Vísir - 25.02.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR.. Fimtntudagur 25. febrúar 1S7L
7
EFTIR BOÐVAR
GUÐMUNDSSON
Oe síðan er afk í sóma bér
á sögunnar beimaslóðum
hin aldna frelsisþrá unir sér
við úrval úr Maóijóðum
og hvert sinn er isienzkt hjarta slær
þá hugsar hver Istendingur:
1 brjóstholi mími er Maóbter
og Maó er kænn og siyngur.
jgn gestrisin var hin góóa þjóð
og geymin á fornar dyggðir
og sagt er um hana, að sverð og blóð
væri svo ti! óþekkt um byggðir.
Og því vann þar enginn Maó mein,
— þótt margt væri kannski skrafað, —
avo hann komst i land með heilleg bein
og hefur þar síðan lafað.
f yrsta samkeppnisljóð
fyrir 1100 ára afmæli
Islandsbyggðar
þegar landnámsskipið var lagzt i vog
og landnámsmenn gengnir til starfa
og teknir að dunda með dall og trog
til daglegra neyzluþarfa,
kom eftirbáturinn austan um sjá
með úrvals stafnbúa sína,
og sá er þar stýrði, og sagt skaf frá,
var sjálfur Maó frá Kína.
gvo lenti hann sínum litla bát
og landfestar batt i skoru,
en sagt er að á þá færðist fát
sem fyrir á landi voru,
því ísland var numið frá yzfu tá
að innstu hájökulbungu
og hreint ekki laust við að þrengdi þá
að þjóðinni minni ungu.
jþá bugsaði Maó, — og hugsaði rétt
eins og honum er einum fengið:
Fyrst hér sitja fbúar ájjt. of þétt
og upp virðist {andið gengið
en fólkið sómakært'sýnist mér
á sumardegimim bjarta,
þá bvggi ég ótrauður bæ minn hér
og bær minn er fólkains hjarta. .
getur uun svotótiö sátarstrið
hjá síðasta Vandnámsmanni,
en þegar er sagt, að á þeirri tið
vora þrengsii í bverjum ranni
og mannfóMcið sat eins og mý á skán
í móum og gdjadrogum
og skar sina hrúte með skömm og stnán
og skrifaði býsn af sögum.
c7Menningarmál
Atvinna í boði
Viijum ráða nú þegar traustan mann tii fram-
tíðarstarfa við þvottahúsavinnu.
Upplýsingar á staðnum.
Þvottahúsiö A. Smith M.
Bergstaðfstrseti 52.
HYTT FRA UTA VCRI
Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum li tasamsetningom. Breiddir frá 2 m upp í 3.66 m. Verð
frá kr. 597.00 upp í 954.00 pr. ferm. Kynnið yður söluskilmála vora og staðgreiðsluafslátt.
Aðeins úrvals vörur
í LITAVERI