Vísir - 25.02.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Fimmtudagur 25. febrúar 1971. — 46. tbl.
21 dauðaslys af
völdum rafmagns
hér á landi
— varnargildi öryggistækja ekki nægilega kynnt
Rafmagnseftirliti rikisins hefur
verið tilkynnt um 97 manns, er
orðið hafa fyrir slysi af raf-
orkuvirkjum á tímabilinu 1940—
1971. Þar af hefur 21 látizt. Kom
þetta fram í skýrslu, sem Frið-
þjðfur Hfaundal rafmagnseftir-
litsmaður greindi frá í erindi
sínu um slys af raforkuvirkjum,
sem var eitt erindanna flutt á
miðsvetrarfundi Sambands ís-
lenzkra rafveitna, sem lauk ’
gær.
í erindinu kemur fram að dánar
talan sé byggð á þvf, að allir séu
taldir, en í fimm tilvikum sé
stuðzt við sterkar líkur en ekki
ótvíræða sönnun. Af þeim, sem
látizt hafa séu 3 fagmenn og 3
böm. Aigengasta orsökin fyrir
þessum slysum sé sú, að ekki
hafi verið farið eftir settum regl-
um og í mörgum tilvikum megi
kenna um þekkingarskorti. en í
öðrum óvarkárni.
í flestum tilfellum hafj þolandi
orðið fyrir of hárri snertispennu.
Það taeki, sem hvað mestar vonir
séu bundnar við til varnar hættu-
legrj snertispennu, frá þeim lág-
spennuvirkjum, sem almenningur
hafi aðgang að, sé svonefndur leka
straumsrofi. Þá kemur fram, að
líklega sé talið að þessir rofar
hefðu getað fækkað framangreind-
um slysum um 50% og dauðsföll-
um um 33%.
Þá eru leiddar iíkur að því hvað
notkun slfkra rofa hefði getað
minnkað brunatjón, með tölum frá
Danmörku til samanburðar, og
komizt að þeirri niðurstöðu, að á
tímabilinu 1962—69 hefðu átt að
sparazt um 52 milljónir króna, eða
Lifeyrissjóðirnir eiga
2924 milljónir:
Lánuðu út
500 millj. kr.
• Hagfræðideild Seðlabankans
hefur unnið bráðabirgðayfir-
lit yfir eignir lífeyrissjóð-
anna, lán úr þeim og fleiri
atriði fyrir árið 1969. Heild-
areign 66 lífeyrissjóða nam
á því ári tveim milljörðum
924 milljónum króna.
• Iðgjöld til allra sjóðanna voru
454 milljónir króna, lífeyris-
greiðslur úr sjóðunum 184
milljónir króna, lánað út á ár-
inu 500 milljónir, sem er
brúttótala, vaxtatekjur sjóð-
anna 203 milljónir og afborg-
anir, sem sjóðirnir fengu inn
aftur um 160 milljónir króna.
sem næst 6.5 milljónum kr. á ári.
Þá eru taldar upp helztu ástæð-
ur fyrir því að þessum rofum sé
ekki komið upp alls staðar þar
sem þeim verði við komið. Megin
onsökin sé vöntun á, að varnargildi
þessara öryggistækja sé nægilega
kynnt fyrir fagmönnum og almenn
ingi, en að undirbúningi þeirrar
kynningar sé nú unnið af Rafmagns
eftirlitinu. —SB
Allt
sfrand
oð/ a
honum
Vesalings Her-
mann Gunnars-
son, sem þarna
liggur á gólfinu.
Þeir áttu sann
arlega ekki sjö
dagana sæla
Valsmennirnir,
sem herjuðu á
ÍR-markið. Þar
var Guðmundi
Gunnarssyni að
mæta, og hann
varði meira en
sézt liefur um
árabil, — m. a.
7 vítaköst. ÍR-
ingar unnu Val
og enn fengu
handknattleiks.
unnendur að
sjá furðuleg fyr-
irbærj á hand-
knattleiksvell-
inum í Laugar-
dal. |— Sjá nán-
ar á íþróttasíð-
um. bls. 4 og 5.
Sólin sem bátur ósiglingu
//
//
Tunglmyrkvinn sást greinilega frá Akureyri
og viða norðanlands — sunnanlands
dimmdi aðeins yfir smástund
SÓLMYRKVINN sést eyri, þegar Vísir hringdi
mjög vel héðan, sagði þangað norður um sól-
Sverrir Vilhjálmsson, í arupprás í morgun.
flugtuminum á Akur- ingu, sagðj Sverrir, tunglið hyl
ur hana að ofanverðu Og við
sjáum um það bil einn þriðja
af henni.
Sunnlendingar fóru að mestu
varhluta af þessum sólmyrkva,
sem er sá mesti, sem hér hef-
ur sézt frá því almyrkvi varð
1954, Að vísu var mjög dimmt
um tíu-leytið í morgun, en ekki
sást til sólar vegna dimmviðr-
is og gat þessj dumbungur því
allt eins stafað af veðri.
Sólmyrkvinn sást hins vegar
noikkuð vel norðanlands. Þó
var hann ekki greinilegur að
sjá frá Húsavn'k til dæmis, en
Vísir hringdi þangað í morgun.
En víöa á Austuriandi mun hann
hafa sézt sæmilega.
Sólmyrkvinn átti að ná há-
marki í Reykjavík 14 mínúitur
fyrir tíu og áttj tungl þá að
hylja 77% af þvermáli sólar.
Þessi myrkvi áttj að sjást í
Evrópu aðallega og Afríkunorö
anverðri. —JH
Vinsemd.en engir samningar
Staða Loftleiða i Norðurlandaflugi miög óljós
• Ég tel, að þó ekki hafi verið
skrifað undir neitt samkomu
lag, sé ástæða til að vona, að
Loftleiðir geti flogið til Norður-
landanna á ekki verri kjörum,
en var hér áður fyrr, sagði Pét-
ur Thorsteinsson ráðuneytis-
stjóri í símtali við Vísi frá Kaup-
mannahöfn í morgun. — 1 því
er mest komið undir fram-
kvæmd loftferðasamninga mllli
SAS-landanna og Islands og vel-
vilja stjórnvalda Norðurland-
anna.
Viðræðum fuiMtrúa íslands og
fulltrúa SAS-landanna um flug
Loftleiða til Norðurlanda lauk í
gærkvöldi í Höfn, en auk Pétuns
Thorsteinssonar tók Brynjólfur
Ingólifsson þátt í þeim fyrir Islands
hönd. Ætilunm var að reyna að fá
hagstæðara samkomulag við SAS-
löndin um flug Loftleiða til Norður
landanna, en eins og kunnugt er
hafa gMt frá april 1968 afar óhag-
stæðir samningar fyrir Loftleiðir,
enda hefur flugið til Skandinavíu
stórminnkað.
Nýtt samkomu'laig náöist ekki á
fundinum* í Kaupmannahöfn, en i
samei'gintegri yfirlýsingu fundar-
inis segir: „Viðræðumar fóru fram
í vinsemd". — Hvað það þýðir er
ekki nánar skilgreint.
Samkvæmt þessu feJlur sam-
komulagiö frá 1968 úr gildi og þá
um leið takmarlkanir, sem í því
fölust. Samkomu'lagið frá 1964
fel'lur einnig úr gildi, en loftferða-
samningar viö SAS-löndin og hluti
af sam'komu'lagi frá 1960 segja þá
ein um réttindii Loftleiöa. í raun og
veru virðist það þýða, að LoftJleiðir
verði að fljúga á IATA-fargjöldum
tiil Skandinavíu, en geta 'haft verð-
ið eins og þekn sjálfum sýmist
miílM ísilands og Bandaríkjanna.
Loftleiðir ættu því að geta boðið
upp á töluvert lægri fargjöld frá
Kaupmannahöfn til New York, en
unnt hefur verið undanfarin 3 ár.
Þó geta SAS-'löndin sett einhverj-
ar takmarkanir þar á; ef þau vi'lja
beita þeim.
LoMeiðir vildu ekkert um þefita
mál segja í morgun. — VJ
ÞRÍR PIL TAR
BRENNDUST
Enn bil í
togctradeiSunni
Verkfallið hehir
staðið i 7 vikur
Mikið viröisit enn bera á
mdjlli deiluaði'la í to garaverkfallinu.
Sáttafundi 'laiuk svo li nótt kl. 2.T5
að ekkert 'hafði 'þokazt í samkomu-
'lagsátt en fundurinn hófst kl. 16
í gær. Nýr fundur hefur ekki veriö
boðaður og fátt bendir till þiess, að
samningar takist í bráö. Síðasita
togaraverkfálil stóö í rúma fjóra
mánuði. Yfirstandandi verkfal hef
ur nú „aðeins“ staöið li rúmar sjö
vikur. — VJ
Þrír pil'tar um tvítugt breond'ust,
þegar sprenging varð skyndilega í
skúr_ þar sem þeir voru að log-
sjóða. Gaus upp eldur, sem komst
í föt eins þeirra, og brunnu þau
utan af honum.
Tveir pil'tanna sijuppu með minni
háttar brunasár, en sá. sem fötin
bruonu utan af, var lagður inn á
sjúkrahús.
Menni'mir höfðu unnið að því að
logsjóða grind á bíl, í lit'luim skúr
við Rauöa'geröi, þegar allt í einu
varð sprenging svo vnikiil, að dyrn-
ar hrukku upp o*g gluggi fór úr
skúrnum. — Ekki liggur ijóst fyrir,
hvað sprengingunni oííd.
Svo virtist um tírna, sem skúr-
inn væri alelda, en fljótiega tókst
þó að ráða niðurlögum eldsins og
kom þá í ijós, aö skúrinn var
iitið brunninn. Pilitamir höföu
þarna inni með viðgerðir bíla sinna
og eigin smíðar. — GP
Gefn Inxveiðnr
gefið 3 milljnrðn
í gjnldeyris-
tekjur?
Mönnum hefur lengi veriö það
'l'jóst, að laxinn sé dýrmætur.
Mörgum hefur þó blöskrað það
leiguvarð fyrir veiðidaginn, sem
nú er skapast, þegar alþjóðlegir
veiðimenn eru komnir í spilið.
Þeir virðast reiðubúnir til að
greiða svimandi upphæöir fyrir
laxveiðina. Hvernig getum við
nýtt þessa möguleika með aufc-
inn; laxarækt? — Sjá bls. 9.