Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 10
TO V í S IR . Mánudagur 22. febrúar I97L ASÍ krefst grunnkaupshækkunar sem svarar vísitöluskerðingunni Ef við fáum ekki 2.6°]o hækkun, teljum við okkur lausa af samningum og frjálsa til að gera nýjar kröfur, sagði Hannibcrl Valdimarsson I • Við gerum þá kröfu, að vijinuveitendur greiði það kaup, sem samningar tókust um í sumar. Þess vegna krefj- umst við þess, að þeir bæti upp skerðingarákvæði verð- stöðvunarlaganna og greiði hærra grunnkaup sem svarar skerðingunni eða hækki grunnkaup um 2,6% 1. marz. Ef vinnuveitendur verða ekki við þessari kröfu. teljum við okkur lausa af samningum og frjálsa að því að gera nýjar kröfur, sagði Hannibal Vaidi- marsson, forseti Alþýðusam- bands íslands. í viðtali við Vísi í morgun. Hannibal sagöi, að sérstök nefnd ful'Itrúa miðstjómar ASÍ, sérsambanda og stærstu verka- lýösfélaga, sem eiga beina að- ild að ASl, fjalti nú um þetta mál. Nefndin hefur setið fundi með fuMtrúum Vinnuveitenda- sambands fslands og Vinnu- málafélagi sam vinnuf é 1 aganna og krafizt svars við því hvort vinnuveitendur standi við mni hald þeirra samniuga, sem gerð MOKVEIÐI AF LOÐNU UPPI í LANDSTEINUM — Um 40 skip komin á miðin og flest með afla i nótt Loönulöndunin hefur verið hér svo að segja stanzlaus, sagði verk- smiðjustjórinn í síldarverksmiðj- unni á Homafirði, en þar var í nótt landað um 1500 tonnurn af Ioðnu og eru þá komin þar um 6 þús. tonn á land. Verksmiðjan í Hornafirði er þá orðin full og skipin verða að snúa annaö, þar sem bræðslan á Horna- firði annar varla nema afia eins báts á sólarhring, eða um 250 tonn- um. Loðnuveiöin í nótt var miög mik- il. eða sú mesta sem orðið hefur síðan veiðin hófst. Um fjörutíu skip eru nú komin á miðin og fengu þau flestöll veiði í nótt. Loðnan er nú grunnt undan Ingólfshöfða, eða aðeins 2—8 mílur vestur af Höfð- anum og allt upp í 10 faðma dýpi. Bátunum gekk þó furðu vei að ná loðnunni, enda botninn góður á þessum slóðum, en nætur skipanna sleikja sandbotninn í hverju kasti. Tiu skip voru búin að landa á Hornafirði í morgun, Gísli Árni 300 tonnum, Grindvíkingur 320, ísleif- ur IV. 200, Biarmi II. 170, Halkíon 170, Bára 100, Helga II. 150, Ól, Sigurðsson 220. Jörundur II. 170 tonnum. Skipin voru enn að i morgun á miðunum við Ingólfshöfða og má búast við mikilli veiði þar í dag. Nokkur skip voru á leið inn til Vest mannaeyja með afla, en þar verður væntanlega að mestu af aflanum landað næstu daga. — JH LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benz/n ) Larövegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HÖFDATUN! - SÍMI 23480 Glerskurðarmaður eða handlaginn maður, reglusamur og ábyggilegur óskast nú þegar. GLERSUPUN OG SPEGLAGERO H/F _________Klapparstig 16 . Sími 15190 ir voru í sumar, en enn hefði ekki fengizt við því neitt svar. Hann sagði, að visitölubinding- in jafugilti um 2,6% af laun- um og væri þvi auðvelt fyrir at vinnurekendur að hækka grunn kaup, sem því nermir, þó að þeim sé óheimilt að grei'ða full ar vísitölubætur vegna verð- stöðvunarlaganna. Visir hafði samband við Vinnuveitendasamband Islands í morgun, en fékk þar þau svör, að afstaða sambandsins til [>essa máls væri ekki opinber enn. — VJ Rænd veskinu Kona, sem var á gangi á Frakka- stíg rétt fyrir kl. 2 aðfaranótt sunnudags, var rænd veski sínu, sem í voru nær 3.000 krónur í peningum. Hún var á leið heim til sin úr straetó, þegar hún mætti ungum manni, sem laut fram og virtist ölv aður. En þegar þau mættust á gangstéttinni, tók maðurinn allt í einu kipp og sleit af konunni veski sem hún hafði borið á handleggn- um. Svo fast var átakið að hank- inn slitnaði af veskinu. Konan gerði lögreglunni strax viðvart, o£ var mannsins leitað i nágrenninu. en án árangurs. Hanr fannst hvergi. I gær kl. 4 fannst hins vegar veski konunnar á bak við hús á Skólavörðustíg. I veskinu voru ski! riki og allir munir, sem þar höfðu verið — nema peningabudda, sem i voru kr. 900. En tvö þúsund kr. i peningum hafði þjófurinn skilið eftir í veskinu. — GP Stjórn Iðju hélt velli Stjóm Iðju, félags verksmiöju- fólks, var endurkiörin með miklum meirihluta atkvæða í kosningum nú um helgina. Listi stiórnar og trúnaðarmannaráðs, B-listinn fékk 626 atkvæði, en D-listinn fékk 254 atkvæði. Einn scðill var ógildur og 13 auðir. Um 1900 voru á kjör- skrá. Stjórn Iöju skipa nú: Runólfur Pétursson, formaður, Guðmundur Þ. Jónsson, varaformaður, Bjarni Jakobsson, ritari, Gísli Svanbergs son, gialdkeri. Meðstiórnendur eru Kristín Hiörvar, Rannheiður Sigur jónsdóttir og Klara Georgsdóttir. — VJ 1 Í DAG IÍKVÖLdI VISIR 50 fyrir áruTn Bamarugga óskast til kaups, Afgreiðsla Vísis vfsar á. Vfsir 22. febrúar 1921. ítÐRIt OAf Suðaustan góla, síðar kaldi. Úr- komulítið í dag en rigning með kvöldinu. H'lýn- andi. Blaðaskákin TA—TR Svart: Taflfélae Revkiavíkur Leifur Jósteinsson Biöra Þorsteinsson ABCDFFGH m y ú w?* - - - ft n- * w ff' fg T;: WfBt wm wm. a mm ■■r J -m ö «§ $ gSf^f A A BCDEF GH Hvitt raflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 17. leikur svarts: g5—g4 iEllSlJGÆZLf BELLA — Gasalega er þessi Júmmi minnislaus og ósmekklegur... hann hefur hvorki hringt eöa sent mér blóni í tilefni af því að nú er vika síðan ég hitti hann fyrst. FUNDIR I KVÖLD m Sanikoma i kvöld kl. 8.30 að Óðinsgötu 6A. Guðlaugur Sigurðs son talar. Allir velkomnir. IOGT Víkingur. Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra félaga. — Bollufagnaður. Æt Keflavík. Fundur verður í krisíni boðsfélaginu í Keflavík í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Þáttur um Bil'ly Graham og hugleiðing. — Friðrik Schram sér um efnið. Læknavaki et opin virka daga rrá kl 17--08 (5 á daginn til 8 að rnorgní) Laugardaga kh 12. - Helga daga er opið allar sölar Prin!!inn Simi 21230 Neyðarvakt et ekki næst i neiri ilislækm eða staðgengil — Opið virka daga kl. 8—17 laugardaga kl 8—n Sim’ 11510 Læknavaki Hatnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar stma 50131 oh 51100 Tannlæknavakt er i Heilsuvernd jrstöðinni Opið laugardaga o sunnudaira kl 5—6 Sími 22411 Siúkrabitreið: Revkiavík slm 11100 Hafnartiörður sími 51336 Kónavogur simi 11100 Slysavarðstotan smn 81200 ef’ I 'okun skiptihorðs 81213 Aoótek Næturvarzla ' Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaáa op sunnudagsvarzla 20.—26 febrú- ar: Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek. SKFMMIIS1A' Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólim. Templarahöllin. Bingó í kvöld klukkan 9. t ANDLAT 8HNKAR Kunaðarhankinii Austursiræi' iinð rP <■ * lo- 18 . tuikaí aug'trr. IðnaðarbHnkinr, l.a»klargolu 12 ipið kl 9 30—12 8'' np 13—16 l.andsfiankinn »\usturstræti I l ipiö <\ 9,80- 15 30 Samvinnubunkinn Bankastræti ?: Opinn kl 9.30 -12.30 13-H og 17 30 I8.3C 'innlánsilt'Odir. Ebeneser Guöinundsson, Meist- ravöP'iim 21, andaðist 16. febr. 95 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Aðalhjörg Magnúsdóttir, Ásvalla götu 16. andaðist 16. febr. 73 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg un. Minerva Jósteinsdóttir, Akur- gerði 40, andaðist 15. febr. 74 ára að'aldri. Hún verður jarðsungÍTi frá Dömkirkjunni kl. 2 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.