Vísir - 13.03.1971, Síða 2

Vísir - 13.03.1971, Síða 2
Hann fer illa með konur — Alfred Hitchcock segir álit sitt á kvenþjóðinni ÖIEsi bsirasta .. .á karlmannasamfélagið. ÞessiS brezka rauðsokka notaöi tæki-i færiö þagar blaðaljósmyndari í beindi að henni linsunni, og; sýndi karlmönnum og öllu semi þeim fylgir í verfki, hvern hugi hún ber til þeirra — „viö erum/ aðeins konur, haldnar 1 gy-ldtu) búri!“ æpti hún, „hjálpið okikur^ að losna úr veröld karimanns- ins“. Og hvernig væri nú það?i $ Alfred Hitchcock er nú í London. Þeir boð- uðu hann þangað til að veita honum æðstu kvik- myndaverðlaun, sem hægt er að krækja í í Bret landi, þ. e. „Society of Film and Television Art“. Fékk Hitchcock verð- launin afhent með við- höfn í The Royal Albert Hal'l, en einnig borguðu þeir fyrir hann vist í dýr- ustu svítunni á Claridge- hóteli. Blaðamaður einn settist að þeim 72 ára gamiia m-eistara ný- lega og átti við hann spjall, aðal- lega um ieikíkonur. Gamli hryll- ingsmyndaframleiðandinn brosti góðlátlega og krosslagðj hendum- ar á þriflegum maganum Hitdh- cock er Breti í húð og hár, þótt hann haf-i len-gst af alið aldur sinn fjarri þeirri votviðrasömu eyju, sem hann fæddist á, en Kalifornía hefur fóstraö hann um árabiil. Hann er sonu-r grænmetis- og kjúklingasala í London og segi-r rólega, þegar blaðamaður spyr hann hvers vegna hann geri aöeins hryllingsmyndir: „Sjáöu til, þetta stafar af því, að é-g er fæddur Breti — ég held að af- staða okkar til glæpa sé partur af oklkur sjálfum, við virðum glæpinn, ef hann er aímenniilega gerður. Þú veizt. Breti er alltaf sæmilega til fara. Hann talar gott mál, er kurteis og lítur út fyrir að hafa nýlega borðað (þ. e. sá dæmigerði ytfirstéttar Breti) en undir niðri .. jæja. Þar horfir öðruvísi við og guð einn veit hvaöa hugsanir o-g tilfinningar hann dylur innra með sér“. Og Hitchcock brosti elskulega og fékk sér svart kafffi. Hann hefur lengst af verið 1 Kalifomíu. Hiefur honum komið tii hugar að flytjast aftur til Bretlands? „Bf veðrið vaeri ekki svona leiöinlegt, þá mundi ég gera það. En ég er orðinn van-ur hitanum í Kaliffomíu og það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Ég lifi mjög fálbrotnu lífi. Ferð- ast ekkert annað en ti'l og frá vinnu. Frá heimili mínu í Bei Air og til kvik-myndaversinis. Ég fer ekki mikið £ samkvæmi, og ég hef ekki komið til Los Ange-les í 15 ár — o-g það er eins og að búa í Richmond og fara aldrei til London. Og konan mín og ég, viö borðum aliltaf I eldihúsinu — svona erum við nú fábrotið fólk. Núna er það í tízku £ París að fá borð á veitingahúsi alveg við eldhúsið til þess að geta séð hvað matreiðslumennimir bauika — svo þú sérð, að þótt ég lifi fábrotnu lifi þ-á er ég enn i tízk- unni. Furstahjónin frá Mónakkó, Rainer og frú, komu að borða hjá o-kkur um daginn og viö borðuö- um £ eldhúsinu. Grace prinsessa var alveg gasalega hrifin og fannst afskaplega gaman, en okk- ur hefur nú líka al-ltaf komið svo vel saman. Ég he-f unnið með mjö-g fáum leikkonum sem eru eins samvinnuþýöar og Grace. Hún er líka frsk-þýzk, og það er blanda, sem aldrei bregzt. Leikkonur barnalegar og heimskar Leikkonur. Æ, þær eru allar lítil böm, þegar inn fyrir yzta b-orðiö er komiö. Sumar eru eilsku legar en sumar eru nöðrur — en langflestar eru þær heimskar. mun meira æsandi en aö sletta honum framan £ áhorfendur". Morð á háa C-inu 1 þeirri 51 kvikmynd, sem Hitchcock hefur gert, hefur hann sett á svið slagsmál efst á frels- isstyttunni bandarísku og inni i yfirgefnum myllum. Hann hefur 1-átið fremja morð i Albert Hall, svið-sett eltingaleik yfir andlitið á Lincoln forseta á Rushmore fjalli og fyl'lt borg í Nýja Engilandi með morðfu'glum. Hvað annað hefur hann í huga? er í TEXAS 'jar er lika hæsta kona i heimi rú Delores Pul'laad Johnson, I ára er áreiðanlega með há- öxn-uistu manneskjum í heimin- um. — Reyndar hefur hún geng- izt undir aðgerð til aö þurfa efcki að bera höfuðið eins hátt yfir mannfjöldann, en hún var orð- in 2 metrar 49 cm á hæð, þegar hún gekkst undir aðgerð á spít- ala einum í Houston í Texas. Frú Johnson er með skaddaöan skjald kirtil o-g he-fur vaxið hröðum skrefum s.I. 10 ár. Samkvæmt metabók Guinness átti grís-ka konan Vassili'ki Cal'Ii- an-dji lengi heimsmet í háum vexti. Hún fæddist 1882 og liföi til 1904. Hún mæ-Idist 230 cm á hæð og vó 120 kg. Frú Joím-son vegur hins vegar 215 kg. Stærsti maður sem á Norður- .ónd-um hefur fæðzt e-r hinn ís- lenzki Jóhann Péturs-s-on, kallaður risi. Hann var 225 cm á hæö. Þyngd: 160 kg. Skónúmer 63 og hattur númer 72, að þvl er Guinness segir. Ég man eftir leikkonu einni sem var að reyna að fá mig til að „mynda beztu bliðina á sér“. „Góða mín“, sagði ég, „þú situr á henni“. Jane Wyman lék einu sinni i mynd h-já mér á móti Marlene Dietrich. í myndinni átti Dietrich að vera falle-ga konan og var enda rni'kið löguö ti'l með farða en Wyman átti að vera heldur lítilfjörleg stúlka enda máluöum við hana efcfcert. Þetta fannst Wyman ótæfct og henni -fannst við gera lítið úr sér með þvi að hafa Dietrich svo glæsta viö h'liö hennar. Hún byrjaði svo að laumast til að friska upp á útlit sitt, meö því að farða.sig örlítið á hverjum degi og alltaf meira oig mejra eftir því sem dagamir liöu oig hún komst upp með þetta. Hún hélt viö tækjum eífcki eftir og myndum venjast henni. Það sem hún vissi efcki er hins vegar það aö konum nægir ytfir- leitt að koma farðalausar fram fy-rir kvilkmyndavélina þá fá þær Óskarsverölaunm. „Walt Disney — reif þær í sig“ Það er nefni'lega meö leikkonur að þær halda aö þær viti al'ltaf betur en 1-eikstjórinn. Walt Disn- ey sálugi fór rétt að. Hann með- höndlaöi leikkonur eins og dúfck- ur. Þegar honum likaði ekki það sem hann sá, reif hann þær i •‘ætlur". Konur Hitchcocks eru yfirl-eitt Idar, fö'Meitar blondínur o-g iur hans dökkleitir, laglegir Imenn. Hvers vegna? Þetta er bara samsetning, sem finn að áhorfendur vilja fá og ynja þegar í stað. Konurnar m ég hef notað, svo sem Ing- d Bergman, Grace Kelly, Kim lovak, Janet Leigh og Eve Marie Saint eru allar skapríkar en aðlaðandi. Kynþokkinn hripar ekki niöur um þær. Þú verður að uppgötva þann kynþokka sem þær búa yfir og það er miklum „Ég vildi gjaman gera kvik- mynd, sem byrjaði l Covent Gard en óóperunni. Sópranisöngkona til dæmis Maria Callas, værj að syngja aríu og einmitt á hæistu nótunni í endanum tæki nún eft- ir að í einni stúkunni væri maður stunginn rýtingi í bakið. Hennar háanóta myndi breytast úr tóni í hryliingsisfcræk, sem mymfi svo fyrir tilviljun vera hæsfca nótan, sem hún nofckm sinni á ævinni hefði hitt á, og allir áhorfendur veröa frá sér mundir af hrifn- ingiu. Næsta sena væri svo af Mkinu, sem félli úr sitúkunni“, og Hitchoook brosti, „lengra hef ég nú efcki hugsaö nrálið“. „Frenzy“ Mfn 52. kvikmynd mun heOd ég verða köíHuð „Frenzy“, hún verð- ur gerð hér í London i maL Sú mynd hefur ekfcert meö neina ópemsöngvara að gera. Myndin byrjar á því að 'fflfc af konu finnst £ Regents skurðinum, rétt efitir að ráðherra úr brezfcu stjóm inni hefiur lokið ræðu, sem fjallar um hversu breinn og tær skúrður þessi sé. Það hlýtur aö vera skemmtilegt". Ást og hatur Hvers vegna er Hitchoocfe svo illa við konur í myndum sínum? „Þetta er samband ástar og hat- urs, sem ég hef á konum", segir hann, þær em dásamlegar verur í raun og veru en þær geta ver- ið heilbrigðum karlmanni hrein- asta helvíti. Þær þarfnast þess að renna gegnum mylluna annað slagið — bara til að sýna þeim hVer það er sem stjómar, hver ræður yfir karimennskunni. En hvernig sem í þessu liggur. þá er það þannig að þeim mun hjálparlausari sem þær verða, þeim mun meira aðlaðandi verða þær. Og hvaða karlmaður getur sigrazt á fagurri, hjálparlausri konu? Sjáðu til væni minn, við getum hreinlega ekki sigrað!“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.