Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 13
V í SIR . Mánudagur 22. februar 1971. n Úr bekk í skólanum í Denver, þar sem kennd er tilfinningahæfni. OG NÚ ER FARiÐ AÐ NNA TILFINNINGAR — Er tilraununum beint i rétta átt? — spyr Time TyTý kennslugrein hefur verið tekin upp við nokkra skóla í Bandaríkjunum. Kennsla f til- finningahæfni eins og það er orðað í nýjasta Time. Og auk- inn fjöldi fylkja er að fyrir- skipa einhvers konar fræðslu í skólum í 'kennslugreininni sál heilsa. Takmarkið er að að- stoða böm við að koma í veg fyrir tilfinningaleg sárindi, sem gætu leitt tll fíknilyfjanotkunar, glæpa og óhamingju þeirra. þeg ar þau eru orðin fullorðin. Við kennslu í skóla einum i Denver er kennt í þessari grein eftir bókaflokki, sem ber hitið „Víddir prsónuleikans“. Sá, sem stofnaði til þessa bókaflokks er álfræðingurinn Walter J. Lim- bacher. — Til þess að aðstoða ung böm við að ráða við til- finningar sínar miðar Limbacher að því að sýna þeim hvað sé eðlilegt fyrir. aldursskeiö þeirra. Leiðbeiningar Limbachers handa kennurum fela það m.a. { sér, að kennurum er bent á það að láta börnin verða fyrir tilfinningalegri upplifun, sem þau getj síðan rætt um eftir á. Sem dæmj um það er sagt frá kennslustund I skólanum í Den ver þar sem kennarinn lætur bömin raða sér í hring þar sem þau sitja á gólfinu. Iíennarinn lætur flösku snúast og þegar hún staðnæmist segir sá, sem stúturinn lendir á frá sjálfum sér. 1 öðmm bekk vekur kenn- arinn upp afbrýðisemi með þvi að velja alltaf sama nemandann til að koma upp að töflunni. Þegar bekkurinn snýst önd- verður gegn þessu merki þess, að kennarinn hafi meira dálæti á þessum nemanda en hinum, viðurkennir kennarinn ,að þetta sé af ásettu ráði gert óg léitast síðan. yið að.fá nemeridur tj) að viðurkénnir 'TcffmTaririrf^að þettá f til afbrýðisemi. í kennslubók- inni um þetta efni segin „Það skiptir miklu máli, að engum finnst hann vera einkenmlegur eða slæmur þó hann sé við og við afbrýðisamur. Með því að viðurkenna afbrýði sína og tala um hana er minnj hætta á að börnin láti hana kom fram í verknaði.“ í fjóram skólum í Colorado Springs, þar sem þessi kennsla hefnr farið fram síðustu tvö ár, segir um það bil helming- ur foreldra, að börn sín séu vilj ugri að ræða vandamál -áfn. — „Áður“ — segir ein mæðranna „var dóttir mín vön að fá æð- iskast". Kennarar -skýra frá færri agabrotum, féiagsráðgjaf- ar segja að unglingar leiti meira til þeirra að fyrra bragði þar sem þau finni það, að þau geti ekki leyst úr vandamálurh sin- um ein. í gagnrýnj á þessa kennslu var umsögn eins for- eldris, sem sagði að það vildi fremur, að bamið fengi þessa uppfræðslu heima. TjTátt fyrir þessa reynslu er enginn viss um það enn þá hversu mikið hin jákvæðu áhrif, sem hún hefur á böm og ungl- inga séu vegna þess, að þau séu að vaxa upp á venjubundinn hátt eða hvort sú staðreynd rif á, að þau fái auka- hygli i bekknum með ke■: tilunni, Gagnrýnendur að- ferðarinnar, sem hafa tekið eft- ir þýf, að í Colorado hafa kenn ararnir fepadB; sérstgka fræðsiu ’ff'-þeSsu svíðfecferu t:d'. hfæddir um það, að óbjálfaðir eða óör- uggir kennarar gætu auöveld- lega ruglað börnin, sem þeir séu að reyna að kenna. Félagsfræðingurinn David A. Goslin segir um kennsluna, að það að gefa einfaldlega tilfinn ingum sínum útrás komi ekki í staðinn fyrir að vinna með öðr um. Hann hefur þá skoðun, að megin vandamáiið í þvf að þróa heilbrigða persónuleika sé það, að margir unglingar séu nú á dögum einangraöir í eigin heimi, án snertingar við góðar fyrir- myndir fullorðinna. Hann telur að árangursrí'kari leið til til- finningaþroska sé í því fólgin að sameina kynslóðimar aftur. Hann heldur því fram að skól- amir eigi að sjá bömum fyrir betri tækifærum til að bera á- byrgð á mikiivægum verkefnum utan skóla sem þeir sinni ásamt breiðum hópi fullorðinna. 1 lok greinar Time segir að námskeið í tilfinningahæfnj séu sýnilega gerð I góðri meiningu til þess að koma í veg fyrir erfið þjóðféiagsvandamál. Það virðist þó að eftir þvf sem nám skeiðum fjölgi, — sé erfitt að komast hjá mistökum. — Þess vegna sé líklegt að upp komi hvassar spurningar þess efnis hvort þessum tilraunum sé stefnt í rétta átt. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval ZETA s.f. Skúlagötu 61 f Símar: 25440 25441 i Gœði i gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIN H/F Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570 Vil taka á leigu einbýlishús í KÓPAVOGI. Uppl. í síma 42142 á skrifstofutíma. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 71. og 72. tölublaði Lögbirjtingablaðs- ins 1969 á mulningsvél með tilheyrandi vélum og lóðarrétt- indum í Innri-Njarðvik, þingl. eign Grjótnáms Suðumesja, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25/2 1971 ld. 4.15 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Skýrslutæknifélag Islands Félagsfundur Vélasýning Skýrslutæknifélag íslands vill minna félags- menn og aðra áhugamenn ura skýrslutækni- mál á fundinn í Norræna húsinu miðvikudag- inn 24,-febrúar kl. 13,15. Fundarefni: Bókhaldsvélar í samvinnu við rafreikna. Sýndar verða bókhaldsvélar með sam- vinnu og tengimöguleika við rafreikna. Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst til Gutt- orms Einarssonar, Búnaðarbankanum, Austur- stræti 5, og mun hann einnig taka á móti inn- tökubeiðnum í félagið. STJÓRNIN Eikurpurket tvilakkaó 23x137x3000 tnm Ótrúlega ódýrt HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Slmi 85055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.