Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 14
V1SIR . Mánudagur 22. febrúar 1971 ra SIMAR: 11660 OG /5670 HJOl-VAGNAR Svalavagn til sölu á kr. 500. Símí 30257 á kvöldin. Skermkerra er til sölu, bama- vagn óskast á sama stað. Sltni 37642. Reiðhjól. Notuð og uppgerð reið- hjól til sölu. Reiðhjólaverkstæði Gunnars Pannessonar, Efstasundi 72. Sírni 37205. Notuð reiöhjól. — Nokkur stykki uppgerð reiöhjól ti'l sölu. — Gamla verkstæðið, Suðuriandsbraut 8. Sími 85642. Honda 50 árg. '68 ígóðu lagi tiil sölu, lítið keyrð, til sölu. Uppl. i síma 22731. TIL S0LU Til sölu sem nýlt sjónvarpstæki Uppl .í síma 85238. ® Radionette sjónvarpstæki tii sölu. Upplýsingar í síma 42488 ePtir kl. 8 í kvöld . Lítið notað barnarúm, fermingar föt og buxnadress til söilu. Uppl. í siíma 33021. Svefnbekkur, fremur lítilll til sölu. Ennfremur drengjaskauitar nr. 40 og skíðas'kór nr. 37. Sími 37825. Til sölu 8 vetra hestur, glófext- ur, hálftaminn. Uppl. í síma 10252. Til sölu. LítiLI isskápur (Gram) til sölu. Einnig kvenkuildastígvél nr. 39 (geitanskinn), kjólar o. fl. Uppl. i síma 14263 eftir kl. 7 að kvöldi._____ Til sölu 6—12—24 volta hleðslu- tæki 7—5—9 amper eða 30—15— 10 amper. Uppl. í síma 16271. Til sölu 24 tommu PhiLips sjón- varpstæki, Uppl, Ksírna 26859. Mótor með gír 3 fasa, 1375/50 r. p. m. 220/380 V. O, 82 Hp. Uppl. 1 síma 66138 eftir kL. 19. 2 djúpir stólar, eldhúsvifta og stór hrærivéil til sölu. Uppl. í síma 37963 eftiir kl. 5.30. Húsdýraáburður. Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskað er. Sími 51004. Smelti-vörur í miklu úrvali, — smelti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeið f smelti. Uppl. í síma 25733. Pósthólf 5203. Seijurn nýtt ódýrt: Eldhúsborð, eldhúskolla bakstóla, simabekki, sófaborð, dívana, litil borð, hent- ug undir sjónvarps- og útvarps tæki). Kaupum vel með farin not- uð húsgögn, sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. _________ Notuö húsgögn til sölu. Tvö sófa sett og tveir armstólar, Ennfremur smokimgföt og jakkaföt á þrekinn mann. Upþl. í sima 34843. Verzliö ódýrt. Vor og sumartízka fyrir alla fjöiskylduna og allt, annað til heimilis finnst i vörulista frá Ellos. Skrifið á ísle.'zku og þer fá- íö sendan vörulista kostar aðeins kr. 50. H. Pálsson Drakenbergs- gatan 28 Göteborg. ÓSKAST KEÝPT Vií kaupa ritvél I góöu ástsndi. Til söilú á sama stað skíðaskór nr. 45. Uppl. I sma 32398. I Notað mótatimbur óskast. Uppl. i síma 84783. Saumum skerma og svuntur á • vagna og kerrur, ennfremur kerru sæti. Við bjóðum lsegsta verð, — bezta áklæði og ailt vólsaumað. — Póstsendum. — Simi 25232. «3 Seljum njHt ódýrt: Eldhúsborð, eldhúskol'la, bakstóla, simabekki, sófaborð, dívana liítiil t>orð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin notuð hús- gögn, sækium, sitaðgreiðuim. Forn- verzlunin Grettisgötu 3L. Sími 13562. Til sölu sófi með nýfegiu átolæði og sófaborð, selst ódýrt. Sírni 81312. — Hefur konan mín ekið bflnum á tré, segið þér? Kom eitthvað fyrir hann? Trommueigendur. Ósika eftir að kaupa dðkkbláa pátou (helzt Premi- er) og eimnig simbaila. Uppl. í síma j 23629 mil'li M. 7.30-9.00. | Ötska eftir Ioftpressu og suðu- i tækjum ásamt kútum. Sími 37689. Dúkkuvagn. Góður dúkkuvagn óskaist. Uppl. i síma 84398. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Ódýr ieikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir. Verzl. Kardemommubær, Lauga- vegi 8. Frá okkur bragðast brauðin bezt. Munið okkar vinsælu kökur og tertur. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16, Sími 19239. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- landsbraut 46. Blómaverzlun — Torgsöluverð. Stofuhlóm — Afskor in blóm. Sparið og verzlið I Vals- garði. Heilsurækt Atlas, æfingat&ni 10 — 15 mfn. á dag. Árangurimn sýnir sig eftir vikutíma. Líkamsrækt Jowetts, heimsfraegt þjálfunarkerfi setn þarfnast engria áhalda, eftir George F. Jowette heimsmeistara í lyftmgum og gtimu. Bækumar kosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar í kaupbæti ef báðar bækumar em pantaðar. Líkamsrækt, pósthólf 1115 Reykjavík. Upphlutur. Kvensiilfur, notað, óskast tiil kaups. Uppl. í síma 34703. Óskast keypt. Loftnetsgreiða fyrir Keflavík ásamt stöng óskast. Uppl. í síma 25137 eftir kl. 6 e.h. FATNAOUR Til sölu sem nýtt tvær telpna- kápur og tvenn buxnadress á 10 tiil 11 ára. Ennfremur 'þrír skinn- jakkar. Al'lt þýzkt. Uppl. í síma 15698. Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur i öllum staerðum, dömubuxur f öl'lum stærðum, bamanærföt og peysur, rúllukraga peysur með stórum kraga. Alltaf sama hagstæða verðið. Prjónastof- an, Hlíðarvegi 18, Kópavogi.____ Ódýrt. Nærföt, stretch-buxur á böm, eldri gerðir af, skóm. Sölu- kjalilarinn, Skó'lavörðústíg 15. HEIMILISTÆKI Mjög góð BTH þvottavél til sölu, eldri gerð, einnig 50 1 þvottapott- ur. Uppil. í síma 51548. Til sölu vegna flutininiga sjálif- virk þvottavél með átta miismun- andi þvottakerfum. Uppl. eftir kl. 13 að Nökkvavogi 54 kjallara — máraudag eftir M. 4. Sími 34391. Fataskápur óskast keyptur. — Upplýsingar í síma 38484. Nýlegt sófasett til sölu, með fjögurra sæta sófa, einnig krómað stáil-bamarimlarúm á kúlui'eguhjól- um. Uppl. í sima 82936. Takið eftir. Höfum opnað verzl- un á Klapparstíg 29 undir nafninu Húsmunaskáiinn. Tilgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem buffetskápa fataskápa, skatthol skriifborð, borðstofuborð, stóla o. m. fl. Þaö erum við sem staðgreiðum munina. Hringið, við komum strax. Peningamir á borð- ið. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 sími 10099. Vfy.Ia oi> i’eðskuldabréfaeigendur. "‘•wn fwjpendvr að öliurc tegund- ura ■fi'c'R og veðsKuldabréfum. Tilb. sendisí aijg' Vísis merkt „Hagstasð vií-skípr.!"' SAFNARINN ! Frímerkí — Frímerki. ísienzk frímerki til sýnis og sölu frá M. í 10—22 ( dag og á morgun. Tæki færisverð. Grettisgata 45. Vil taka á leigu 1—2 herbergi eða eldunarpláss. — Uppl. í sfma 37390._______________________ Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- iausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232. KUSNÆDl IM'jjf Herbergl til lelgu. ".'pplýsingar í síma 33650 eftir tol. 18. Antik húsgögn, sem voru í Nóa- túni hafa flutt á Vesturgötu 3 kjallara. Opið frá 2—6, laugardaga 9—12. Sími 25160. Gerið svo vel að iíta inn. Antik húsgögn Vestur- götu 3. BILAVIÐSKIPTI Trabant ’64 statlon tiil sölu. Fall- egur bill. Uppl, í sima 52395. Volkswagen ’64 til sölu, þarfnast boddíviðgerðair. Uppl. í síma 51465 eftir kl. 4. Fíat 600 árg. ’59 ti'l söfa, slæmmdur eftir áretostur. Uppl. i síma 84947 á kvöldin. HUSNÆDi 0SKAST Herbergi óskast. Þýzk hjúkrunar ; kona óskar eftir herbergi sem næst \ Landakotsspíta'Ianum frá 1. marz. | Uppl. i s íma 16752 efltdr M, 4 á j daginm.__________________ j Einhleypur maður óskar eftir að i taka á leigu 1 herbergi og eldhús ' stnax. Mætti vera með húsgögnum. j ViRnur . utanbæjar um óákveðinn tima. Uppl. í síma 33912. Vesturbær. Þriggja herbergja fbúð í vesturbænum óstoast sem fyrst. Uppl. í Brezka sendi'ráðinu. Símii 15883.___ _________________ Elnhleyp kona vilil taka á leiigiu litla snotra fbúð. Uppd. í síma 82226 eftir M. 7. _________ íbúð óskast í marz, helzt í Vest- urbænum. Rólegt og reglusamt fólk. Upplýsingar í sima 37974. ATVíNNA í B0DI l’vær konur óskast að bama- heimili i Mosfelllsisveit nú þegar, önnur tál að annast matreiðslu og hin mestingu. Uppl. í síma 66266. Viljum ráða nokfera dogfaga og vana menn i byggi ngarvinnu aú þagar. UppL í síma 21735. Tjama- böl hf. Skúlagötu 63 Cortina árg. ’70 till sölu í síma 85901. Uppl. Til sölu Rússajeppi árg. ’56, þokka'legur bí'1'1 í góöu standi'. — Uppl. í sfma 25834 eftir M. 6. Chevrolet Impala árg. ’67. Til sölu glæsiilegur Chevrolet Impala ’67 sjálfskiptur, vökvaistýri, power breimsur. Uppl. hjá Véiadeild SÍS Ármúla 3. Sími 38900. Til sölu 6 manna fólksbifreið ár- gerð ’67. Ekin 60 þús. km. Er með útvarpi og over drive. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 32404, Jeppi til sölu, rauður mieð hvftri blæju. í góðu lagi. Uppl. í sfrna 82387 og 85525. Til sölu Ford pick up árg. ’63. Sýningarsalurinn Kleppsvegi 152. Sími 30995. Bilskúr óskast til leigu I 2—3 mánuði, Kelzt f Vesturbænum. — Óskum eftir 2ja herbergja fbúð — tvennt fullorðið í heimili. Örugg mánaðargreiðsla. Sími 81514. Ung stúlka óskar eftir herbergi náægt Hrafnistu, kemur til greina að sitja hjá bömum á kvöldin. — Upþl, í si'ma 23227, Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Uppl. f sfma 10059. ATVINNA 0SKASI 18 ára pilt vantar vinnu stwasc. Uppl. í sfma 84509. Kona óskar eftir vinnu fyrir há- degi, margt kemiur tál gneina. — Tiilb. leggist inn á aiu®l. Vísiis fyrir 26. febrúar merict „Vinna 8347“. Stúlka óskar eftir vinnu hálfain daginn. Kvöíd- eða næturvinna æskiileg, er vön afgreiðslu. o. fl, Uppl. í sírna 84924 næsitu daga. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenoá enstou, frönsiku, notstou, sænskn, spænsku, þýzku. Talimál, þýðmgar, verzlunarbréf. Bý námsftStk ihkSt próf og bý undir dvöl eriertdis., Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinritosson, siimi 20338. Tek að mér framburðattoennste í dönsku, hentugt fyiriir þá er hyggja á dvöl í Danmörtou. Pnfif frá dönskum kennaraekóla. Inge- borg Hjartarson, sími 15405 miBi M. 5 og 7. Tilsögn í ístenzku, dönstou, ensku, reitoningi, eðlisfræði og efna fræði, Uppl. í síma 84588. Tökum að okkur aukatfma í eðl- is- og efnafræði og sitærðfræði á gagnfræðaskólastiginu. Uppl. 1 sfmum 10058 og 33014 e. h. LAUGAVEGI 17 LAUGAVEGI 17 — LAUGAVEGI 17 — LAUGA- NÝKOMIÐ: Mislitir Orion sportsoktoar, Lopa-buxur og slár, skotokar ár krumplakki, sfðir treflar o. m. fl. BERGLIND, bamafataverzlun — Laugavegi 17, sfmi 20023 LAÖGAVEGI 17 — LAUGAVEGI 17 — LAUGAVEGI 17 — LA'UQfc-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.