Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 15
V1 S IR . Þriðjudagur 9. marz 1971. Sv 18 ára stúlka óskar eftir vel laun u&u starfi strax, góð meðmæli fyr ir hendi. Uppl. í síma 51436. EINKAMÁL Ung kona óskar eftir kynningu við góðan mann 40 — 50 ára sem hefur áhuga á að stofna gott heim ili. Tilb. merkt „Áhugasamur — 9095“ sendist auglýsingadeild Vís- is fyrir fimmtudag. Kjónamiðlunin. Engum er hollt að vera einn, — kynni fólk með kunningsskap, sambúð eða hjóna- band fyrir augum. Sími 24514 frá kl. 6-8. Pósthölf 7150. Kvengullúr tapaöist í gaer lík- !ega 1 Tjamargötu, Skothúsvegi eða Laufásvegi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 25836. Dömu-gullúr tapaðist aöfaranótt 7. marz I veitingahúsinu Lækjar- teigi 2 eða í leigubfl þaðan að Efstasundi 20. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 85150. — Fundarlaun. Lítil bröndótt læða með hvítt trýni hefur verið í óskilum á Grundarstíg 15 í þrjár vikur. — Uppl. f síma 12020. ÞJÓNUSTA Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna á Sunnuflöt 24 kjall- ara. Uppl. í síma 40467 og 42526. Úr og klukkur. Viðgerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. Húseigendur. Útvegum ísetning- ar á gleri. Sækjum og sendum opnanlega glu-gga. Sími 24322. — Brynja. Húsgagnasmiö:r geta oæti við u nnréttingavmnu Löng reynsla i aginu Gerum tilboð et Oskað er ’-tringið i sima 21577 eftir kl. 7 e.h. Klæði og gerj við bólsr.ruð hús- ;ögn. Sæki og seodi Uppl i sima 40467. KENNSLA rungumál Hraðritun. Kenm ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson, sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla Gunnar Sigurösson Styrktarfélag vangefinna óskar að ráða karl eða konu til að veita for- stöðu nýju dagheimili fyrir vangefna, sem Sími 35686 Volkswagenbi'freið árg. ’71. Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695 og 85703. ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. taka á til starfa á hausti komanda. Til greina koma gæzlusystur, fóstrur, sérkennarar eða handavinnukennarar eða fólk með einhverja Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og VW ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. aðra menntun, er henta kann því starfi sem fyrirhugað er á dagheimilinu. Komið getur til greina að Styrktarfélagið veiti fjárstyrk til að kynnast hliðstæðum stofnunum erlendis áður en starfsemi dagheimilisins hefst. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. "ek einnig fóik tii endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortinu. FuHkominn ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. — Símar 19893 og 33847. Umsóknir sendist til skrifstofu Styrktarfélags Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta vangefinna, Laugavegi 11, fyrir 15. apríl n.k. byrjað strax. Útvega öll gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. Ilreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábréiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig breingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst trl'boð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. : BARNAGAZIA Barngóð stúlka öskast til að gæta tveggja drengja tvo eftirmið daga og tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 15193. Konu vantar til að gæta bams fyrir hádegi. Uppl. í stma 11560 nr. 49 á daginn eða Þresti Ólafs- syni, Hverfisgötu 59B. Kon/- óskast til að gæta eins árs drengs mi'ili kl. 1 og 6.30, helzt í HMðunum. ós'kum einnig eftir gólfteppí. Uppl. £ síma 19356. Kona óskast tii að gæta tveggja barna, 1 y2 árs og 4 ára, 3—4 daga í viku, nálægt vegtur- eða j»iðbæ. Uppl. í slma 23115. ___ Bamgóð, ábyggileg stúlka óskast til að gaeta 2ja ba.ua, fimm dava vikunnar í Kópvogi (austurbæ). — Uppl. í síma 40377 næstu daga. Óska eftir stúlku til að gæta drengs á 2. ári (holzt koma heim) nokkra daga i viku, hálfan daginn í senn. Upr>! f sfma 51919 ÝMISHGT Hvolpur fæst gefins. Sími 19888. Laxveiði í Borgarfirði fyrir tímabiliö 10. júlí til 10. ágúst í mjög þekktri á er til leigu. Sendið tilboð á augl. blaðsins fyrir hádegi laugardag merkt „Góð laxveiði". Loftpressumenn Nokkrir loftpressumenn óskast. Aðeins vanir og reglusamir menn koma til greina. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og 85544 heima 31215- Vön saumakona óskast, við breytingar á fatnaði, frá kl. 1—6. Upplýsingar í síma 32642. ÞJÓNUSTA STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgeröir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgeröir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföfl, stevpum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. SS« 304 55 stæðið, sími 10544. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, vflDrasleða og dælur. — Verk- Skrifstofan slmi 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóia. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi f póstkröfu. Sími 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með íklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæciun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fv-rirvara. 15581 SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). TAKIÐ EFTIR Önnumst alls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðsiu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896. í rafkerfið: Dínamó og startaraanker i Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar 1 M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur ' Bosch B.N.G. startara. Spennustiilar á mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiöa. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Simi 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt ,núrbrot. sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna I tíma- ou ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sím onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima sími 31215. HEIMAHREINSUN Á GÓLFTEPPUM Tökum að okkur að vélhreinsa gólfteppi og handhreinsa sófa og stóla. Sjö ára! fetarfsreynsla við gólftéppi. — Sfmi 21270. Jón Og Þorgrímur. NÚ GETA allir LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjóðum yður afborganir á heilum séttum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, ög allir geta séð hvað þáð er margfalt fallégra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. í síma 25232. -«-■■■—■-. -- 1 .1 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl f síma 13647 milli id. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgréiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i síeyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára réynsla hérlendis. Setjuw einnig upp rénnur og niðurföll og gérum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýstnga í síma 50-3-11. Höfum opnað nýtt verkstæöi að Auðbrekku 53, Kópavogi. — Bflarafmagn, dísilstillingar, nýsmiði, buogavinnuvélaviðgérðir og fléira. Reynið viðskiptin. — B»réiða- og vélaverkstasði Kópa- vogs sf.i Auðbrekku 53.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.