Vísir - 30.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 30.03.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Þriðjudagur 30. marz 1971. 1 S Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Uppl. í síma 20530. Kona vön afgreiðslu óskast. — Vaiktavinna. Kjörbarinn, Lækjar- götiu 8, Uppl. á staðnum kl. 4—7. Piltur eða stúlka, helzt vön afgreiðslu óskast til starfa í kjör- búð. Verzlun Nóatún. Sími 17261. Matreiðslumaður eða kona ósk- ast á veitingastofu. Uppl. í síma 40598 eftir kl. 7. Kona vön matreiðslu óskast, — vaktaivinna. Sælacafé, Brautarfioiti 22. Uppl. á staðnum frá kL 10—3. Fyrirsætb-r athugið. Ljósmynda- fyrirtæki ó«kar eftir ungum stúlk um, sem ðhuga hefðu á módel- starfi. TilbCð sendist auglýsingad. blaðsins fyrir 31. þ. m. merkt: „Miodel—6“. Fujlri þagmælsku heitið. ATVINNA 0SKAST Átján ára skólastúlku vantar vinnu frá 1/6—1/10. Margt kem- ur til greina. Til'boð sendist afgr. blaðsins merkt „Atvinna 8“. Ábyggileg kona óskar eftir at- vinnu hálfan daginn eða þrjá daga í viku. Afgreiðslustörf og margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 36449. Vaktavinnumaöur með skipstjóra menntun óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 51540. TflPAÐ —FIIHPIÐ Minkaskinnshúfa, svört, tapaðist fimmtud. 25. marz á svæðinu Stangarholt — Meðalholt—Stórholt Finnandi vinsami. skili henni í Stórholtsbúðina gegn fundarlaun- um. .. \ .... .. i , , ■■ -- Stórt karlmannsúr með svartri skífu og svartri leðuról tapaðist sl. miðvikudag við Laugardalshöll eða á leið upp í Breiðholt. Uppl. i síma 30223. Pierpont herraúr tapaðist 2. marz sl. Finnandi vinsaml. hringi í sima 38363 eða skili því á lög- reglustöðina. Fundarlaun. Gullarmband (keðja) fannst í austurbænum að kvöldi 18. marz. Uppl. í síma 16380 eftir kl. 18. TILKYNNINGAR Kristniboðsvikan — Samkoma í húsi KPUM og K, Langagerði 1, í kvöld kl. 8.30. Frásagnir og myndir frá kristniboðsstarfinu. — Hugleiðing Benedikt Arnkelsson. Einsöngur. Allir velkomnir. Kristni boðssambandið. SAFNARINN Frímerki. Kaupum notuö og ö- notuö Isienzk frimerki og fyrsta- dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A. Simi 11814 Kaupum islenzk frimerk) og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21A Sfmi 21170. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólt teppi, — reynsla fyrir að teppin niaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og E>or- steinn. Símj 20888. I Hreingerningar. Einnig handhfein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sfmi 25663. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gerum föst tiAboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Heimahreinsun. Tek að mér að vélhreinsa gólfteppi og hand- hreinsa sófa og stóla. Sjö ára starfsreynsla í gólfteppahreinsun. Sími' 21273. — Rafmag'nsorgel til sölu á sama staö. Þurrhreinsum gólfteppi á íbúð- um og stigagöngum, einnig bús- gögn. Fullkomnustu vélar. - Við- gerðarþiónusta á gólfteppum. — Fegrun, sfmi 35851 og í Axminster, sími 26280 BARNAGÆZLA Kona óskast til aö gæta ung- barns 5]/2 dag í vifcu. Æskilegt að hún geti komiö heim. Uppl. í síma 19356 eftir kl. 7 í kvöld og á morgun. Get tekið börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn, 3 — 7 ára. Heimil- iö viðurkennt af barnaverndar- nefnd. Uppl. i síma 85131. Kona óskast til að líta eftir 16 mán. telpu frá hádegi 5 daga vik- unnar. Þarf að vera sem næst Suðurbraut í Kóp. Uppl. að Suður braut 1 kj. eftir kl. 7. Ég er niu mánaöa og mig vant ar góða konu eða stúlku til að gæta mín á daginn frá M. 8—6. Helzt f Hafnarf. Uppl. í síma 40347 eftir kl. 6. Bamagæzla. Viljinn koma tveim drengjum, tveggja og sex ára, í gæzlu hálfan daginn, ofarlega í Árbæjarfwerfi. Nánari uppl. veittar í síma 81003. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Guðm. G. Pótursson. Javelin sportbifreið. Sfmi 34590. Reykjavík — KópaVogur — Hafnarfjörður. Við kennum á eftir taldar bifreiðir: Volkswagen, Ram- bler Classic, Peugeot. Otvegum öll gögn varðandi bílpróf. Uppl. < sfmsvara 21772, 51759 og 19896 Kenni á Volkswagen, útvega öll gögn varðandi bílpróf, nemendur geta byrjað strax. Siguröur Gfsla- son, sfmi 52012 og 52224 Ökukennsia og æfingatímar. — I Simi 35787. Friðrik Ottesen. ökukennsla, æfingatímar, að- stoða við endumýjun ökuskfrteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson. Sfmi 42318. ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sfmi 84695 og 85703. KENNSLA Hjálparkennsla í íslenzku fyrir landsprófsnema. Aðeins tveir í kennslustund. Jón J. Jóhannesson, cand. mag. Bollagötu 3. — Sfmi 12654. Tek að mér að kenna byrjeni- um og gagnfræðaskólafólki ensku. Uppl. f síma 32302. Tungumál — Hraðritun. Kenm ensku, frönsku, norsku, sænsku. spænsku, þýzku. Taknál, þýðingar. verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum Amór Hinriksson. sfmi 20338 Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl„ einnig latínu. frönsku, dönsku. ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. * ÞJ0NUSTA Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góö afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna._________________________ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur í tfmavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig brevti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskiknálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföH — o. m. fl. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sfmi 35896. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföMum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl > síma 13647 miMi kl. 12 og 1 og eftir M. 7. Geymið aug- lýsinguna. TAKH) EFTIR Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- legg. — Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiríks, Súðarvogi 44. Sími 31360. ' ___’ Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skiptí um plast á svuntum. Efni í sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sfmi 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir '•jónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sfmi 21766. PÍPULAGNIR! !^i SMpti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæM. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. Sími 17041. í rafkerfið: Dfnamó og startaraanker I Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar f M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiða. — önnumst viðgerðir a rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn 1 portiö). — Simi 23621. NU geta allir látið sauma ... yfir vagna og kerrur. Við bjððum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Pðstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. f síma 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföH og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga 1 sfma 50-3-11. HÚSEIGENDUR Jámklæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sfmi 40258. ÝMISLEGT HAF HF, Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur —• Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suöurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR önnumst aMs konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum f frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Simi 50473. — Frostverk 3.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. STEYPUFRAMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir 4 Móökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sfmi 26611 og 35896. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tðkum að okkur allt .núrbrot sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— ÖM vinna I tíma- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sfmi 31215. Geri viö grindur f bflum og annast aUs konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðai V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sfmi 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar í góðu lagi. Viö framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir, bflamálun,. réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sílsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndiil, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.