Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 1
— sjá bls. 6 Frsazier heimsmeisfari — sjá bls. 4 Náðu ökumanni með erf- iðismunum úr bílflakinu Yfirbygging, vél og hjól nánast djógust aftur af grind lítils. vörubíls, sem lenti í hörðum á- rekstri á gatnamótum Suður- landsbrautar og Elliðavogs um kl. 8.30 í morgun. Sjúikraliðsmenn átitu í mesitu erfiðleikum við að bjar.ga öku- manni vöruibílsins út úr bílflakinu, þar sem hann sat fastklemmdur í ekifesaetinu. — Maðurinn var fót brotinn og stórslaisaðu'r. Hann hafði ekið bíl sínum af ,,Pick-up“-gerð austur Suður.lands- braut, en dráttarbíll, sem kom á móti, beygði í veg fyrir bílinn i áittina suður í El'liðavoginn.' Skipti þá engum togum, að vörubfllinn lenti framan á dráttairbiilnum. ÖM yfirbygging vörubílsins færð ist aftur á grindinni við höggið og jafnveil vélin færðist Líika til, svo að hún klemmdi ekilinn fast- an. — GP Lagt upp til Belgíu í morgun. Ragnar Kvaran yngri, aðstoöarflug- maður réttir Lárusi Gunnarssyni flugvélstjóra töskuna, sem er væntanlega þung, enda eru þeir félagar að fara utan til langrar dvalar á vegum Fragtflugs. Stóri áætlunarbíllinn ýtti vél vörubílsins aftur í ekilssætið svo að ekillinn var klemmdur fastur. Reyndi að bjarga lífi landa síns — heiðraður af borgarstjórn Bremen fyrir vasklega framgöngu ■ Borgarstjórn Bremen f V- Þýzkalandi, hefur opinber- lega heiðrað íslenzkan sjómann, Guðmund Aronsson, vélstjóra á togaranum Sigurði. Sagði þýzka fiskimálatímaritið >rAllgemeine Fischwirtschaftszeitung‘‘ frá því 24. febrúar sl., hvernig Guðmund ur kastaði sér í höfnina í Brem en til þess að reyna að bjarga lífi landa síns, Ásgeirs Sigurðs- sonar, háseta á Sigurði, en Ás- geir féll f sjóinn síðla kvölds, og því erfitt að koma auga á hann í íiskiskipahöfninni, að því er tímaritið segir. Ásgeir féll aftur yfir sig af hafnarbakkanum, og lenti milli skips og bryggju, en hann mun hafa verið óviðbúinn því að fiskiskipið „Súlan“ frá íslandi, lagði frá bryggjunni eða svo skýrir tímaritið frá. Guðmundur tók eftir óhapp- inu og fleygöj sér þegar í aðeins 8 stiga heitan sjóinn á eftir Ásgeiri. Meta Þjóðverjar björg unartilraun hans mikils og hug prýðj Guðmundar, þar sem hon X um var mikil hætta búin þar • við bryggjuna, og skipið að • leggja frá, enda var straumur J mikill frá skrúfu ,,Súlunnar“, og • skall sjórinn mót bryggjustó.lp- * unum. Verkamenn á bryggjunni J komu síðan að, og náðu þeir • Guðmundi upp aftur, en Ásgeir J fannst ekki. Guðmundi varð • hvergi meint af volkinu, er enda • núna staddur út af Vestfjörðum • með Sigurði og við beztu heilsu. • —GG ; 61. árg. — Þriðjudagur 9. marz 1971. — 56. tbl. ^Forvifin" dæmd í hæitarátti USA Gífurleg aðsókn hefur verið að „forvitnu" myndunum frá Svi- þjóð, „Bg er forvitin, gul", og síðar „Ég er forvitin, blá“. í Bandaríkjunum urðu e. t. v. mest lætin út af myndinnj og í gær var kveðinn upp dómur í Bandaríkjunum um þessa mynd. — sjá bls. 3 Uringferð um kvikmyndahúsin Á menningarsíðu blaðsins í dag skrifar Þráinn Bertelsson grein, sem hann ■ nefnir Hring- ferð um kvikmyndahúsin. Kvik myndavalið hefur skánað upp á síðkastið segir Þráinn og gerir mikinn skurk og segir álit sitt á sýningum fjölmargra af bíó- unum okkar. — sjá bls. 7 liervifeirfugi Jóhannes á Borg átti gervi- geirfugl. segir einn lesenda í þættinum Lesendur hafa orðið. Spurzt er fyrir um hvar fugl- inn er niðurkominn. í ferð, sem blaðamenn Vísis fóru með Fragtflugi í janúar síðastliðnum, komust þeir Árni Guðjónsson, stjórnarformaður (til vinstri) og Hallgrímur Jóns- son, flugstjóri, að hagstæðum samningum við flugvallaryfir- völd f Ostende. Þá fékk belg- íska flugfélagiö Pommer einnig mikinn áhuga á fragtflutning- um. Fragtflug kveður — munu gera út frá Ostende í Belgiu — hyggja einnig á botuútgerð til Asiu og Suður-Afriku <9 Fragtflug h.f. er nú að flytja starfsemi sína úr landi til Ostende í Belgíu a.m.k. þar til séð verður hvað gerist hérna með fiskflutninga út og vöruflutninga heim aft- ur. Eins og Vísir hefur skýrt frá áður, telur fé- lagið ekki vera grund- völl fyrir rekstri meðan viðskiptavinir félagsins þurfa að greiða hærri tolla á vörum til lands- ins en viðskiptavinir flugfélaga í áætlunar- flugi. Fyrri flugvél fé- lagsins fór utan um há- degið í dag hlaðin vara- hlutum í flugvélarnar tvær. Fragtiflug mun nú hafa stórar áætlanir um flugrekstur enlend- is. Þannig hefur félagiö sient eina áhöfn í þotuþjálifun hjá Pan American í New Yonk fyr- ir DC-8 þotur eins og Lof-t-' leiðir eru með. Ætilunin mun vera að áhöfnin fljúgi fyrir belgísika flugfélagið Pommer til Jóhannesarborgar í S-Aifríiku og till Aisíu. Ragnar Kvaran flug- sitjóri er farinn ásamt tveimur öðrum til þjálifunarinnar í New York. Hinn flug'Sfcjóri Fragfcfluigs hf., Halígrímur Jónsson fór hins vegar utan með flugvélina í morgun og muin huga að reikstr inum frá Ostende, en fyrst í stað munu flugvélarnar fljúga um Evrópu og jafnvel víðar. Ef möguleikar opnast fyrir hag- kvæma fiskflutninga héðan og vöruflutninga hingað munu flugvélarnar koma heim frá Ostende, jafnvel þó að bæki stöðvarnar verði hugsanlega á- fram í Belgíu.' Vísir leiitaði til stjórnarfor- manns Fragtflugs, Áma Guð- jónssonar, htil. í rnorgun, en / bili hann varðist a'llra frétta um þetta mál. — Seinni flugvél Fragitiflugs fer væntanlega utan um næstu heligi með fisk og verða þá flugvélamar orðnar tvær með tveimur áhöfnum fyrst i .stað. — Árni vildi að- eins l'áta hafa það eftir sér í morgun, að félagið hafi fuMan hug á því að halda áfram fisk- flutningum héöan, ef færar leiö- ir til þesis opnaist. — VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.