Vísir - 13.03.1971, Page 16

Vísir - 13.03.1971, Page 16
Nýja hráefnaskemman við ÁburðarverksmiSjuna í Gufu- nesi. Byggingar vegna stækkun ar verksmiðjunnar kosta ásamt véiabúnaði 300 milljónir. Lokið verður við bygginguna í sumar, én viðbótin við verksmiðjuna kemst væntanlega í gagnið eftir ár. Leyfa HafnfírSmgar hmdahald? — Hundavinafélagið Hundahald er nú til um- ræðu í bæjarstjórn Hafn arfjarðar. í haust fór Hundavinafélagið þess á leit við borgarstjórn Reykjavíkur, bæjar- stjórnir Hafnarfjarðar og Kópavogs, svo og sækir á / Hafnarfirbi sveitarstjórnir í Garða- hreppi, Seltjarnamesi og í Mosfellssveit, að þær tækju til athugunar og endurskoðunar bann við hundahaldi. Frægt er orðið, hverja útreiö hundar og hundavinir fengu í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir jölin, en nú bíða þeir spenntir eftir úrslitum í Hafnarfirði. Guðbjörn Ólafsson, bæjarrit- ari í Hafnarfirði tjáði Visi í gær, að fyrstu umræðu um hunda- málið væri nú lokið, og yrði úr- skurður um hvort hundahald yrði leyft í Firðinum, kveðinn upp á næsta bæjarstjórnarfundi sem verður eftir um hálfan mán uð. „Hér hefur hundabald veriö bannað síðan 1955“, sagði Guð- björn, „og er það samkvæmt reglugerð heilbrigðismálaráðs". Vísir hafði tal af forsprakka í Hundavinafélaginu, Gunnlaugi Briem, og tjáði hann okkur, aö | fengizt hefði umsögn Dýravemd § unarfélagsins í Hafnarfirði, „og er sú umsögn mjög jákvæð í okkar garð“, sagði Gunnlaugur. „Við fórum þess á leit við bæj- ar- og sveitarstjómir hér í ná- grenninu að endurskoða afstöð una til hundahaids fvrir löngu, en okkar beiðni hefur hvergi ver ið sinnt nema í Reykjavík og í Hafnarfirði. Annars staðar hef- ur beiðnum okkar ekki einu sinni verið svarað“. —GG STÆKKA VERKSMIÐJUNA Naumur meirihluti var með opnu .ríki' Bæjarsfjórnin i Eyjum felldi till'ógu um að kosið yrdi um áfengisútsöluna Naumur meirihluti bæjarstjóm- arinnar tryggði Vestmannaeying- um áframhaldandi áfengisútsölu. Bæjarstjórnin tók á síðasta fundi sínum fyrir ’ tilmæli frá Áfengis- vamanefnd Vestmannaeyja þess efnis að atkvæðagreiðsla yrði lát- in fara fram um leið og alþingis- kosningar í vor um það hvort á- fengisútsalan í Eyjum skuli starfa áfram eða ekki. Þessi tiliaga var felld í bæjarstjórn með 5 atkvæðum gegn fjórum og gekk sú atkvæða- greiðsla ekki eftir hinni flokkspóli- tísku línu. ,/j Áfengisvamaráð Vestmannaeyja hefur að undanfömu háð baráttu fyrir því að atkvæðagreiðsla fari fram um tilveru áfengisútsölunnar og hefur flestum félagasamtökum í Eyjum verið skrifað bréf, þar sem spurt er álits. Jákvæð svör hafa borizt frá einum 4 eða 5 félögnm, en önnur félög í Eyjum munu hafa skellt skollaeyram við þessari mála leitan. — Og bæjarstjóm batt sem sagt endahnút á þessa baráttu. — Vestmannaeyingar geta þwí í firffll verzlað í sínu Mríki“. 1 FYRIR 300 MILUÓNIR Framkvæmdirnar við stækkun Áburðar verksmiðjunnar Finnskur tízkufröm uður staddur hér „Það er áætlað að þessi stækkun á A burðarverk.smiði unni, sem nú er unnið að, muni alls kosta 300 milljónir. Þessar 300 milljónir cru þá heildarkostnaður vegna bygg ingarframkvæmda og véla. — Við höfum unnið í þessari byggingu siðan í haust, og byggingar eiga að vera tilbún ar í sumar, þegar vélar koma hingað og verða settar upp. Þessi stækkun á verksmiðj- J Fragtflug ' lceavia 1 , Fragtflug hefur nú látið skrá 1 " nýtt nafn á félagið, sem ætlun t j in er að nota við starfsemi þess í ^ ytra. Nýja kallmerki félagsins I og undirheitl er ICEAVIA, sem \ verður tekið upp erlendis í stað t i Fragtflugs, sem þykir óþjálft á terlendum málum. Ætlunln er að seinni flugvél félagsins farl ut an til Belgíu nú um helgina og mun hún verða hlaðin fiski, ef l \ unnt verður að fá réttar fisk i tegundir, sem er erfitt núna, þar I sem aðallega hefur veiðzt urfsi. I -v,i ganga vel unni á svo að komast í gagn ið eftir ár, hér frá“, sagði Hjálmar Finnsson, forstjóri Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, Vísi I gær. Stækkunin á verksmiöjunni á að mæta vaxandi eftirspurn eftir þrí gildum áburði, þ. e. áburði, sem sameinar 3 áburðarefni sem bænd- Ungur drengur meiddist illa á höfði, þegar hann lenti á hjóli sínu fyrir bíl vestur á Hjarðar- haga í gærdag. Bifreiðin var á leið norður Suðurgötu á vinstri akrein, en drengurinn kom á móti. Skemmtanir Ljónaklúbbsinis Þórs undanfarin ár hafa notið ó- hemju vinsælda hjá bömum í Reykjavík og nágrenni og oft orð ið aö halda aukasikemmtanir, og svo verður einnig nú. Um síðustu helgi var troðfullt hús í Háskóla bíói, og á siunnudaginn kl. 13.15 veröur skemmtunin endurtekin. ur nota fosfór, köfnunarefni og ! kalí. Geta bændur há fengið þenr. an þrígilda áburö í einum poka — en þurfa ekki aö kaupa köfn unarefniö sér, kaií sér o. s. frv. — Eftir sem áður munum við svo frarmleiða eingiildan áburð og dreifa honum til þeirra sem þess óska." Sagði Hjálmar að viðbótin við Áburðarverksmiðjuna myndi vera í tvennu lagi, þ. e. 3000 fermetra stór hráefnageymsla og svo verk smiðjuhús. —GG Beygði hann skyndiiega til vinstri yfir á hina akreinina og ætlaði að fara inn á Hjaröarhag- ann, en í sömu andrá renndi bill inn þar hjá og árekstur varð, all harður. -—JH Allur ágóði af sikemmtununum rennur til Tjaldanessheimilisins. Skemmtanir þessar hafa verið kenndar við Andrés önd, en af- hentur er gjafapakkj t.il hvers bams að lokinni skeni/r. un, nieð sérstakri kveðju frá Andrési önd og félögum. Finnskur tízkufrömuður, þekiktur um Norðurlöndin undir nafninu Mr. Roman, er hér staddur um Mr. Roman sýnir sjálfur eigin fatnaó. þessar mundir ti'l að kynna íslenzk um fatakaupmörmum framteiöslu sína. Mr. Roman eöa Wilbelm Sauer- wald, eins og hann heftir réttu nafni, er 29 ára gamaH maöur, við- skiptafræðingur að mennt, sem sneri sér að tíztouteikningum fyr- ir 4 árum vegna þess, eins og hann saigði blaðam. Vísiis, „að mér gramdist útgangurinn á karlmömi um.“ Fyrsti fatnaðurinn, sem hann teiknaði, gerði siíka hrkku. að Sauerwald hefur ekki gert annað síðan en teikna og framleiða herra- föt, skyrtur bindi, buxur, skó o. fl. „Ég fór fyrst að leiða hugann að markaðshorfum á íslandi fyrrr ári eða svo, þegar ég hitti fslenzk an innflytjanda, Björn Ófeigsson. f London. Þrjár verzlanir í Reykja- vík hafa selt framleiðslu mína með svo góðum árangri. fð ég vænti mér mikils, og kom h'.vgað til þess aö hitta viðskiptavi ú og kynnast þvi, hvernig klæörwið íslendingar nota,“ sagði tízkufrömuðurinn ungi við blaðam. Vísis. Hann haf'ði komið á fatakaup- stefnuna í Laugardalshöll og hafði fest kaup á íslenzkum- leðurfatn- aði, sem hann bjóst við að mundi falla Finnum í geð. Héðan fer hann um helgina til Kaupmanm,- hafnar, en hann hefur verið á 2ja mánaða ferðalagi millj höfuðborga álfunnar í kaupsýsluerindum. Her býst hann við að gera um 2 millj. kr. viðskipli á l>essu ári. Slasaðist á höfði MEÐ KVEÐJU FRÁ ANDRÉSI ÖND

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.