Vísir - 13.03.1971, Blaðsíða 15
V í SIR . Laugardagur 13. marz 1971.
gEINKAMÁL
Fimmtugur, regluisamur etekju-
•naöur óskar að kynnast konu eða
ekkju 35 til 50 ára. Miá eiga böm.
Drenigskaparloforð fyrir aigjörri
þagmælsku. Tilboð, helzt með upp
ivstngum og statanömeri, ef tiler,
sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags
kvöld merikt „Fullkominn trúnað-
ur“. _ __
Hjónamiðlunin. Enguim er hollt
að vera eiim, — kynni fólk með
kumningsskap, sambúð eða hjóna-
band fyrir augum. Sími 24514 frá
kL 6-8. Pósthóif 7150.
IAPAÐ — FUWDID
Karlmannsúr fannst í vetur á
Nóatúni og nýlega gullhringur á
Laitigavegi. Eigendur hringi í síma
15374.
Strætisvagnabílstjóri týndi veski
með peningum og farmiðum. Vin-
samiega hringið í síma 22180 eða
skilið í afgreiðslu á Hlemmi gegn
fundarlaunum.
OKUKENHSLA
Ökukennsla. Æfingatiimar. Volks
wagen._ Jón Pétursson, _sími 23579.
Ökukennsla, æfingatímar. Cor-
tina 1970. Ökuskðli félagsins, út-
vega próígögn. Ágúst Karl Guð-
mundsson. Sími 32072.
Ökukennsla
Volkswagen 1300
Ólafur Hannesson
Sími 3-84-84
Ökukennsla
Sími 18027.
1___Eftir kl. 7, simi 18387.
Ökukennsla
Gunnar Sigurðsson
Sími 35686
Volkswagenbifreið árg. 71.
Ökukennsla — Æfingatímar. -
Kenni' á Cortinu árg. 1971. Tímar
eftir samkomulagi. Nemendur geta
byrjað strax. Otvega öll gögn varð
andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. —
Sími 30841 og 14449.
Ökukennsla. Ford Cortina. —
Hörður Ragnarsson. Simi 84695
og 85703.
Ökukennsla.
Guöm. G. Pétursson.
Javelin sportbifreiö.
Sími 34590.
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo 71 og VW ’68.
Guðjón Hansson.
Sfmi 34716.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nokkrum nemendum. ~ek
einnig fólk til endurbæfingar. —
Kenni á nýja Cortinu. Fullkominn
ökuskóli og öM prófgögn. Þórir S.
Hersveinsson. — Símar '9893 og
33847.
ÞJQNUSTA
Grimubúningar til leigu á börn
og fullorðna á Sunnuflöt 24 kjall
ara. Uppl. í síma 40467 og 42526.
Húseigendur. Otvegum fsetning-
ar á gleri. Sækjum og sendum
opnanlega glugga. Sími 24322. —
Brynja.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 34., 37. og 38. tölublaði Lögbirtinga
blaösins 1970 á eigninní Reykjalundur 15, Garðahreppi
þinglesin eign Guðmundar Þorgilssonar fer fram eftir
kröfu Agnars Gústafssonar, hrl. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 17. marz 1971 kl. 2.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Húsgagnasmiðir geta bætt við sig
mnréttingavinnu. Löng reynsla í
faginu. Gerum tilboð ef óskað er.
Hringiö í sima 21577 eftir kl. 7 e.h.
KENNSLA
Tungumá) — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Tahnál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraðritun á 7 málum.
Amór Hinriksson, sími 20338.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerningar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 42181.
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, — reynsla
fyrir að teppin hlaupi ekki og lití
ekki frá sér. 15% afsláttur þennan
mánuð. Erna og Þorsteinn. Sími
20888.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gemingar á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góö þjónusta. —
Margra ára reynsla. Sfmi 25663.
Hreingerningar. Gerum hréinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gemm föst
tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími
26097.
Eldri gerðir af Blna saumavél-
um, nýuppgerðar, seldar næstu
daga. Sex mánaða á'byrgð. —
Afborgunarskilmálar.
Silli & Voldi
Austurstræti 17
Sími 14376
LEIGANs^l
Vinnuvelar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litiar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og iieygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
larövegsþjöppur
HDFDATUNI U- - SIMI 23480
Spennustillar
6, 12 og 24 volt
Vér bjóðum:
6 ntánaða
ábyrgð
og auk þess
lægra verð
HÁBERG H.F.
Skeifunni 3E . Sfmi 82415
Aug!ýsi3 í Vísi
ÞJ0NUST
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
Og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Næflir- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason._ Upp) •
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug-
lýsinguna.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðu jónvarpstækja. Komum heim et
óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
STEYPUFR AMK V ÆMDIR
Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl
ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir *
klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. -
Leitið tilboöa — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst nvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eöa ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
stæðið, sími 10544. Skrifstofan sími 26230.
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði Kerru-
sæti og akipti um plast &
svuntum. Sendi I póstkrötu
Sími 37431.
i
(
I
I
j
TAKIÐ EFTIR
Önnumst alls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli-
tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti-
skápa. Fljót og góö þjónusta. Simi 50473. — Frostverk
s.f„ Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfiröi.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæöi. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um of-
eyöslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sími 17041.
I rafkerfið:
Dínamó og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. —
Ennfremur rofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319
'->• fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur
Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu
verði f margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir a
rafkerfi bifreiöa.
Skúlatúni 4 (inn I portið). — Sími 23621.
NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA
yfir vagna og kerrur. Við bjóðum
yður afborganir á heilum settum
án aukakostnaðar. Það erum við
sem vélsaumum allt, og allir geta
séð hvað það er margfalt fallegra
og sterkara. Póstsendum. Ný burð-
arrúm til sölu. Uppl. f síma 25232.
Sprunguviðgerðir — þakrennur.
Gerum viö sprungur 1 steyptum veggjum með þau)-
reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Otvegum allt efni. Leitiö upplýsinga f síma
50-3-11.
LÓÐ AHREIN SUN
Hreinsum lóðir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Pantið
tímanlega fyrir vorið. Uppl. f síma 41676.
FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK
Tökum að okkur flfsalagnir, múrverk og múrvlðgerðir.
Otvegum efni og vinnupalla. Sími 35896.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt núrbrot
sprengingar f húsgrunnum og hol
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— öl) vinna 1 tima- ot
íkvæöisvinnu. — Vélaleiga Slni
onar Símonarsonar Armúla tr
J Símar 33544 og 85544, hetma
sími 31215.
BILAVIÐGERÐIR
Geri við grindur £ bílum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9.
Sími 34816. ________________________________
Tifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bíl yðar í góðu lagi. Við framfcvæmaw aí^-
mennar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.