Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 14
EETSTCI VÍSIR . Þriðjudagur 9. marz 1971. 14 TIL SOLU 5 ha. stuart vél með skrúfu og stefnisröri til sölu. Uppl. í sfma 51641 eftir kl. 18. TU sölu snotur og léttur 2 sæta sófi (módelsmíð) ti'lvalinn 1 for- stofu. Ennfremur gott eldhúsborð og Husqvama saumavól. Uppl. í síma 20886 ld. 5—8. Logsuðutæki og loftpressa. — iAufriStáxeiti ásamt kiútum ta sölu, eínnig loftpressa fyrir bílasprauit- un. Uppl. í sima 85903. Píanó til sölu, gott hljóðfæri. — Uppl. í síma 51057. Hnakkur, taska og beizli til sö'lu. Uppl. 1 síma 85269. Til sölu Luxor stereo-seguliband, mjög gott tæki og lítið notað. — Sími 20305 frá M. 3-6. Vefstðll tll sö-lu. Uppl. I sfma 32852. Mjög gott og vandað píanð til sölu, einnig sófaisett. Uppl. f sím- um 35946 og 25889. VerzL Kardemommubær Lauga- vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- litir. Töbak, sælgætl, gosdrykikir. Verzl. Kardemommubær, Lauga- vegi 8. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. í sfma 41649.___________ Smelti-vörur f miklu tirvali, — smelti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeið i smelti. Uppl. í síma 25733. Pósthólf 5203, Húsdýraáburður. Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskað er. Simi 51004. Heilsurækt Atlas, æfkigatimi 10 —15 mfn. á dag. Árangurinn sýnir Sg eftir víkiutíma. Líkamsrækt >wetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi sem- þarfnast engra áhalda. eftir George F. Jowebte heimsmeisitara í lýftingum og gtimu. Bækumar kosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar i kaupbæti ef báðar bækumar eru pantaðar. Líkamsrækt, pósthólf 1115 Reykjavfk. BÍLAKAUR.^ Vel með farnir bílar til sölul og sýnis í bílageymslu okkar . ÓSKAST KEYPT Vel með farinn bamabilstóU á- samt leikgrind óskast keypt. — Á sama stað er tiil sölu ísskápur og bamaburðarrúm. — Uppl. í sfma 38675 eða 33039. Overlock saumavél óskasit keypt. Uppl. 1 verzilun Ó. L. Lauigavegi 71. Sfmi 20141. Ljósmyndastækkari Sími 40614. óskast. Vil kaupa góð kynditæki, ketill- inn þarf að vera 3,5 ferm. Uppl. í sfma 51732. Viljum kaupa hreinar léreftstusk ur hæsta verði. Leturprent Síðu- múla 22, Sími 30630. Kaupum hreinar léleftstuskur hæsta veröi, sækjum ef óskað et-. Umbúðamiðstööin. Sfmi 83220. BILAVfOSKIPTJ Tilb. óskast í Mercedes Benz 220 árg. ’52. Til sölu á sama staö færa rúlla. Uppl. í síma 23356 eftir kl. 9 á kvöldin. Moskvitch árg. 1965 til sölu. — Uppl. i síma 40409. Vixla og veðskuldabréfaeigendur. Erum kaupendur aö öllum tegund- um vlxla og veðskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Hagstæö viðskipti‘' HEIMILISTÆKI Til sölu þvottavél, barnarúm og lítiil hrærivél. Sími 25825. Til sölu sjálfvirk þvottavél og Philco eldavöl með 2 ofnum. Uppl. í síma 85594. Þvottavél Hl sölu. Thor þvotta- vél til sölu ódýrt. Uppl. í síma 15763 eftir kl. 6.00. FATNAÐUR Kjólföt og smokingföt óskast til kaups. Vinsaml. leggið nafn og heimiilisifang á aiuigl. Vísis merkt „Kjólföt — 9101“. Til sölu prjónakjólar síðir og hál'fsiðir. S'ími 83341. Seljum sniðna fermingarkjóla, — einnig kjóia á mæðurnar og ömm umar, mikiö efnisúrval. Yfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Inigólfsstræti 6, sími 25760. i Árg. Tegund Verðj| þús.ðj ■68 Cortiina station r215| '67 Cortina 1651 ’68 Cortina 180 i ’66 Bronco 8 cyl. 295 Í ’66 Bronoo 235 i ’66 Willys 180 || ’66 Moskvitoh 85 % ’66 Scout 235 1 ’67 Comet no i '66 Skoda Combi 95 | ’62 Benz 190 1701 ’71 Torino 530/| ’64 Landrover 130 S ’68 VW 1500 195 i ’67 VW 1300 140 k , .66 ■ j ’71 ] ’67 ’65 ’67 j ’68 1 ’67 '65 Opel Kadett Cortina 1600 135: 295 Fíait 1500 staition 165 J Chevelle 175 Ford Custom 295 Stoda 1000 MB 130 Pbnd Transit 170 Opel Rek. Cupé 145 FORD-HÚSIÐ Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson hf. Skeifunni 17. Sími 85100 j Inngangur Skautahöllin Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur I öllum stærðum, domubuxur i öl'lum stærðum, bamanærföt og peysur, rúllukraga peysur með stórum kraga. Alltaf sania hagstæöa veröið. Prjónastof- an, Hliðarvegi 18, Kópavogi. HJOL-VAGNAR Til sölu barnavagn, bamarimla- rúm og barngöngU'grind. Uppl. í slma 84664. Barnavagn til sölu, verð kr. 5500. Uppl. í síma 15758. Nýleg góð skermkerra óskast. — Sími 34254. Til sölu Pedigree barnavagn, - brúnn og hvítur, verð kr. 2000. — Uppl. í síma 23803. Vil kaupa barnakerru, skermkerru. Sími 21820. helzt Notaður barnavagn óskast. Uppl. í síma 20971. Barnavagn óskast. Uppl. í síma 40135. Vil kaupa góða kerru með skermi Vagn ti'l sölu á sama staö. Uppl. í síma 25283 eftir kl. 2. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir ti‘l sölu. Uppl. að Öldu'götu 33. Sími 19407. Rococo-stólseta og bak til sölu, munstrið sausnað. Sími 14489 eftir ^ 5. . Fomverzlunin kallar! Kaupum eídri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgeröar við. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — sími 10059. Kaupum og seljum skápa. Mls konar fataskápa, buffetskápa. Enn fremur íss'kápa, borösitofuiborð, sófahorð, stóla, hrærivéiar og fleira. Vörusallan Traðarkotssunri (gegnt Þjóðlelkhúsinu). Sími 21780 kl. 7—8. Takið eftir! Höfum opnað verzl un á Klapparstíg 29 undir nefninu Húsmunaskálinn. Ti'lgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem: buffeitskápa, fataskápa, skatithol, skrifborð, borðstofuhorð, stóla og margt fleira. Þaö emm við sem staðgreiðum munina. Hringið og viö komum strax. Peningamir á borðið. Húsmunaská'linn, Klapp arstig 29, sími 10099. SeljUm nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhúskol'la, bakstóla, s'imabekki, sófaborð, dívana, l'ftiil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstækO. Kaupum vel með farin, notuð hús gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sfmi 13562. FASTEIGNIR Óska eftir íbúð eða lltlu timbur húsi til kaups. Sími 10187. SAFNARINN Frímerki. Kaupum notuð og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta- dagS'Uim'Siö'g. Einnig gömul umslög, kprt -og myht. - Fnmerkjahúsið, L'ækjargðtu 6Á. Sími 11814. i—teT■ náoiq- ítv Frímerki — Frímerki. Islenzk frímerki til sýnis og sölu frá kl. 10—22 í dag og á morgun, tæki- færisverð. Grettisgata 45. — Nei, nei, nei! Ekki strax! Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Sími 21170. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu íbúð hvar sem er kemur til greina. — Uppl. í síma 14535. Eins til tveggja herb. íbúð ósk- ast strax. Uppl. í síma 31405 miUi kl. 6 og 8. Tveggja herb. íbúð ósikast til leigu._Uppl. í síma 36529. 3—4 herb. íbúð óskast setn fyrst þrennt í heimili. — Uppl. í síma 83668. Góð 3ja herb. íbúð, miðsvæðis í borginni, óskast til leigu. Tilb. merkt „1971” sendist augl. Vísis fyrir 11. þ.m. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 42850. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu. — Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 25599 kl. 16 — 19 ; dag. _ _ _ _ Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herb. —- Uppl. í síma 31371. __ ___ 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. i sima 41658. Miðaldra maður óskar eftir for stofuherb. í vesturbænum nú þeg- ar. Fuíllkotnnum ró'legheitum lof- að. UppK í síma 10053 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leÍRU strax. Uppl. í síma 31347. Rúmgóður bílskúr óskast í Vog unum eða nágr. Uppl. í síma 81761 eftir kl. 7 á kvöldin. Fullorðin hjón meö 14 ára ungl ing vilja taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 37396.______________________ Bílskúr óskast ti'l leigu, helzt í Kópavogi. Sími 42593 eftir kl. 6. Bílskúr óskast tiil lieigu. Uppl. í síma 32193 eftir kl. 18.30 í kvöld og næstu kvöld. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 41103. Óska eftir að taka trésmíðaverk sitæöi á leigu nú þegar. — Uppl. x síma 13657. íbúð óskast. Kennari óskar eftir 2ja herb. ihúð. Uppl. í síma 83074. Kona í góðri stöðu, óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, fyrir 1. maí. Helzt sem næst miðbænum. Al- gjör reglusemi, góó jxmgengni og skilvís greiðsla. Tilboð merkt „1 maf — 9023“ sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. íbúð — húshjálp. Reglusöm ung kona óskar eftir l'íti'lili íbúð i Reykjavík eða Kópavogi. Leggið nöfn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt „Lftiil fbúð“. Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059. Húsráðendur látitð oklcur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. fbúðaleigan Sími 25232. KUSNÆÐI I Herb. 4x5 m til leigu í Hraunbæ 32, sér snyrtiherb. Uppl. í síma 14127 eftir kl. 16.30. Skrifstofuherb. neöarlega við Laugaveg til leigu. Uppl. í sima 24321. Bílskúr til leigu, bjartur, rúm- góður og upphitaður. Uppl. í síma 66272 þessa viku. ATViNNA í B0ÐI Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa hálfan daginn (eftir hádegi). Tilib. sendist augl. Vísis merkt „Leikföng" fyrir föstudagskvöld. Stúlka óskaist. Dugleg og reglu- söm stúilka, milli tvítugs og þritugs óskast á rólegt sveitaheimi'li. — Mé hafa með sér bam. — Uppl. £ síma 32228 kl. 7—10 á kvöldin. Vantar saumakonu, þarf að vera vön að sauma á overlockvél, og Öllum alhliða satxmaskap á bein- stunguvélar, kona úr Kópavogi genigur fyrir, vinnutími frá kl. 1. Sími 40087. Atvinna hálfan daginn. Þvotta- húsið Fönn óskar eftir stúlkum strax hálfan daginn til ýmissa starfa. Uppl. að Langholtsvegi 113. Munið ekki í síma. ATVINNA ÓSKAST Tvær ungar og regl'usamar stúl'k ur ósika eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 25867. Ungan mann (bankagjaldikera) vantar aukavinnu f.h., margt kem ur til greina. Uppl. í síma 18140 kl. 13-19. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu há'l'fan eða allan daginn, — vön afgreiðslu, kvöldvinna kemur til greina. Uppl. í síma 25283 eftir kluklkan 2. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.