Vísir - 13.03.1971, Page 13

Vísir - 13.03.1971, Page 13
VISIR . Laugardagur 13. marz 1971. 13 VINNINGUR Ferð til Mallorka fyrir þann keppanda, er verður efstur samanlagt á kúluspilin: CAMPUS-QUEEN MAY FAIR SHANGRI-LA A-GO-GO DANCING LADY SHIP MATES TÓMST UNDAHÖLLIN á horni Laugavegar og Nóatúns - ■-UHrifeO** «WC i KtWHT'' if.jSgkt: v Nánari upplýsingar um keppnisreglur veittar á staðnum. 70.2% aukning á „syðri flugleiðinni" International Air Bahama i mj’óg örum vexti Feikimikil aukning varð í um- svifum dótturfyrirtækis Loft- leiða, International Air Bahama á síðastliðnu ári miðað við árið áður. Farþegafjöldinn jókst um hvorki meira né minna en 70,2% úr 36,195 árið 1969 í 61.601 ár- ið 1970. Ferðum félagsins milli Bahama- eyjanna og Luxembourg var fjölg að úr þremur í viku sumarið 1969 í 5 feröir á viku sumarið 1970, en auk þess voru teknar aifkastameiri flugvélar í notkun eða DC-8 þota f stað Boeing 707 þotu, sem félag- ið leigði. Með þessu' jókst sæta- framboð félagsins um tæp 70%, en sætanýtingin varð um 65% og batnaði um 1.1 prósentustig. At- hyglisvert verður að fylgjast með, við viðlíkum vexti á „syöri flug- hvort Loftleiöum tekst að halda I leiðinni" næstu árin. —VJ Eikarparket tvilakkað 23x137x3000 mm Ófrúlego ódýrt HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055 VISIR ÍVIRULOKIN HANDBÓK HÚSMÆÐRANNA ViStR I VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna virði, 336 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍS R ! VIKULOKIN er afír til r (nf án endurgjalds frá byrjun •"da. -u þegar uppgengin)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.