Vísir - 13.03.1971, Page 11

Vísir - 13.03.1971, Page 11
l SIR . Laugardagur 13. marz 1971. r? I I DAG | IKVÖLD B I DAG 1 IKVÖLD 1 I DAG útvarpf^ Laugardagur 13. marz 13.00 Óskailög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Enduxtekinn þáttur Ásgeirs Btöndals Magn- ússonar frá s.l. mánud. Tónleikair. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti uim umferðarmál 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns son leilkur lög samkvsemt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu daegurlögin. 17.40 Úr mvndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lífsviðhorf mitt. Margrét Guðnadóttir prófessor flytur erindi (8. erindi þessa erinda- flokks). 20.00 Hljómplöturaibb. Girðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Fugl- amir“ eftir Daphne du Maurier. Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði. Steingerður Þor- steinsdóttir les. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Bjami Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á píanó. 21.30 I dag. Jökulil Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (29). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. marz 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr fomstugreinum. 9.15 Mo rguntónl e ikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæmund9son ræðir við Krist- ján Kristjánsson skipstjóra um björgunarskútuna Sæbjörgu. 11.Oo Messa f Ólafsvikurkirkju. Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. 12.15 Dagskráin. TónJeikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Kynferðisafbrot og viöuriög við þeim. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur síðara hádegis erindi siii. 14.00 MiödegistónOeikar: Frá tón listahátíðinni í Salziburg i fyrra. 15.20 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge. Sigrúr Sigurðardóttir býddi. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. 16.35 Kórsöngur. Drengjakórinn í Regensburg syngur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. a. Dýrasaga. b. Merfcur Islend- ingur. c. María Poppins, Hel- ÚTVARP KL. 16.15 Í DAG „Senda bréf til jbess oð geta æft sig betur fyrir næsta píanótíma" ,4 þessum þættj mínum er spil uð öll önnur tónlist en það, sem er kallað pop-músík“, sagði Jón Stefánsson, en hann sér um þáttinn „Þetta vil ég heyra“, sem er á dagskrá útvarpsins f dag. Jón sagði að þetta væri óska- lagaþáttur, og að hann léki lög samkvæmt óskum Mustenda. Enn fremur sagði hann að yfirieitt væri nóg af bréfúm sem þætt- inum bæmst, en það væri aldrei of mikið. Jón sagði, að þaö væri bezt að fá sem flest bréf, því að þá kæmi betri heildar- svipur á þáttinn hverju sinni. Bréfin, sem þættinum berast eru frá fólki á öllum aldri, og allt niður í 10 ára, aö sögn Jóns. Hann sagðist halda að bréfin frá yngstu hlustendunum væm send til þáttarins, til þess að sendandi gæti æft sig betur fyrir næsta píanótíma, er hann hefur heyrt plötu með laginu, sem hann á að æfa heima. Að lokum má geta þess að Jón hefur haft umsjón með þættinum í eitt og hálft ár. Jón starfar nú sem tónlistarkennári við Austurbæj- arskólann, og jafnframt þvi er hann ogelleikari. Jón Stefánsson ena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halildórsson syngja lög úr kvik myndinni. d. „Hvemig kokið á hvalnum varð þröngt", smá- saga. e. Framhaldsleikritið: „Bömin frá Vfðigerði". 18.00 Stundarkom með rússneska píanóleikaranum Pavel Sere- brjakoff, 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas- son stjórnar spurningaþætti. 19.55 Konsert fyrir þrjár fiðlur og hljómsveit eftir Bach. 20.20 Lestur fomrita. Halldór BÍÖjgdaÍ kennari les sögu og Víga-Skútiú (6)7 20.45 Þjóölagaþáttur í urnsjá Helgu Jóhannsdóttur. Fliutt verða gömul lög við Passiu- sálma. 21.00 Ungiingakór Glasgow- borgar syngur. 21.15 Andrej Amaiirik og bækur hans. Svava Jakobsdóttir sér um þáttinn. Með henni lesa upp Hjörtur Pálsson og Krist- inn Jóháhnsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. mmrnmmk .«mhwít?mí Farið heilar, fornar dyggðir (Goodbve Columbus) Fræg og áhrifamikil amerísk iitmynd um ástir ungmenna. Mynd i sérflokki. Leikstjóri: Larry Peerce. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Ali Mac Grow, Riohard Benjamin, Jack Kilug man. ' Sýnd kl. 7 og 9. Tónleikar kl. 5. Lifvörðurinn Éin af beztu sakamálamynd- um sem sézt hafa hér á landi. Myndin er i Utum og Cinema scope og með fslenzkum texta. George Peppard, Raymond Burr og Gayle Hunnicutt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. T0NABÍÓ ,rnTO;Mai Aprilgabb víwsmcoBmmhmn SIONEY POUIER ROD STEGER kiw nomia« nœoN «uu BiascH psooocnow "IMHÆHEOTQFnCMIGHT / næturhitanum Heimsfræg og snilidarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd l litum. Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verölaun. Sagan hefur verið framhaldssaga 1 Morgun- blaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuö jnnan 12 ára. Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. Einver bezta gamanmynd sem hérhef ur sézt lengi. — islenzíkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenzkur texti. Leiknum er lokið Ahrifamikil ný, amerisk-frör.sk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leik- ið af ninm vinsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter Mc- Eriery og Miche) PiCcli. Leik- stjóri Roger Vadim. Gerð eftir skáidsögu Emils Zola. Sýnd kl. 7 og 9. Hin . vinsæla' kviikmynd „TO SIR WITH LOVE" með Sidney Poitier. Isl. texiti. Sýnd ki: 5. Islenzkir textar. Kvennaboðullinn i Boston Geysispennandi amerísk lit- mynd. Myndin er byggð á sam nefndri metsölubók eftir Ge- orge Frank þar sem lýst er hryllilegum atburðum er gerö ust í Boston á tímabilinu júni 1962—janúar 1964. Tony Curtiis Henry Fonda George Kennedy Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Láttu konuna mina vera Sprenghlægileg skopmynd í litum með ísl. texta. AðailiMut verk Tony Curtis og Vima Lisi. — Endursýnd kl. 5.15 og 9. Forherta stúlkan Mjög spennandi og viðburða- rík ný, amerísk kvikmynd í Iitum og Cinemascope, byggð á skáldsögu eftir Slmore Leon ard. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal Leigh Taylor-Young Van Heflin Bönnuð innan 12 ára. Sýnd ki. 5 og 9. íi a ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Litli Kláus og stóri Kláus Sýning í dag kl. 15. Úppselt. f-ósi Sýning f kvöld kl. 20. Lith Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Sólness byggingarmeistari Aukasýnmg sunnudagsikvöld bl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20 Sfmi 1-1200. 6£íi ^lELKFflAGa iOXYKJAVÍKDK Jörundur í kvöld kl. 20.30 Jörundur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Hitabyígja sunnuciag kl. 20.30. Kristnihaiciið Hrið'ud , uppselt Kristniiiai'I1’' "imintud>a Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.