Vísir - 13.03.1971, Síða 10
to
V I S I R . Laugardagur 13. marz 1971,
BELLA
— Mér þykir það mjög leift-
inlegt, aö þér skulið vera aft
l'ara frá fyrirtækinu, fröken
Bella, en gætuð þér ekki gert
mér persönulega þann greifta aft
vera á árshátiftinni?
riLKYNNINGAR •
Æskulýftsstarf Neskirkju. Fund
ir fyrir stúlkur og pilta 13 ára
og eldri, mánudagskvöld kl.
8.30. Opið hús Jrá kl. 8. Séra
Frank M. Halldórssofi.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
held-ur árs'hátíö sína í Átthagasal
Hótei Sögu, miðvikudaginn 17.
marz kl. 19.30. Sameiginlegt borð
liald. Fjölbreytt og góð skemmti-
atriði. Aðgöngumiðar afhentir að
Hallveigarstööum, mánudaginn
15. marz kl. 2 — 6.
Félagsstarf eldri borgara i
Tónabæ. Mánudaginn 15. marz
hefst félagsvistin kl. 2 e. h. —
Miðvikudaginn 17. er opið hús
frá kl. 1.30-5.30 e. h.
Hjálpræðisherinn. Laugardag
kl. 20 kvöidvaka fvrir ungt fólk.
Sunnudagur, kl. 11 helgunarsam-
koma, kl. 14 sunnudagaskóli kl.
20.30 hjálpræðissamkoma, ein-
söngur — tvísöngur — vitnis-
burður og ræða kafteinn
Káre Morken. Auður Eir V'il-
hjálmsdóttir stjórnar. Allir vel-
komnir.
t
ANDLAT
Sigriftur Eiríksdóttir, Skaftahlió
11, lézt 6/3 57 ára að aldri. Hún
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkiu kl. 1.30 á mánudag.
Ámi Jónsson, Þverholti 3, lézt
6/3 95 ára að aidri. Hann verður
jarösunginn frá Fossvogskirkju kl.
3 á mánudag.
SKEMMTISTAm'p #
Þórscafé. Gömlu dansarnir i
kvöld, Polka-kvartettinn leikur
og syngur.
Röftull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, Þuriður Sig
urðardóttir, Pálmi Gunnarsson og
Einar Hólm syngja í kvöld og á
morgun.
Hótel Loftteiftlr. Opift i kvöid
og á morgun. Hljómsveit Karls
Lilliendahls ieikur, söngkona
Hjördis Gexrsdóttir, tríó Sverris
Garðarssonar og Franceen Gevon
skemmtir í kvöld og á morgun.
Hfttel Saga. Ragnar Bjarnason
og hljómsveit leika og syngja
í kvöld og á rnorgun.
Hótel Borg. ffljómsveit Ólafs
Gauks ásamt SvanhiMi leikur og
syngur í kvöld og á morgun.
Templarahöllin. Þórsmenn leika
og syngja gömlu dansana í kvöld
til lcl. 2. Sunnudagur, félagsvist,
dansað á eítir. Þórsmenn leika
og syngja tH kl. 1.
Lindarbær. Gömiu dansarnir í
kvöld. ffljómsveit hússins leikur
og syngur til kl. 2.
Sigtún. Haukar leika og syngja
í kvöld og á morgun.
LeikhiískjaHarinn. Opið í kvöld
og á morgun. Trió Reynis Sig-
urðssonar leikur bæði kvöldin.
Ingójfscafé. Gömki dansamir í
kvöld. — Hljómsveit Þorvalds
Björnssonar leikur til kl. 2. —
Sunnudagur, bingó kl. 3.
Silfurtunglið. Torrek leika í
kvöld.
Tjarnarbúft. Lokað vegna einka
samkvæma.
Tónabær. Sunnudagor, dans-
leikur fyrir 13 ára og eidri. Trix
leika frá kl. 3—6. Kynningar-
kvöld kl. 9—1. Trix leika.
Skiphóll. Sunnudagur, Sunnu
kvöld.
Messur •
Kópavogskirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Föstuguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Dagur hinna öldruðu i sókninni.
Barnaguðsþjónusta ki. 10.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. —
Séra Jón Auðuns dómprófastur.
Föstuguðsþjónusta kl. 2. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Hajlgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Séra Karl Sigur
björnsson. Messa kl. 11. Ræðu-
efni: ,,Trú fermingarbarna“. Dr.
Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Bústaftaprestakall. . Barnasam-
koma i Réttarholtsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Háteigskirkja. Æskuiýðs og
fjölskylduguösþjónusta kl. 2. —
Ungmenni aðstoða, Æskilegt er
að foreldrar komi med ferming
arbörnunum. Séra Jón Þorvarðs
son. Lesmessá kl. 9.30. Barnasam
koma kl 10.30. FöstUguðsþjón-
usta kl. 5. Séra Arngrimur Jóns
son.
Bessastaftakirkja. Messa kl. 2.
Biskupinn herra Sigurbjörn Ein-
arsson messar víð vísitasíu. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarftarkirkja. Barnaguðs
þjónusta kl. ll. Séra Garðar Þor
steinsson.
Fríkirkjan. Barnasamkoma kl.
10.30. Guðni Gunnarsson. Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson.
Langholtsprestakall. Barnasam
koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní-
elsson. Guðsþjónusta kl. 2. —
('ekknadagurinn). Séra Sigurður
Haukur Guöjónsson. Óskastund
barnanna kl. 3.30. Föstumessa kl.
5. Báðir prestarnir.
Ásprcstakall. Messa i Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasamkoma
kil. 11 í Laugarásbíói. Séra Grim
ur Grímsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen. Föstuguösþjónusta
kl. 2. Barna og unglingakór syng
ur. Séra Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarnes. Barnasamkoma í
íþróttahúsinu kl. 10.30. Séra
Frank M. Halldórsson.
lifVARP SUMNUDAG KL. 20.45:
„Fólk skilur þetta vel
og er alls ekki tregt"
ÁRNAD HEILLA 9
Þann 7/2 voru gefin saman í
hjónaband í þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði af séra Garðari Þorsteins-
syni, ungfrú Anna B. Ragnarsdótt-
ir og hr. Sigurjón Mýrdal. Heim-
ilj þeirra er að Snorrabraut 83,
Rvík
(Ljósmyndastofa Kristjáns).
Þann 6/2 v'oru gefin saman í
þjóðkirkjunni í Hafnarfirðj af
séra Garðari l>orsteinssyni, ung-
frú Kristfn B. Benediktsdóttir og
hr. Friðjón G. Sæmundsson. —
Heimilj þeirra er að Gullteigi 29
Rvk.
(Ljósmyndastofa Kristjáns).
HEILSUGÆZLA P
Læknavaki ei opin virka dag;-
frá kl. 17--08 (5 á daginn u- k
að morgni) Laugardaga kl 12 -
Helga daga ei opið allar sólar
Trinsinn S i m 21230
Neyðarvaki er ekki næst i heiri
ilislækni eða staftgengii — OpF
virka daga kl 8—17 laúgarria<’;
i<| R_t3 8íti iistn
Læknavaki Hatnartirft- >
Garöahretpi UpplVsingai sirri
50131 oe 51)00
rannlæknavaki ei Heilsuvern>
xrstöftmni Opift auaardana
sunnudaef, sl 5 (S Sirm 224] I
Siúkrabilreift KevKiavík sim
ll 100 Hafnarfiörftut sim> 51336
Kónavogut stmí II100
Slysavarftsiolan -nr kt•>()() >*
>i lokun skiptihorfts 81213
Aoótek
Næturvarzla 1 Störbolti 1. —
Kvöldvarzla helgidaga og
sunnudagsvarzla 13.—19 marz:
Lyflabúðin Iðunn — Garðapótek.
„Þetta eru eingöngu islenzk
|jjóðlög, sem tekin hafa verió upp
undanfarin ár og eru flutt eins
og fólkið syngur þau, ekkert út-
sett neitt sérstaklega eöa fegruð
á neinn hátt,“ sagöi Helga Jó-
hannsdóttir, sem sér um „Þjóö-
iagaþáttinn“. Heljfa sagðist vera
búin aö hafa tims.ión m€'ð bætt-
inum í vetur, meiri part vetrar í
fyrra og svo veturinn ’67—’68.
Helga sagðist hafa byrjað á þessu
upp á eigin spýtur, af forvitni,
og kom þá í ljós að fóik kunni
mikið af þessum gönilu lögum.
S'íðastlióin 2 sumur hefur Helga
farið út á land, þeirra erinda að
fá fólk til að syngia bessi gömlu
lög. Hún segir að fólkið skilji
þetta vei, sé alls ekki tregt eins
og flestir mundu ætla. Helga
sagði að það væri mikið betra
að fá fól'k úti á iandi til að
syngja lögin og eins að finna
það. Hún hélt því fram að lögin
gleymdust frekar hérna í bétt-
býlinu en úti á landi. í siðustu
þrem þáttum hafa verið flutt lög
við Passíusálmana og verður 4.
þátturinn fluttur á sunnudags-
kvöldið. Helga sagðist hafa valið
sálmana, sem mest hafa verið
sungnir af gömlu lögunum. Hún
sagðist hafa tekið Passíusálmana
fyrir af þvi að nú væri fastan,
og sér fyndist það viðeigandi.
Að lokum sagði Helga að þættir
þessir væfu hafðir í þeim tii-
gangi að hafa uppi á fólki, sem
kann islenzk þjóðlög. Og aó þetta
hefði töluvert gíldi, því þjóðlög
in eru að hverfa.
sjónvarp^
Laugardagur 13. marz
15.30 En francais. Frönsku-
kennsla i sjónvarpi 6. þáttur
Umsjón: Vigdis Finnboga-
dóttir.
16.90 Endurtekið efni. Réttur er
settur. Þáttur j umsjá laga-
nema. Áður sýnt 4. október
1970.
17.05 íslenzkir söngvarar. Guð-
mundur Jónsson syngur lög
eftir Sveinbjörn Sveinbjöms-
son. Áður flutt 7. des. 1970.
17.30 Enska knattspyrnan. Enska
bikarkeppnin. Liverpool—Tott-
enham.
18.20 íþrótlir. M. a. síðari hluti
heimsmeistaramóts í skauta-
hlaupi, sem haldið var i Gauta
borg í síðasta mánuði. Umsjón
anna'ður Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dísa. Hundakúnstir.
20.55 Mvndasafnið. I þætti þess-
um. sem nú hlevpur af stokk
umim verður framvegis flutt
efni úr vmsum ái.turn og kom
ið vífta við.
Ums’ónarmaður: Helgi Skúli
Kiartansson.
2! 30 Ævi Mark Twain Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1944.
Leikstjóri Irv'ing Rapper. Aðal
hlutverk Fredric March Alexis
Smith og Donald Crisp.
Þýðandi EMert Sigurb.iörnsson.
Mvnd þessi er byggð á sann-
sögulegum atburðum úr Mfi
Helga Jóhannsdóttir
hins fræga háöfugls og rithöf-
undar.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur 14. marz
18.00 Á helgum degi. Umsjónar-
maður þáttarins, sr. Ingólfur
Guðmundsson, ræðir vdð Valdi-
mar Sæmundsson, flugviTikja.
18.15 Stundin okkar. Hananú!
Vinirnir Glámur og Skrámur
ræða málin. Hljóöfærin. Bjöm
Ólafsson, konsertmeistad,
kynnir fiðluna. Sigga og skess
an í fjallinu. Brúðuieikrit eftir
Herdísi Egilsdóttur. „Leikbrúðu
landið“ flytur. Vangaveltur.
Örlygur Richter leggur þrautir
fyrir börn úr Hvassaleitisskóla
og Kársnesskóla. Kynnir Krist-
in Ólafsdóttir. Umsjónarmenn
Andrés Indriðason og Tage
Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Hver, hvar, hvenær?
Spurningaleikur: Stjórnandi
Kristinn Hallsson.
21.00 Leikföng. Stutt kanadísk
mynd.
21.05 Dauðasyndirnar sjö. Erping
ham-búðirnar. 1. þáttur af sjö
um hinar ýmsu myndir mann-
legs breyskleika.
21.55 Varðveizla Feneyja. Mynd
um Giorgio Cini-stofnunina,
sem vinnur að rannsóknum á
sögu Feneyja, og varðveizlu
borgarinnar og mennmgar
þeirrar, sem þar hefur þróazt
um aldir. Þýðandi og iþufur
Gylfi Pálsson.
22.25 Dagskrarlcyk.
I