Vísir - 09.03.1971, Blaðsíða 3
VÍSIR . Þriðjudagur 9. marz 1971.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖNDÍ
BEJ
Engin afskipti ef Suður- Víetnamar
gera innrás / Norður- Vietnam
Umsjón: Haukur Helgason:
— segir Rogers
WILLIAM ROGERS utan-1 anna sagði í gær, að Banda
ríkisráðherra Bandaríkj-1 ríkin mundu ekki skipta
BLAÐ DEYR
í LONDON
O Lundúnablaöið Daily Sketch er
að hætta, og verða þá eftir tíu
dagblöð í borginni þar af tvö
síðdegisblöð.
• Daily Sketch sameinast Daily
Mail um miðjan maí.
Félagið Associated Newspapers
á þessi blöð bæði og auk þess
síðdegisblaðið Evening News.
Félagið segir, að tap sé á dag-
blöðunum, en reynt sé að veita
eins mörgum mönnum vinnu og
unnt sé.
sér af því, ef Suður-Víet-
namar ákvæðu að ráðast
inn í Norður-Víetnam.
Á fundi með gömlum hermönn-
um í Washington sagði Rogers, að
ástæðulaust væri að Bandaríkin
settu hömlur við athöfnum hers
Suður-Víetnam, þegar S-Víetnamar
væru jafn sterkir og þeir séu. Um
Laos sagöi utanríkisráðherrann, aö
Suðu r-Víetnamar ættu enn eftir að
heyja þar marga harða orrustuna.
Blaðafulltrúi Nixons forseta, Ron
ald Ziegler, vildi ekkert segja um
fréttir þess efnis, að bandarískum
hermönnum í Víetnam verði fækk-
að niöur f 50 þúsund í árslok 1972.
Hann sagði, að forsetinn mundi
skýra frá næsta þrepi í fækkun
hermanna um miöjan aprfl.
„BETRA LOFT“
Víöa um heim mótmælir fólkið vaxandi
mengun . og eitrun umhverfisins. Fátt
merkara hefur gerzt síðari ár en vax-
andi skilningur á mengunarvandamál-
inu. — Myndin sýnir nemendur í Stutt-
gart í Vestur-Þýzkalandi, þegar þeir
fóru í kröfugöngu meö klúta fyrir
munni og gasgrímur til að krefjast
f
hreinna lofts I borginni. — Um sama
leyti fjallaði vestur-þýzka þingið í Bonn
um mengun, og voru tilkvaddir fjöl-
margir sérfræðingar til að segja álit
sitt. — Fræðimenn þarlendis eru nú
þegar farnir aö velta fyrir sér,
hvernig aflað veröi drykkjarvatns ár-
ið 2000.
IRA hefur myrt 29 menn
— andstæbir hópar innan irska frelsishersins bórbust i nótt
Einn félagi í hinum bann-
^ða írska frelsisher féll og
■'iargir særðust, þegar skot
nardagi varð milli tveggja
’okka innan hersins í nótt.
Bardaginn varð í dimmri götu í
kaþólska hluta Belfast. Brezku
hermennirnir, sem þarna voru á
verði, fóru ekki á staðinn, þar sem
skothríöin varð.
Þetta er í fyrsta sinn, að sundr-
ungin innan frelsishersins IRA hef-
ur leitt til blóðugra bardaga milli
flokkanna. Félagar eru ekki sam-
mála um baráttuaðferðir gagnvart
Bretum og mótmælendatrúar mönn
um í Norður-írlandi.
Ira hefur drenið 29 manns í Norð-
ur-írlandi að undanförnu, segir
brezka blaðiö Daily Mirror. Blaðiö
segir, að rannsóknarlöigreglumenn i
Ziegler vildi heldur ekki láta
hafa neitt eftir sér um heimsókn
Choux En-Lais forsætisráðherra
Kína í Hanoi seinustu daga.
Frá Suður-Víetnam berast þær
fréttir, að herforingjar láti lljós
ánægju með innrásina í Laos og
árangur hennar. Telji þeir frammi-
stöðu herja Suður-Víetnama þar
lofa góðu.
„Suur-Víetnamar eru sterkir, ‘
segir Rogers.
//
//
Ég er forvitin
dæmd klám
Hæstiréttur Bandaríkjanna stað- Þessi kvikmynd, sem sýnd var
festi í gær þann dóm æðsta á I’slandi, hefur verið sýnd í
dómstóls f fylkinu Maryland, nokkur ár víða um Bandaríkin.
þar sem sænska kvikmyndin Aðsókn hefur verið gífurleg.
„Ég er forvitin — gul“ var
dæmd klámmynd.
KVIKMYNDA-
STJARNA LAílN
Harold Lloyd lék i 500 myndum
Ein af stærstu stjörnum þöglu
myndanna, Harold Lloyd, lézt í nótt
á heimili sínu í Beverleyhæðum,
77 ára.
Hann var einn frægasti gaman-
leikari milli 1920-1930. Hann hafði
verið sjúkur síðan í júlí í fyrra, er
hann var skorinn upp vegna nýrna-
sjúkdóms.
Lloyd varð einn auðugasti maður
í sögu kvikmyndanna. Hann taldi
sjálfur, að hann hefði leikið í 500
kvikmyndum alls.
Scotland Yard hafi uppgötvað morð
in, þegar þeir rannsökuðu morð á
28 ára manni í Belfast fvrir tveim-
ur mánuðum.
IRA-menn hafa skotið fórnardýr
sín í höfuðiö af stuttu færi og síð-
an grafið líkin á afviknum stöðum
í útjaðri Belfast. Höfðu margir
þeirra, er myrtir voru, aðstoðaö
Breta og gefið upplýsingar um liðs-
flutninga og vopnabirgðir frelsis-
hersins.
Sprenging og e£ds-
voði í olíuskipi
Pólskt skip með lækni um borð
komst snemma í morgun til
tveggja brezkra oiíuskipa, sem
eru samsíða 50 sjómílur norð-
vestur af Finisterre á Norður-
Spáni með þá, sem eftir lifa
eftir sprengingu og eldsvoöa.
Brezka aliuskipið „Comet 2“
22.741 tonn sendi neyðarkall og
boð um aðstoð læknis handa
skipshafnarmönnum á olíuskip-
inu „Ocean Bi idge“ 66.004 tonn
Sprenging hafði orðið í vélar-
rúmi Ocean Bridge og skömmu
síðar loguðu eldar um allt skip-
ið.
Comet átti éinnig í erfiðleik-
um vegna leka i vélarrúmi, en
það tók samt við 50 skipshafn-
armönnum frá hinu skipinu. —
Skipstjóra Ocean Bridge er sakn
að.
Gœði í gólfteppi
GÓLFTEPPAGERÐIN H/F
Suðurlandsbraut 32 Sími 84570