Vísir - 25.02.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 25.02.1971, Blaðsíða 13
V" ISIR . Fimmtíidagur 2t>. reuruar 1971. r ? VÍSIR ÍVI KUI .0 KIN HANDBÓK t HHMHHHii WSh ÍÆÐi mmmmm RA NNA VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna virði, 336 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. VÍSiR I VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð éru þegar uppgengin) í fangelsi fyrir að vera þunguð „ólöglega44 — kafli úr nýúfkominni bók „Barn, barn, barn . . „Tj’fekj er langt síðan Vestur- landabúar, sem mæltu með takmörkun bameigna í vanþró- uöu Jöndunum, voru litnir illu auga £ gömlu nýlendunum. Ný- friálsu ríkin þóttust greina þar enn eitt dæmið um eiginhags- munastefnu ríkra þjóða í við- skiptum við fátækar þjóðir. Á ( stfðustu 10 til 12 árum hafa við- horfin gjörbreytzt. Leiðbeinjnga stöðvum um fjölskylduáætlanir hefur víða verið komið á fót, enda hefur mönnum sikilizt að málið varðar bæðj þjóðarheill og foreldrahag að ógleymdum kvenréttindum, sem í fjölmörg- um löndum eru af skomum skammti. Fræðsla um takmörk- un bameigna á því ekki aðeins eftir að stuðla að bættum kjör- um. Hún á ekki síður eftir að hafa áhrjf á stöðu konunnar 1 þjtiðfélaginu. Enn er konan ekki annað en hlutur £ mörgum vanþróuðum löndum (tf mörgu tilliti einnig £ þróuðum löndum). Hún á helzt ekki að hafa vilja til annars en að sjá um börn og heimili og vera manni sínum undirgefin. Réttindj hennar eru nánast eng in. Stundum er farið með hana eins og ótíndan glæpamann. — Dourlen-Rollier, ein af stofn- endum frönsku hreyfingarinnar um fjölskylduáætlanir, segir frá þvf f bókinni Le planning familial dans le monde, hve staða einstæðra stúlkna, sem eiga von á barni, er slæm í iönd unhm fyrir botni Miðjarðarhafs ins. Enn ber við í sumum þorp- um, að faðir eða elzti bróðir deyði hana. Að öðrum kosti el- ur hún barn sitt í húsi fjölskyld unnar. Ef lögreglan kemst hins vegar að þvf, aö hún er þunguð „ólöglega" er henn; stungið í fangelsi fram að léttasótt og el- ur hún síðan barnið á almenn- ingsspítala. Venjulega verður svo hin unga móðir að skiljast við barn sitt á sjúkralhúsinu, við dyr einhverrar mosku eða við lögreglustöðina. Baminu er sfð- an komið fyrir á ríkisstofnun og litlar Ifkur eru á því, að það eignist foreldra, því að múham eðstrú leyfir ekki, að böm séu tekin f fóstur og ættleidd." Þess; kafli er tekinn upp úr nýútkominni bók „Barn, barn, bam ...“ sem er önnur bókin í bókaflokknum ,,Þriðji heimur inn“ og er eins og hin fyrri: Tvö af hverjum þrem búa vlö skertan hlut... hungur er eitt af því, sem þau veröa að þola. ► Hungur eftir Friðrik Pál Jóns- son, ungan mann, sem stundar nám í Frakklandi. eins og stend ur aftan á bókarkápu. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: 1. Barn, barn, barn... 2. „Fjölgunarsprengingin“ 3. Kenningin um fbúafjölda 4. Fjöl skylduáætlanir og takmörkun bameigna (en kaflinn, sem birt ur er hér að framan er byrjunin á þeim kafla) 5. Skólamál í þriðja heiminum. Undirtitilil bókarinnar er eft- irfarand; hugvekja: ,,Á hverj- um sólarhring fæðast 300 þús- und böm og búa tvö af hverj- um þremur við skertan hlut. Bókin er í pappírskiljubroti, 72 bls. að stærð, gefin út hjá bökaútgáfunni Þing og kostar út úr bókabúð kr. 175.50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.