Vísir - 13.03.1971, Qupperneq 14
VÍSIR . Laugardagur 13. marz 1971.
r<3
*
AUGLÝSINGADEILD VfSIS
AFGREJÐSUV
Mf
SILLI &
VALDI
\Tr
M
FJAIA
kottur | VESTURVER
AÐALSTRÆTI
tn
oc
Z>
l—
c/>
3
<
SÍMAR: 11660 OG 15610
TIL SOLU
... oho... við sitjum hér nú bara og spjöllum um þá góðu
gömlu daga...
3ja til 4ra herb. fbúð ósikast, 3
Konsert-píanó til sölu, verð kr.
25 þús. Uppl. í síma 25284.
Notaöur miðstöövarketill 3 fm.
til sölu með tiltoeyrandi. Uppl. í
síma 42243.
Sjónvarpstæki Til sölu sem nýtt
Cuba sjónvarpstæki. — Uppl. í
síma 23944.
Góiiteppi. Lítið notað gólfteppi
til sölu. Uppl. í síma 13196.
Orgel — Prjónavél. Til sölu er
Hotoner rafmagnsorgel og Passap
automatic prjónavél, hvort tveggja
sem nýtt — gott verð. Sími 81446.
Bátur til sölu, stærð ca. 1 tonn,
grásleppunet og fjórtojólaður vagn
geta fylgt. Uppl. £ sima 51061.
Matskálinn Hafnarfirði auglýsir.
Munið smurða brauðiö og heitu og
köldu borðin fyrir fermingamar.
Vinsaml. pantið fyrir 20. marz. —
Matskálinn, Hafnarfirði. — Sími
52020.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. — Raf
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, —
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
Húsdýraáburður til sölu (mykja).
Uppl. i síma 41649. _
Smelti-vörur I miklu úrvali, —
smelti-ofnar og tilheyrandi kr.
1677, sendum um land allt. —
Skyndinámskeið í smelti. Uppl. í
sima 25733. Pósthólf 5203.
Húsdýraáburður. Otvega hús-
dýraáburð á bletti. Heimfluttur og
borinn á ef óskað er. Simi 51004.
Heilsurækt Atlas, æfingatími 10
-15 mín. á dag. Árangurinn sýnir
sig eftir vikutima. Lfkamsrækt
Jowetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi
sem þarfnast engra áhalda eftir
George F. Jowette heimsmeistara I
trftingum og gl'imu. Bækurnar
osta 200 kr. hvor, 2 ritlingar I
kaupbæti ef báðar bækumar eru
pantaðar. Lfkamsrækt, pósttoólf
' i i 5 Reykjavfk.
óskast keypt
.4,
Ljósmyndarar — Avinnumenn —
• 'ihugamenn. Praktica IV FB eig-
andi óskar eftir að kauipa eftirfar
andi: Focusing Slide_ Angel Finder,
Orestegon 2,8/29 Orestor 2,8/135,
eða aðrar linsur sem nottoæfar
væru í staöinn. Þeir sem hafa ofan
ritað eða annað eins á lausu, vin
samlegast hctogi í sfma 21666 og
19722, frá k£L 1—6 í dag, laugar-
'L'g.
Vil kaupa vel með farna ritvél.
Uppl. í sima 36012.
Víl kaupa 4—5 þús. fet af not-
uðu mótatimbri. Uppl. í síma 92-
7053 eftir kl. 19.00 á kvöldin.
Haglabyssa no. 12.3“ magnum
óskast, helzt Browning, sjálfvirk.
Uppl. f síma 10723.
BÍLAVIÐSKIPTi
Vil kaupa nýlegan bíl, tii dæmis
Cortinu ’70. Aðeins góður bíl kem-
ur til greina. Uppl. í síma 51213.
Til sölu Renault Dauphine. Allar
uppl, í síma 40137.
Vil kaupa Ford Falcon árg. ’60
til ’62, til niöurriís. Uppl. í síma
82971 eftir hádegi.
Góður, nýlegur 5-manna bill ósk
ast gegn 5000 kr. mánaðargreiðsl-
um. Mjöguleg skipti á Rússajeppa
(60_þús.). Sími 42462.
Ford árg. ’59 ti'l sölu. Á sama
stað er til sölu þvottavél (Miele)
sem sýður. Vel útlítandi, þarfnast
smá lagfæringar. Ódýrt. — Uppl. í
síma 24688.
TÚ sölu góður Volkswagen árg.
’56. Uppl. í sima 52771.
Taunus 17 M original station,
árg. 1961 til sölu. Uppl. eftir kl.
13.00 í síma 37348.
Til sölu sem ný negld snjódekk,
stærð 700x13. Uppl. í síma 85019
eftir kl. 19 á kvöldin.
Volkswagen ‘63 í topplagi til
sölu. Er með skiptivél og cover á
sætum, einnig útvarpi. Uppl. í
síma 52387 og að Álfaskeiði 100.
Til sölu sendiiferöabílil, Ford
Transit árg. ’66, til sýnis aö Ei-
rfksigötu 21 í dag og á morgun.
Uppl, í síma 19228.
Til sölu Renault Dauptoine, vél-
arlaus, en annað í lagi. Ágætt
boddý og góð dekk. Uppl. £ síma
33744. ,
Til sölu Fiat 600, fólksbílil árg.
’63 f ágætu lagi. Á góöum dekkj-
um. Uppl. í síma 84537 laugardag
Oig_sunnudaig. ________
Chevrolet 1957 tveggja dyra sem
þarfnast viðgeröar, til sölu ef við-
unandi verð fæst. Uppl. í síma
84050 og 32420 í kvöld.
Til sölu ódýr N.S.U. Prinz árg.
’63, þarfnast lagfæringa. Til sýnis
að Súðarvogi 30 f dag og á morg-
un frá kl. 9-5. Sími 17373.
Tilboð óskast í Ohevrolet árg.
’57. UppJ. I stona 35747 eftir kl. 7.
Daf árg. ’63 til sölu, lítil útborg-
un. Sveinn Egilsson, Ford-húsinu
Skeifunni 17.
Lopapeysur óiskast. Kaupi góðar
lopapeysur. Uppl. í sívia 84431.
FATNAÐUR
Fermingarföt og skyrta á háan
og grannan pilt til sölu. Uppl. í
síma 37290.
Hafnfirðingar — nágrannar. —
Rúllukragapeysur, Odelondragtir á
telpur, úrvals drengjasikyrtur. —
Herra og dömúhgnzkar. 1 tóbaks-
búðinni: Nýtt úrval af pípum. —
Nina Strandgötu 1, Skiphólshúisinu.
Fáum daglega fallegu táninga-
peysumar með háa rúllukragan-
um. Einnig hnepptar að framan. —
Verð frá kr. 595. Peysubúðin Hlfn
Skólavörðustíg 18. Sfmi 12779.
Seljum sniðna fermingarkjóla, —
einnig kjóla í mæöumar og ömm
umar, mikið efnisúrval. Yffrdekkj
um hnappa samdægurs. Bjargar-
búð, Ingólfsstræti 6, sími 25760.
Kópavogsbúar. Drengja- og
telpnabuxur I öllum stærðum,
dömubuxur f öllum stærðum,
bamanærföt og peysur, rúllukraga
peysur með stórum kraga. Alltaf
sama hagstæða verðið. Prjönastof-
an, Hlíðarvegi 18, Kðpavogi.
HJOL-VAGNAR
Pedigree barnavagn til sölu. —
Uppl. í siima 14089.
Vel með farin Honda eða Súsuki
óskast. Drengjareiðhjól til sölu, —
Sími 40239.
Til sölu tvíburakerra og sauma-
vél (Minerva). Uppl. á Nýbýlavegi
217, Kópavogi.
Barnavagn óskast. Uppl. í síma
23938.
4ra’ sætá ''s'ófásett á'ááiht' sófa-
borði til söíu. Verð kr. 12 þús. —
Uppl. í síma 21586.
Vandaðir, ódýrir svefnbekkir til
sölu. Uppl,- að Öldugötu 33. Sími
19407.
Fornverzlunin kallar! Kaupum
eldri gerð húsmuna og húsgagna
þó þau þurfi viðgeröar við. Fom-
verzlunin Týsgötu 3 — simi 10059.
Kaupum og seljum skápa. Alls
konar fataskápa. buffetskápa. Enn
fremur ísskápa, borðstofuborð,
sófaborð, stóla, hrærivélar og
fleira. Vörusalan Traðarkotssunri
(gegnt Þjóðleikhúsinu). Sími 21780
ikl. 7—8.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð, dívana, liftil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fomverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Takið eftir! Höfum opnað verzí
un á Klapparstíg 29 undir nefninu
-Húsmunaskálion. Ti'lgangur verzl-
unarinnar er að kaupa og selja
eldri gerðir húsgagna og húsmuna,
svo sem: buffetskápa, fataskápa.
skatthol, skrifborð, borðstofuborð,
stóla og margt fleira. Það emm við
sem staðgreiðum munina. Hringiö
og við komum strax. Peningamir
á borðið. Húsmunaskálinn, Klapp
arstíg 29. sími 10099.
Kaupi vel með farið: Hljómplöt-
ur, bæfcur, tímarit og fyrsta dags
frímerki frá kl. 1—4 alla laugar-
daga. Hljómplötur og bækur —
Amtmannsstíg 2.
Frímerki. Kaupum notuð og ó-
notuð íslenzk frímerkj og fyrsta-
dagsumslög. Einnigv gömul umslög,
kort og mynt. Frímerkiahúsið.
Lækjargötu 6A. Sítni 11811
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
HÚSNÆDI OSKAST
Herbergi óskast .fyp.ir reglusam-
an mann í góðri atvinnu, sem fyrst.
Uppl. í síma 22830.
íbúð óskast. 2ja herb. fbúð ósk-
ast á leigu sem næst miðtoænum.
Tvennt í heimili. Einnig óskasteitt
herbergi tiil leígu. Uppl. í síma
12659.
Góð 2ja til 3ja herb. fbúð ósk-
ast á leigu frá 1. maí. Uppl. í
síma 30758.
Ungan reglusaman niámsmann
vantar herbergi. — Uppl. í síma
38261.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir 2 — 3 herb. fbúð strax. Vin-
samlegast hringið í síma 16207.
Einhleypan verzlunanmann vant-
ar 1—2ja herb. íbúð sem fyrst.
Vinsamlegast hringið í síma 21019.
Ung kona með 1 bam óskareft
ir 2 herb. íbúð strax. Einhver fyr-
irframgr. getur komið til greina.
Góörj umgengni og reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 21835.
Óska eftlr '3ja herb. fbúð strax.
Uppl. £ síma 82029. _______
2ja—3ja herb. íbúB óskast strax.
Uppl. í síma 17573.
íbúð — húshjálp. Reglusöm ung
kona óskar eftir lltilli íbúð í
Reykjavik eða Kópavogi. Leggið
nöfn og símanúmer á aifgreiðslu
blaösins merkt „9255“.
Mann í góðri stöðu vantar vand-
aða íbúð, helzt í miö- eöa vestur-
bæ. Uppl eftir vinnutíma f síma
10401.
Einhleypur ungur maður óskar
eftir íbúð til leigu, helzt 1 austur-
bænum, fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 19088.
Húsráðendur, látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232.
i heimili. Uppl. í síma 83668.
Geymsluhúsnæði óskast, 70—150
ferm að stærð. — Tilfooð merbt
,,Geymsluhúsnæði“ sendist augl.
Vísis fyrir 18. marz.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið tom
frá Lökastig. Uppl. í síma 10059.
KU5NÆDI I B0DI
Herb. til leigu við Hraunfoæ, —
reglusami áskilin. Sími 84337.
Til leigu salur, 120 ferm. og
tvö herbergi, samliggjandi, 40
ferm. á H, hæð miðsvæðis í borg-
inni. Tilvalið fyrir listmálara eða
léttan iðnað. Uppl. 1 síma 17852.
Lítil íbúð. Tiil leigu stór stofa,
eldtoús, bað, svalir. Tilboð sendist
blaöinu fyrir 17. þ. m. merkt
„Tjörnin".
Geymsluherbergi til leigu. Uppl.
{ sfma 17825.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Garða
hreppi. Uppl. í síma 50893.
Bflskúr til leigu, Kr. 1.500 á
mánuði. UppL í síma 26752.
ATVfNNA í B0DI
Stúlka óskast til heimilisstarfa.
Uppl. f síma 37606.
Tvær stúlkur óskast til gróður
húsavinnu fyrir austan fjall. Uppil.
í sima 24214, fyrir hádegi í dag
ogámánudag.
Rafsuðumenn. Okkur vantar 1—
2 góöa rafsuðumenn nú þegar, ein-
göngu ákvæðisvinna. Runtalofnar
hf. Síðumúla 27.
Bifvélavirkjar óskast. Viljum ráða
nú þegar eöa i næsta mánuði bif
vélavirkja eða menn vana bflavið
gerðum. Skodverkstæðið hf. Auð-
brekku 44—46, Kópavogi.
. BARNACÆZLA
Tek böm í gæzlu með samþykki
Barnavemdarnefndar. Bý í Breið-
tocvlti. Uppl. í síma 32348.