Vísir


Vísir - 31.03.1971, Qupperneq 1

Vísir - 31.03.1971, Qupperneq 1
61. árg. — Miðvikudagur 31. marz 1971. — 75. tbl. Hermdarverkamálið i Kópavogi: Forsprakkinn sendur í geðrannsókn RANNSÓKN stendur enn yfir í máli henndarverkaflokksins, sem uppvís varð að því að stela sprengi efni úr birgðageymslum Kópavogs.. Hafa 6 eða 7 piltar verið yfir- heyrðir vegna áformana um að nota sprengiefnið til skemmdar- verka og ráðagerða um að ræna manni og krefjast fyrir hann iausn argjalds. 4 piltar um tvítugt voru haföir í gæzluvarðhaldi seinni hluta síð- ustu viku — 3 þeirra i fanga- geymslum lögreglunnar í Reykja- vík — en þeim var sleppt lausum um helgina. íRU FJÓRIR 6CIRFUCL- AR FALIR ILONDON? — tveir voru falir i verzlun i London, jbegar uppbobið fór fram — Ég sá geirfuglana ívo fyrsta daginn, sem ég í búðarglugga hjá því virta sölufyrirtæki var í London, en það var á laugardaginn í fyrri son heildsali, sem kom heim með þær fréttir nú um helgina, að tveir geir fuglar væru falir í Lon- don og hafa trúlega ver- ið til sölu meðan upp- boðið stóð í Sotheby þar sem íslendingar keyptu sinn fugl á tæpar tvær milljónir ísl. — Auk þess eru til sölu hjá verzlun- inni 13 geirfuglsegg. — Ég fór að athuga þetta betur, vegna fréttar, sem ég mundi eftir úr Vísi um tvo geir- fugla, sem sagðir voru til sölil f London ásamt þrettán eggjum. Þetta var talin slúðurfrétt. — Auk þess þótti mér ótrúlegt að jafnvirt fyrirtæki og Spink & Sons Ltd. væru með falsaða fugla, en þetta fyrirtæki selur ýmsa safngripi, og er ekki sízt þekkt fyrir myntsölu og hefur til dæmis flestar orður, sem gefnar eru út { heiminum til sölu. Óðara er ég kom inn í verzl- unina og það kvisaðist að þarna væri kominn fslendingur að spyrja um geirfuglana, átti að drffa mig inn til forstjórans og selja mér fuglana. — Ég vildi að sjáifsögðu efcki láta þau kaup ganga of langt. Ég ræddi aðeins við einkaritara forstjórans, en mér skildist á henni að fyrir- tækið hefði fjóra fugla undir höndum eöa eigandi ætti tvo fugla auk þessara tveggja, sem þarna væru til sölu. En ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. — Fuglarnir eru búnir að vera nokkuð lengi þama til sölu og sagðj einkaritarinn mér að því miður væri ekki hægt að segja neitt ákveðið um verðið, þar sem eigandinn væri erlend- is. — En hún reiknaði með að hann myndj hækka verðið á sfn- um fuglum upp í sama verð og Islendingar gáfu fyrir sinn fugl á uppboðinu í Sotheby. Verzlun Spink & Sons er á horni Kings Street og Duke Street í London. Fuglarnir og eggin 13, sem þarna eru til sölu voru í eigu Vivian Hewitts, kapteins, frá Norður-Wales, en hann lézt fyrir nokkrum árum og hafa fuglarnir síðan haldizt í eigu dánarbúsins. Fullyrðir forstjóri Spink & Sons að þetta séu betri eintök, en þaö sem keypt var hingað til lands. Hewitt kapteinn mun hafa keypt þessa fugla á upp- boði 1924. Keypti hann annan fuglinn, kvenfugi í sumarskrúða á 480 gíneur, en hinn, karlfugl í sumarskrúða, á 500 gíneur. Fuglar þessir eru skráðir i náttúrufræðibókum meðai ann- ars „English Birds“ sem er í eigu Náttúrufræðistofnunarinn- ar. Kapteinninn mun hins vegar hafa verið einrænn maöur og ekkj hafa haft neitt samband við safnara eða fuglafræðinga um eigur sínr. Spink & Sons hafa haft þessa fugla undir höndum í nokkur ár, en ekki sett þá til sölu fyrr en nýiega, þar sem dánarbú kapteinsins hafði ekki verið gert upp. Þetta kemur að vonum flatt upp á menn, ekki kannskj sízt þá, sem gáfu fé til þess að kaupa til landsins „síðasta geir- fuglinn i einkaeign" — og 1. apríl er vn'st ekki fyrr en á morgun. — J!H Ýmsar getgátur hafa verið með- ai fólks, sem almennt hefur veitt þessu máli mikla athygli, um að þarna hafi verið að verki pólitískir ofstækismenn, og þá jafnvel ein- hverjir þeirra, sem ætlu'ðu að kveikja í bragga í herstöðinni í Hvalfirði á sínum tíma. Engir þeirra, sem þar voru að verki, eiga hérna hlut að máli. Vangaveltur eru um, hvort þama séu á ferðinni einhverjir aðdáend ur og áhangendur Ohe Guevara, skæruliðans fræga, sem féll í S- Ameríku. Hið rétta í málinu mun vera það, að um sé aö ræða afbrota- pilta, og þó einkum einn ungan mann, sem var aðalhvatamaður hópsins. Hefur sá allmörg afbrot að baki sér allt frá unglingsárum. Hann hefur nú verið látinn ganga undir geðrannsókn, sem ekki er lokið, og veidur það drætti á rann sókninni, meðan málavextir munu að mestu upplýstir. Saksó'knara hefur verið sent mál ið til frekari ákvörðunar, en beðið er eftir niðurstöðu geðrannsóknar- innar. — GP • Dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðmgur með geirfuglinn, sem íslendingar keyptu á 9000 pund hjá Sotheby. Samningar við Þór- isós h.f. tókust í nótt Frumsýiting á Hárinu á múnudug — allir velkomnir nema Ijósmyndarar blaðanna ; Fá 11.60 kr. ofan á timakaup og friar ferðir 0 • Samningar tókust kl. 4 í morgun milli Þórisóss h.f. og sérsambandanna innan Al- þýðusambands Islands, sem fór með samningana fyrir hönd starfsmanna Þórisóss. Verkfall- ið, sem hófst á miðnætti aðfara- nætur mánudags, er því með þeim stytztu í verkfallasögu landsins, — stóð aðeins í rúma tvo sólarhringa. Samkvæmt nýgerðum samning- uiu fá starfsmenn Þórisós 11.60 kr. ofan á hverja unna stund, jafn- fyrir dagvinnu sem næturvinnu. — Auk þess fá þeir fríar ferðir hálfs mánaöarlega frá og að Þórisvatni °g leggur fyrirtækiö til bifreiöir til flutningsins. — Þessi samning- ur er sambærilegur við samninga annarra verktaka, sem hafa verk með höndum inn á ótoyggðum. — Auk þess, sem að ofan greinir fá starfsmenn frítt húsnæði og fæði, en að öðru leyti eru samningamir ein,s og gildir á almennum vinnu- markaði í byggð. — VJ Frumsýning á söngleiknuni HÁR INU verður n.k. mánudagskvöld í Glaumbæ. Æfingar hafa gengið mjög vel og snúaist nú orðið aðeins um Ijósastiliingar og það, að þjálfa sviðs- og búningaskiptingar, en j>að verður að því er leikaramir álíta einn erfiðasti þátturinn í flutningnum, þar sem þáttaskil eru svo tíð í söngleiknum og lítilli tími fyrir leikarana „að skipta um ham“. Stúdentum verður gefinn kost ur á að sitja aðalæfingu söngleikj arins annað kvöld, einnig blaða- mönnum, en Ijósmyndurum strang- lega baunaður aógangur. —ÞJM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.