Vísir - 13.03.1971, Qupperneq 5
5
V í SIR . Laugardagur 13. marz 1971.
Sbady syngur gamalkunn lög i þeim hluta hljómleikanna, sem nefnist:
UPPLIFUN44
— Tilvera tekur við af Trúbroti i Fást
EINS og kunnugt er þá eru
Mjómleikar Trúbrots í dag kl.
fimm, miöasalan hefur gengið
mjög vel, en þaö er með öllu
óráðið hvort hægt veröur aö end
urtaka hljómleikana. Líklega
yröi S'hady heldur ekki með í
þaö skipti, því hún stendur ekki
lengi við í þetta sinn, og Trú-
brot fer í nlötuupptökuna i
næstu viku.
Það heíur nú verið ákveöið að
TiiLVERA taki við af Trúbroti í
Fást á meöan þeir eru i London.
Tilveru-menn hafa séð Fást
tvisvar sinnum til að kynna sér
verkefnið, en Karl Sighvatsson
liefur verið aö setja þá inn í
,,rulluna“.
Tilvera mun koma fram á
þrem sýningum á Fást og fyrsta
sýningin er nú eftir helgina ...
Efnisskrá htjómleika Trúbrots
er skipt í þrennt. Þeir hefjast á
„Upphitun" en í þeim kafla eru
flutt lög af síðustu LP-plötu Trú
brots og jafnvel eitthvað af
þeirri fyrstu. Þá kemur „Upptif
un“ og er það einmitt sá hluti
hljómleikanna, sem Shady Ow-
ens lætur trl sín heyra í. Meðal
þess sem hún syngur eru lög,
sem margir eiga góðar minning
ar við, síðan hún söng með
Trúbroti. Hljómleikarnir enda
svo á tónverkinu, sem aflrr bíða
eftjr af mikilli forvitni. — Þá
frunrf'lytur Tnlbrot ....... Hfun“.
Tónverkið er i 10 köflum og
tekur um fimmtíu minútur í
fiutningi. Kynnir verður Jónas
Jórvsson.
Eini kvenplötusnúðurinn les
þjóðfélagsfrœði við Háskólann
Hún heitir Ásta Ragnheiður
Jóhannsdóttir, tuttugu og eins
árs Reykvíkingur. Ástæðan fyr
ir því að hún er kynnt hér fyrir
lesendum þáttarins er einfald-
lega sú, að hún er eini' starf-
andi kven-plötusnúðurinn hér á
iandi. Ásta starfar í diskóteki
Glaumbæjar, og á fimmtudags-
kvöldrð gerðu tíðindamaður þátt
arins og Ijósmyndari sig heima
kornna á yfirráðasvæði hennar
í Gtaumbæ.
— 'Hvernig vék þvf við áð þú
tókstv.þetta starf aö þér?
— Hauki Ingibergssynj, sem
manna lengst er búinn að vera
hér við diskótekið, var kunnugt
nm að ég 'haföi mikinn áhuga á
Mjómplötum, svo hann fór að
impra á þvf viö mig aö það væri
kærkomin tilbreyting aö fá
kven-plötusnúð og spurði mig
hvort ég hefði áhuga á að
taka þaö að mér. Þar eö þetta
samlagaðist minum áhugamá'l-
um og mér lék nokkur forvitni á
að kvnna mér starfiö, ákvað ég
að slá til og nokkru seinna var
afráðiö að ráða mig tii reynsfu,
og hér er ég og hef svo sannar-
lega ekki séð eftir að hafa tekið
boðinu.
— Hvað um önnur áhugamál?
— Ég er aö læra þjóðfélags-
fræöi í Háskölapum, en á sumr
in starfa ég sem flugfreyja hjá
Loffleiðum.
— Þú hefur þá væntanlega
haft tækiifæri til að fara á hljóm
leika erlendis, og kynna þér
diskótek?
— Nei því miöur hefur mér
ekki tekizt að vera viðstödd
marga Mjómleika, en ég hef þó
komizt á hljómleika hjá Deep
Purple, sem voru virkiiega á-
nægjulegir, þá var það mér ó-
gleymanlegt að sjá „Hárið“ á
Broadway.... Ég hef komið í
fjölmörg diskótek erlendis, sér
staklega í New York.
— Svo við snúum okkur aft
ur að starfi þími hér í Gtaum-
bæ hvernig gekk fyrsta kvöM-
ið þitt hér?
— Það Mður mér lfklega
seint úr minni, það viidi nefni-
iega svo öheppilega ti'l að ann-
ar ptötuspiiarinn varð skyindi-
lega óvirkur. Þetta var á laug-
ardagskvöldi, rnikil stemmning
ríkjandi, og óspart beðið um
lög.
Við nolum tvo plötuspiiara
tii að næsta lag sé titbúið til
flutnings um leiö og því siðasta
lýkur, þannig að ég varð að
UMSJON
BFNFDiKT
VtGGÓSSON
Heiöursgestur á hljómleikum Trúbrots verður Shady Owens.
N áttúru-hl j ómleikar
í F ærey jum á morgun
hafa mig aöa v«H81 aó geta höft
• J>ger plötur, sem beðíð var um,
til taks, enda var ég aHveg orð
in úttauguð þegar dansteiknum
lauk, og þar á ofan bættist, að
ég átti að ftjúga tíl Kaupmanna
hafnar þá um nóttina.
— Hvemig er iagavafmu hótt
að?
— Þetta er ei«s og hver önn
ur þjömista, og auövitað frum
skilyrði að gera sem flestum til
hæfis.
Kvöldin eru nokkuð misjöfn,
ég mundi segja að laugardags-
kvöldin væri svo tH eingöngu
spiiuð íög, sem gestir Glaum-
bæjar velja. Hin kvöldin á plötu-
snúðurinn meiri þátj í lagaval-
inu, og þá er oft um kynningar á
nýjum plötum að ræða, því auð-
vitað er ætlazt tíl þess að við
fvlgjumst vel með og séum á-
va]lt með nýjustu plöturnar.
Lengra varð spjaMið ekki og
á meðan við gengum ut M'jóm-
aði rödd George Harrison í Ilá-
tölurunum, og áheyrendur létni
fara notalega wm s»g f sæbnm
sínum.
NÁTTÚRA fór til Færeyja sl.
miðvikudag og mun dveljast þar
í eina viku. Ráðgert er aö hljóm-
sveitin leiki fyrir dansi hvert
einast kvöld á meðan á dvöl
hennar stendur, utan tvö siðustu
kvöldin.
Á sunnudaginn kemur hún svo
fram á hljómleikum, sem haldn
ir verða í íþróttahúsinu i Þórs-
höfn, sem rúmar á fjórða þús-
und áheyrendur.
Þeir aðilar, er fengu Náttúru
tH að taka þetta að sér, töldu
góða möguleika á að þeim tæk-
ist að fyfla húsið. Þetta er í
annað sinn, sem Náttúra kemur
tH Færeyja, og af þessu að
dæma viröist Náttúru „sándið“
vera sérlega kærkomið hjá þess
ari grannþjóð okkar....
Það er ekki hægt að segja ann
að en að Náttúra hafi farið nokk
uð óvanalegar leiðir, er þeir
hafa valið sér viðfangsefni til
að gtíma við upp á síðakastið.
Þeir hafa fiutt verk eftir Bach
og Grieg á dansleikjum og ekki
látið það á sig fá, þótt f'lutn-
ingur þeirra félli ekki í kramið
hjá forstöðumanni Lista- og
skemmtideildar sjónvarpsins. —
Hvort það var til að vekja at-
hygli á þeim hjá íslenzkum tón
skáldum skal látið ósagt, en þeir
fluttu sem kunnugt er tónlist
eftir Leif Þórarinsson í Háskóla
bíói á dögunum. Þá er búið að
taka upp sjónvarpsþátt þar sem
Náttúra flytur tónlist eftir Atla
Heimi Sveinsson, við ljóð eftir
Hrafn Gunnlaugsson og verður
þátturinn fluttur fljótlega í bess
um mánuöi. Meginuppistaðan í
umræddum hliómleikum verður
flutningur Náttúru á eigin tön-
list, en auk þess nrunn þeir
fíyt.ja verk eftir Leif Þórarins-
Siguröur Rúnar fór frá Kaup
mannahöfn til að taka þátt í
hljómleikunum...
son, og er höifundurinn með i
förinni. Þá hefur komið tíl á-
lita að flytja ofangreinda tón-
list eftir Atla Heimi.
Sigurður Rúnar fór trl Kaup
mannahafnar sl. mánudag ásamt
leikstjóra HÁRSINS Brvnju
Benediktsdóttur til að kynna
sér dönsku uppfærsluna á þess
um umtalaöa söngleik, sem
veröur frumsýndur í Glaurobae
í þessum mánuðL
Fyrirhugað var að Sigutöur
Rúnar færi frá Kaupmannahöfn
sl. fimmtudag tiil Færeyja, cn
Náttróra kenwir hetm nác. bh5-
vibudag.