðvunarinnar og lagöi eftir- farandi spurningu fyrir f 68. skoðanakönnun sinni: Eruð þér samþykkur eða andvígur verð- stöðvuninni, sem nú stendur yf- ir? Niðurstöðurnar sýna að fs- lenzkur almenningur tekur á- byrga afstöðu til veröbólgumá) anna. Mikill meirihlutí er fylgj- andi verðstöðvuninni eða 67% af þeim. sem mynduðu sér skoð un. Af þessum hópj eru aö vísu margir, sem ekki eru fyliilega ánægðir með framkvæmd verð- stöðvunarinnar en telja sig samt samþvkka, „vegna þess að betra er að hafa gallaða verð- stöðvunartilraun, en alls enga“. Sömuleiðis kom í ljós. að af þeini 33%. sem töldu sig vera á móti verðstöðvuninni voru margir, sem vilja verðstöðvun, en telja verðstöðvunina, sem nú stendur yfir svo gallaða, að ekki sé unnt að styðja hana. Þeir telja veröstöðvunina vera blekk ingu, gerða i pólitískum tilgangi og geri ekki annað en að setja „vandamálin f poka“ eins og það hefur veriö orðað af stjórnar andstöðumanni á alþingi. Athyglisverður munur reynd- ist í afstöðu almennings eftir búsetu í landinu. Hér á höfuð- borgarsvæðinu reyndust hátt i 60% vera fylgjandi verðstöðv- uninni. en f dreifbýlinu fór þetta hlutfall aiveg niður undir 50%. Þó var enn meiri mun- ur á hlutfalli andvígra og óá- kveðinna. Aðeins tæp 20% höf uðborgarbúa reyndust vera and víg verðstöðvuninni. en • tæp- lega 35%, af dreifbvlisfólki var andvígt. Þá voru dreifbýiis- menn mun ákveðnarj i afstöðu sinni i þessari skoðanakönnun. en það er frekar sja'dgæft. — Aðeins um 15%, af fóiki utan höf uðborgarsvæðisins reyndist vera óákveðið i afstöðu sinni. en hér á höfuðborearsvæðinu vrnru um 24% óákveðin. Erfitt er að fullyrða um orsak ir þessa afstöðumunar fólks — Þó má benda á, að mikil „póli- tík“ er í verðstöðvuninni, Stjóm arandstaðan hefur verið óþreyt andi við að lýsa vantrú sinni á verðstöðvunarlögunum — sem stjórnarflokkarnir stóðu að, og má því telja líklegt að almenn- ingur taki afstöðu til verðstöðv- unarinnar eftir stjórnmálaskoð- unum. Stjórnarandstaðan hefur hlutfallslega meira fylgi úti á landsbygnðinni, en hér á Reykja vikursvæðinu, en jafnframt er ástæða til að ætla. að fölkíð út.i á landsbyggðinni sé yfirleitt .,póiitískara“ Það var kannski athyglisverð ast við niðurstöður bessarar skoðanakönnunar. að enginn var á móti verðstöðvuninni nema af tækni'o'mm ástæðum Þann- ig hevrði’t envinn halda bvi fram. að hann vært fvlgjandi verðbólnu og þvi á möti verð- stöðvun. Þetta æt.tu aö teljast gleðileg tiðmdi fvrir ábvr<>a bjóð arleiðtona Þvi hefur verið hald- ið fram að útilokað sé að ráða bót á verðbóigunni. vegna þess að aHir vilii i raun ott veru verðbó'gu Niðurstaðn bessarar skoðanakönnunar sýnir hið gaen stæða. — VJ TÍSIRSP — Eruð þér sambvkkur eða andvígur verðstöðv- uninni, sem nú stendi' yfir? Hörður Helgason, framkvæmda- stjóri: — Það er ekki hægt að segja með réttu, að þa* standi yfir verðstöðvun. Svo vildi ég að þið hefðuð þaö meö í svari mínu, að ég óttist það sem tekur við „er víxillinn fellur í haust" ef svo mætti að orði kveða. Þórður Þorkelsson, vinnur við endurskoðun: — Verðstöðvun- inni er ég samþykkur, hún er spor i rétta átt. þó að hún sé erfiö í framkvæmd. Krlstín Gylfadóttir, kennara- skólanemi: — Ég get nú ekki beinlínis sagt, að ég sé andvíg verðstöövuninni en ég tek henni með nokkrum fyrirvara, þar sem mér er mikil ráögáta, hvað ger- ist þegar hún er á enda ... Guölaugur Björgvinsson, við- skiptafræðinemi og skrifstofu- stjórj FÍB: — Ég lít nú á verð- stöðvunina, sem ákaflega mikia bráðabirgðalausn. En fyrst til hennar var nú gripiö á annað borð finnst mér ekkj annað hægt en að ríkisstjórnin sjálf virði verðstöövunarlögin. — Þaö gerði hún samt ekkj er hún t.d, um áramótin breytti vegalögun- um sem haföi bensínhækkun i för með sér. Gunnar Bjömsson, sjomaður: — Maður er nú svone frekar and- vígur verðstöðvunum yfirleitt. Það er engin lausn að fresta þvi að takast á við vandann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.