Vísir - 13.03.1971, Side 3

Vísir - 13.03.1971, Side 3
VISIR . Laugardagur 13. marz 1971. i 'SM í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Hfilgason: Herínn hrekur stjórn Tyrklands Tyrkneska stjórnin féil í gær. Suleyman Demirel forsætisráðherra baðst lausnar, eftir að herinn hafði sett honum afarkosti. Hótuðu herforingjar að mynda sína eigin ríkis- stjórn, er þeir töldu aug- ljóst, að stjóm Demirels gæti ekki hindrað upp- lausn í landinu. ÚrsHtakostir henforingja voru birtir í útvarpi i gærmorgim og herinn bjóst til bardaga. Vopnaó- ir hermenn tófeu sér stööu fyrir utan ótvarpshúsið. Herforingiar krefjaist þess, að stjóm'vöM framfevæani lofcs þær umbætur, sem ákveðnar vorai í stjómarskrá, áður en herforingjar afhentu stjómmálamönnum vöMin, eftir að Menderes var steypt árið 1960. Menderses, sem lengi hafði. verið valdamesti maður í Tyrkl. var síðan ifflátinn. Herinn segir, að stjórn Demirels hafi ekfei fram kivæmt nauðsynlegar umbætur. Þingið haföi iífca brugðizt sfeyld- um sínum. Ástandið í Tyrklandi hefur far ið hríðversnandi í seinni tíð. Vinstrisinnar hafa aukið aðgerðir sínar. Fyrir nofekrum dögum rændu vinstri sinnaöir öfgamenn til dæmis fjórum bandarfskum her mönnum og kröfðust iausnar- gjalds. Þeir urðu þó að Láta þá lausa án þess að fá nofekuð i sinn hhit. Áður höfðu vinstrisinnar rænt bandarískum hermanni. Herforingjar hafa undanifarið rætt um skort á stjórnsemi í land inu og vaxandi upplausn. Til átafea kom fyrir vitou milli stúdenta og lögreglu við tæknihá- skólann í Ankara. Þar féllu að minnista kosti tveir, og tuttugu særðust, þegar öryggisverðir rudd ust inn á skólasvæðið. Demirel er leiötogi réttlætis- filokksins. Hann hefur mætt gagn- rýni bæði frá hægri og vinstri, og margir floikfesbræður hans hafa krafizt afsagnar hans og myndun- ar samsteypustjómar með öðrum flokkum. Demirel varð forsætisráðherra ár ið 1965, og hann jófe fylgi flokiks síns i kosningunum árið 1969. Hann sagði af sér um skamma hríð í fyrra, þegar honum tófest ekiki að koma fram fjárlagafrumvarpi, en þá var hann beðinn um að mynda stjóm að nýju. í úrslitakostum herforingjanna er sagt, að framtíð Tyrfelands sé í hættu. Breyta þurfi ástandinu á lýðræðislegan og þingræðislegan hátt, en ný stjóm þurfi að vera nógu sterk til að sfeapa traust og sigrast á erfiðTeifeunum. Verði þetta efeki feleift, muni herinn taka stjóm landsins i sínar. hendur. Eftir afsögn Demirðls var lýst yfir, að reynt yrði að mynda lýðræð isstjóm. Réttlætisflokkurinn hefur haft 259 af 450 þingsætum, en margir hafa sagt sig úr honum að undan förnu. Demirel forsætisráðherra má sín ekki gagnvart hernum. 1 þá gömlu, góðu daga. — Fáir muna víst eftir því lengur, að Bítlarnir litu einu sinni svona út. Þá lék allt f lyndi, og ekki bólaði á sundurlyndi. — Á myndinni eru þeir standandi frá vinstri: John Lennon, George Harrison og Paul McCartney. Sitjandi: Ringo Starr. Bann við að fíeygja skað- legum úrgangsefnum i sjó BITLAMALIÐ: PAUL SIGRAÐI í FYRSTU LOTU — rí&urstaða norræns embættismannafundar Fulltrúar Norðurlandanna fimm hafa t fundi embætt- ismanna í Osló náð sam- komulagi um tillögur um bann við að skaðlegum úr- gangsefnum sé fleygt í sjó- inn á alþjóðahafsvæði. — Á fundinum var rætt um möguleikana á að taka frumkvæðið að auknu sam starfi í baráttunni gegn mengun. — Ríkisstjómir Norðurlanda munu nú taka afstöðu til greinar- gerðar embættismanna. Viðræðumar nú voru framhald fundar í Osló 12. janúar. Voru þama fuTltrúar sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneyta. Aðalmál fundarins vom, hvaða leiðir væru r.iltækar til að koma í veg fyrir mengun í Norðursjó og grennd. Er þess vænzt, að þetta muni leiða til aðgerða gegn menguti hafsins og til þess að hindra. að skaðlegum úrgangsefnum verði fleygt í sjó. Bítillinn Paul MoCartney fékk í gær stuðning hæstaréttar við þá kröfu, að skipaður yrði af dóm- stólunum eftirlitsmaður til að fylgj ast með stjóm milfjónanna, sem bítlarnir hafa átt. Dómarinn sagði í úrstourði, aö fjármála-ástand bítT anna væri á ringlureið, ónákvæmt og ótraust. Því væri nauösynlegt að skipa eftirlitsmann til að sjá til þess, að vel væri með farið vegna klofnings bítlafélagsins. Hinir bítlamir þrír, John Lenn- on, George Harrison og Ringo Starr voru andvígir kröfum PauTs. Þeir studdiu bandarfsika framkv.stj. bítlaf'Sagsins, Alten Klein, i gegn- um þykkt og þunnt og sögðust mviftdiu hafa hann áfram. Ktein varói við réttarhöldin verk sin ryrir ácásutn PauTs. Hann neit aði þvf, að hann hefði haft óhóf- legan ágóða af tekjum bítlanna. Taldi hann sig hafa tekiö lægri umboðslaun en hann hefði haft rétt til. Stamp 'hæstaréttardómari kallaði fuliyrðingar Kleins „ábyrgðarlaust málæði annars flofeks fjármáTa- manns“. Þessi úrskurður hæstaréttar er fyrsti sigur Paul McCarneys í tilraunum til að fá félag bítlanna leyst upp. B'ítlarnir hafa efcki leik ið saman síðan sumarið 1969, og befur Paul f>ótt hinir ganga á Mut sinn. Eftir margs konar rifrildi þeirra varð John Lennon fyrstur til að segja sfcilið við bítlana árið 1969, og í fyrra tilkynnti Paul, að hann væri líka hættur. Lennon, Harri- son og Starr hafa þó alltaf stutt framikvæmdastjórann Klein, en Pau] McCartney sagði við réttar- höldin, að ekki væri unnt að treysta Klein. Paul hafði neitað að starfa með hinum, þegar Klein varð fram- kvæmdastjóri. Taldi Paul, að félag bítlanna, Apple, væri einfært um að sjá um fjármál þeirra og ekki þyrfti stuðning Bandarfkjamanns- Ekki Karl Guðmunds- son Karl Guðnvvndsson, verkfræð ingur Mats sf. hefur óskað eftir leiðréttingu á því, að nafn hans var haft fyrir ummælum um byggingu hraðbrfíuta um öifus og Mosfellssveit. Karl veitti aldr ei neinar upplýsingar um það mál, en hins vegar hafði Vísir tal af öðrum verkfræðingi Mats sf., BaTdri Jóhannessyni, og mun blm. hafa viTTzt á nöfnum þeirra. Biðjum við þá báða velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.