Vísir - 13.03.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Laugardagur 13. marz 1971. — 60. tbl.
„HANN sigldi þráðbeint á
bryggjuna og það var eins og
hann ætlaði bara að klifra upp
á hana“, sagði einn hafnarverka-
mannanna, sem var sjónarvottur
að því, að brezka eftirlitsskipið
Miranda sigldi inn í Reykjavíkur
höfn um kl. 5 í gær og rakst á
Faxagarð.
Skarð brotnaði í Faxagarð, en
engin spjöl'l virtust hafa orðið á
olfu- eða vatnsleiðslum í bryggj-
unni, þegar gætt var að.
Astæðulaust uð
bætu fyrir hundritin
— segir lögmaður
d'ónsku stjórnarinnar
LOKIÐ er í Kaupmannahöfn
málflutningi í máli því sem nú
er fyrir hæstarétti þar úti um
hvort danska menntamálaráðu-
neytið skuli dæmt til að greiða
Árnasafni skaðabætur vegna
heimsendingar íslenzku handrit
anna.
Vísir hringdi í gær í Sigurð
Bjamason, ambassador, en hann
hefur fylgzt vandlega með mál-
flutningnum.
„Málflutningur hófst á miðviku
dagsmorgun með þvi að Good-
man Carlsen, sem flytur málið fyr-
ir Ámasafn, flutti sína greinar-
gerð, og tók það hann tæpar 7
klukkustundir", sagði Sigurður
Bjarnason, „hann rakti sögu hand
ritamálsins og reyndi með öllu
hugsanlegu móti að sanna, að rík
ið væri bótaskylt í þessu máli,
sérstaklega fyrir þann hfuta a-f ,
sjóði Árnasafns, sem ætti að fyigja
með i afhendingunni.
Paul Schmidt, lögmaður stjórn-
arinnar talaði öllu skemur. Hann
hóf mál sitt klukkan 12 á fimmtu-
dag og talaði til klukkan 14. Hann
byrjaðj síðan aftur í morgun og
lauk þá máli sínu á 30 minútum.
Var þá málið tekið í dóm, og er
búizt við að dómur verði kveðinn
upp eftir viku.“
Sagði Sigurður Bjarnason, að
skemmtilegt hefði verið að hlusta
á málflutninginn. einkum hefði
honum fundizt Paul Schmidt flytja
málið með glæsibrag, og i morg-
un, hefði Berlingske Tidende sleg
ið upp í frétt megininntaki úr
ræðu hans: „Det er ikke noget at
erstatte" — það er ekikert til að
bæta — vegna þess að Árnasafn
hefur ekki beðið fiárhagslegt tiön.
Krafðist Paul Schmidt að dóm-
urinn frá 13. marz í fyrra yrði
staöfestur, að rfkið yrði ekki taliö
bótaskylt.
„Það hefur verið þéttsetið á
áheyrendapkjllum hér meðan á mál
flutningi stóð,“ sagði Sigurður
Bjamason, „þótt ekki hafi Islend-
ingar verið mjög margir. Aðallega
við úr sendiráöinu, en einnig rni'k-
ið af Dönum, t. d. nokkrir gaml-
ir ráðíherrar, og svo auðvitaöokk
ar helzti andstæðingur, prófessor
Vo«teBt!iaatid-MieIseíii.“ — GG
Skipið átti að leggjast upp að
bryggju við Faxagarð, en þegar
það nálgaðist bryggjuna og hægja
átti ferðtna með því aö láta vél-
arnar vinna aftur á bak, gerðist
óhappið. í stað þess að stöðvast
eða hægja ferðina hélt skipið beina
stefnu á bryggjuna, og gekk stefn
ið í gegnum allmarga bita.
Engin slys urðu á mönnum, —
hvorki um borð né á brvggjunni.
— GP
urezKa enmussKipio ivuranaa erur areKsturinn í gær.
Reyna að opna skreiðamarkað
Nigeríu með sendiherraaðstoð
Skreiðarmenn slcst i f'ór mcá Guðmundi
I. Guðmundssyni, sem afhendir trúnaðar-
bréf i Nigeriu
Þrír aðilar í skreiðarsölu
íslendinga slógust í för
með Guðmundi í. Guð-
mundssyni, sendiherra í
London, til Nígeríu, til
að freista þess að opna
aftur markaðinn fyrir ís-
lenzkri skreið, en hann
hefur að mestu leyti ver
ið lokaður, alveg frá
1967, að styrjöldin
brauzt út í Bíafra. Guð-
mundur í. Guðmunds-
son er þarna staddur til
að afhenda þarlendum
aðilum trúnaðarbréf sitt
en nýlega var ákveðið,
að Nígería og ísland
skiptust á sendiherrum.
Þremenningamir, Stefán Gunn
laugsson, deildarstjóri í við-
skiptaráðuneytinu, Bragi Eiríks-
son, Skreiðarsamlaginu og
Bjarni Magnússon, íslenzku um
boðssölunni munu reyna að fá
innflutningsleyfi fyrir skreið
með aðstoð sendiherrans. Slík
leyfi hafa ekki fengizt undan-
farin ár, sem hefur komið mjög
illa við íslenzka skreiöarfram-
leiöendur, enda var Nígería
langstærsti skreiðarmarkaður
okkar fyrir Bíafrastriðið. Eina
skreiðin, sem farið hefur til
Nígeríu hin seinni ár hefur far
ið í gegnum Rauða krossinn en
einnig hefur Nígeriuher keypt
smávægilegt magn.
Keppinautum okkar, Norð-
mönnum hefur tekizt aö koma
nokkru magni af skreið inn á
Nígeníumarkað í gegnum brezka
aöila, sem hafa haft vöruskipta
verzlun við Nígeriumenn eða
aðstoðað þá við uppbyggingu
landsins, en eins og að Ifkum
lætur standa þeir höllum fæti
fjárhagslega, eftir hina lang-
vinnu styrjöld. Vísi er kunnugt
um einn aðila islenzkan, a. m.
k. sem nú vinnur að því að
finna sambærilega leið fyrir ís-
lenzku skreiðina inn á Nígeríu-
markað. —*VJ
Daprir yfir geirfugismissinum
Danir treystu sér ekki til að efna til landss'ófnunar
Tæpar 7.9 milljónir hafa borizt i söfnunina
„MEÐAN menn kætast á íslandi
yfir því að hafa skotið Dönum
ref fyrir rass, fyrst í handrita-
málinu og nú síðast í kapphlaup
inu um uppstoppaða geirfuglinn
frá Aalholm-höllinni, eru þeir
miður kátir á Zoologisk Muse-
Kviknaði
i ýtu
■ í gærkvöldi á sjöunda tim-
anum, varö talsvert bál í
jarðýtu sem stóö mannlaus og
jdirgefin við Sævarland hjá
Blesugróf Ekki vissi lögreglan
um eldsupptök né hver skilið
hafði viö ýtuna þarna, en hún
brann talsvert aö innan, sætiö
og annaö það sem brunnið gat.
— JII
um (dýrasafninu) í Kaupmanna
höfn“, skrifar Politiken á þriðju
daginn. — Blaðið hefur það eft-
ir dr. phil. Finn Salomonsen, að
162 þúsund krónurnar (1.927.600
kr. íslenzkar), sem íslendingar
hafi greitt fyrir fuglinn á uþp-
boðinu í London hafi ekki aldeil
is verið of mikið fyrir svo gott
eintak“.
Það er dapurlegt til þess að
hugsa, að ofckur hér á safninu var
boðinn fuglinn á 150 þús. kr., en
urðum að aifþakka hann, þar sem
við gátum ekki treyst því, að yfir
völd litu hann velþóknanlegum
augum, sagði dr. Salomonsen og
bætti þvi við, aö þeir á safninu
heföu verið að hugsa um að hleypa
af stokkunum landssöfnun fyrir
fuglinum, en ekki treyst sér til
bess. „Hugsanlegir gefendur hefðu
eflaust átt í erfiðleifcum meö að
skilja verðið.“
Hér á íslandi áttu menn þó ekki
i neinum vandræðum meö að skMja
verðið. Geirfuglssöfnuninni höfðu
borizt I gær tæpar 1.9 milljónir
króna frá þúsundum einstakling-
inga út um allt land auik all
margra fyrirtækja. Talið er að
mjög lítiö sé nú eftir útistandandi,
svo að 'þaö stendur á endum, aö
söfnanin dugi fyrir fuglinum og
smávægilegum kostnaði við söfn-
unina. Stærstu ffamiögin komu frá
Keflavíkurverktökum, Fiskanesi hf,
sem gerir út Geirfuglinn í Grinda
vík, Kaupfélagi Eyfirðinga, sem
gáfu 100.000 kr. hvert og Ölgerð
Egils Skallagrímssonar, sem gaf
50.000 kr. Nákvæmt kaupverð á
geirfuglinum var 1.927.600 kr.
Töluvert á 9. þúsund manns
höfðu komið i Þjóðminjasafniö í
>;ær til að skoða þennan træga
fugl.i en búast má við miÁilJi ös
nú um helgina, síöustu dagana,
sem fuglinn verður til sýnis að
sinni, en safnið verður opið kl.
13.30 til 22 báða dagana. —VJ
Shady í heimsókn.
Sjá bls. 3.
„Fæ ekki frið fyrr en sá
seki finnst“.
Sjá viðtal viö Sveinbjörn Gísla
son, seni nú hefur verið sýknað-
ur fyrir hæstarétti af morðákær
unni og ummæíi rjögurra íög-
fræðinga um dóminn á bls. 9.
SKIPIÐ VILDI
UPP Á BRYGGJU