Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 8
8
V1SIR . Miðvikudagur 12. maí 1971.
VISIR
Otgefandi: Reykjaprent bf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson ,
Ritstiórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b Slmai 15610 11660
Afgreiösla • Bröttugötu 3b Slmi 11660
Ritstjóm: Laugavegi 178. Slmi 11660 (5 llnur)
Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuði innanlands
I lausasölu kr. 12.00 eintakið
Prentsmiðja Vlsis — Edda hf. /
445 mílljón króna flokkur j
Fyrir rúmum áratug, þegar núverandi ríkisstjóm tók \
við, var fljótlega stöðvuð sú útþensla ríkisútgjalda á
kostnað annarra þátta þjóðlífsins sem áður hafði ein-
kennt ríkisreksturinn í allt of miklum mæli. Áratug-
inn á undan hafði hlutfall ríkisútgjalda af þjóðarfram-
leiðslunni hækkað úr 13,2% í 18,9%. Nú á síðasta ára
tug hefur þetta hlutfall hins vegar aðeins hækkað úr
18,9% í 19,1%, eða um 0,2%.
Þrátt fyrir þetta aðhald hefur tekizt að stórauka [
þjónustu ríkisvaldsins við borgarana, byggja og reka )
mikinn fjölda nýrra og betri skóla og fullkominna \
sjúkrahúsa og að stórefla tryggingakerfið, svo að örfá \
dæmi séu nefnd. Þessi þjónusta hefur verið aukin, um (
leið og skriffinnskumiðstöðvum ríkisbáknsins hefur /
verið haldið í skefjum. Flestir skattgreiðendur munu /
vera sammála um, að þetta aðhald þurfi áfram að )
herða á næstu árum, svo að ríkisbáknið verði ekki \
óbærileg byrði. \
Því miður eru til öflugir stjórnmálaflokkar á íslandi, (
sem stefna í verki að nýrri útþenslu ríkisbáknsins. /
Þessa stefnu má lesa úr frumvörpum þeim og tillög- /
um, sem þessir flokkar hafa lagt fram á alþingi í vet- )
ur. Vísir hefur aflað sér samantektar um þessi þingmál \
og kostnaðinn við að framkvæma þau. Það kemur í \
ljós, að einn flokkur skarar langt fram úr öðrum (
flokkum í eyðsluvilja fyrir hönd ríkisins. Þetta er /
Framsóknarflokkurinn. /
I vetur hafa þingmenn Framsóknarflokksins lagt )
fram 33 þingmál, sem fela í sér myndun nefnda og \
ráða, ríkisfyrirtækja og sjóða. Heildarkostnaðurinn \
við þessi 33 mál er vægt metinn á 445 milljónir króna. (
Nefndimar og ráðin, sem bætast mundu við, ef þessi /
þingmál yrðu samþykkt, eru 30 talsins. Og samtals \
mundu 180 bitlingamenn fá starfa í þessum nefnd-
um og ráðum og stjómum.
í samanburði við þetta fer lítið fyrir eyðslusemi
annarra flokka. Alþýðubandalagið er ekki einu sinni /
hálfdrættingur á við Framsóknarflokkinn, þótt það )
komi næst í röðinni. Eyðsluþingmál Alþýðubanda- \
lagsins á þingi í vetur vom 12 talsins með 80 milljón \
króna heildarkostnaði. Nefndafjöldinn í þessum þing-
málum er 11 og fjöldi bitlingamannanna 66.
Ótrúlega margra grasa kennir í eyðsluþingmálun-
um á alþingi í vetur. f þeim er fjallað um útflutnings-
ráð, stjórnkerfi sjávarútvegsins, ríkiseinkasölu á
lyfjum, atvinnumálastofnun, togaraútgerð ríkisins,
fiskiðju ríkisins og ráðstefnustofnun ríkisins, svo að
dæmi séu nefnd.
Ef til vill er þó alvarlegast, að samanlagt felst í þess-
um þingmálum sú stefna, að ríkisbáknið taki endan-
lega í sínar hendur öll völd í landinu, í stóru og smáu. )
Sem betur fer, voru engin þessara þingmála sam- \
þykkt. En nú er það á ábyrgð kjósenda að hindra, að (
Framsókn eða aðrir ríkisbáknsflokkar fái slíka að- (
stöðu á næsta kjörtímabili. , _________((
NÝTT „UNDRALYF '
VIÐ HJARTAÁFALLI?
Æ algengara oð menn um þrítugt deyi úr hjartasjúkdómum
Læknir einn í Stuttgart
í Vestur-Þýzkalandi seg
ist hafa fundið lyf, sem
verji fólk fyrir hjartaá-
falli. Þeir, sem taldir séu
í hættu þurfi aðeins að
taka litla pillu einu sinni
eða tvisvar á dag, og þá
séu þeir úr allri hættu.
Læknirinn hefur birt töl-
menn fengu úr plöntu og not-
uðu til að eitra örvarodda sína.
Dr. Kem byggir meðferð sína
á nýjum kenningum um eðli
hjarta„slags“.
Dr. Kem segist hafa haft ti'l
meðferðar sautján þúsimd sjúki-
inga undanfarin 24 ár, sjúklinga
sem vom í mikiili hættu að
fá hjartaáfall og höfðu margir
fengið það áður. Af þessum hóp,
segir læknirinn, hefur enginn lát
izt úr hjartaáfalli.
Rfkjandi kenning er, að hjart
fullnægjandi blóöstreymi til
innri veggjar annarrar hliðar
hjarta. í framhaldi af þessu full
yrðir hann, að meö strophantin
gjöfum sé unnt að girða fyrir
hættuna á hjartaáfalli.
Hvemig gat hann fylgzt
með 17 þúsund?
Margir læknar em mjög ef-
ins um þessar kenningar. Þeir
spyrja til dæmis, hvemig lækn-
ur, sem hann telur að
sanni þessar staðhæfing
ar.
Ekki fullreynt
Sérfræðingar hafa þó enn
dregið 1 efa, að staðhæfingar
læknisins séu á allan hátt réttar.
Enn hefur þessi pilla ekki verið
fullreynd á rannsóknarstofum.
í nútímaheiminum em hjarta-
og æðasjúkdómar algengasta
dánarorsökin. Þessir sjúkdóm-
ar hafa tekið það sæti, sem
svartidauði og kólera og aðrir
slíkir sjúkdómar skipuðu á mið
öldum og berkiar og aðrir eftir
iðnbyltinguna. Fjöldi fólks, sem
látizt hefur úr hjarta- og æða-
sjúkdómum hefur tvöfaldazt slð
ustu þrjátíu árin. -
En þessar töiur em villandi.
Þessir sjúkdómar em, á sama
hátt og til daemis krabbamein,
algengastir meðal aldraðs fólks.
Þess vegna aukast þessir sjúk
dómar eftir þvi sem meðalaldur
fólks hækkar og það lifir leng-
ur.
irinn geti fullyrt, að enginn af
öllum þeim fjölda sjúklinga,
sem hann hafi haft, hafi
látizt af hjartaáfalli —
Þeir segja, að í bandarískum
sjúkrahúsum með fuWkomnustu
tækni yrði mjög erfitt að fylgj-
ast svo gjörla með sautján þús-
und sjúklingum.
Þýzkir læknar benda á, að dr.
Kern hefur ekki viljað hafa sam
vinnu við hinn þekkta hjartasér
fræðing Halhuber prófessor.
Halhuber hefur náð mjög góð
um árangri í meðferð hjarta-
sjúklinga. Hann er yfirmaður
endurhæfingarstöðvar í Höhen-
ried, og hefur hann vakið heims
athygli vegna ágæts árangurs
við lækningar sjúklinga, sem
hafa fengið hjartaáfal'l.
Þeir, sem gagnrýna dr. Kern.
telja, að það sé vegna þess að
töluiegar unnU’singar hans um
hina saut’án bú-und sjúklin'”'
séu ófullnæniahdi. að b;•nn vill
Ekki lengur undrandi
þótt ungir menn deyi
Þrátt fyrir þetta hefði það
verið sjaldgæft fyrir þrjátiu eða
fjörutfu árum, aö menn um þrí-
tugt hefðu látizt af hjartaáfalli.
Læknar eru nú ekki lengur undr
andi, þegar ungir menn deyja af
þessum sökum.
Mikil leit hefur veriö gerð að
lyfjum, sem veröu fólk gegn
hjartasjúkdómum. Vandinn hef-
ur helzt verið, að þessir sjúk-
dómar eiga sér oft margar or-
sakir. Jafnvel þegar til eru vam
arlyf eða læknislyf við þessum
sjúkdómum að einhverju leyti,
þá er hætt við, að þau séu tak
mörkuð og enginn leikur verði
að lækna sjúkdóma, sem eiga
sér orsakir, sem eru óþekktar
að miklu Ieyti.
Þess vegna hefur oft heyrzt
um lyf, sem eigi að geta lækn
að sjúkdóminn, en oft er það
skammgóður vermir. Dr. Bert-
hold Kem I Stuttgart segist
nú hafa uppgötvað eftir 25 ára
starPsreynslu, að lyf, sem lengi
hefur verið þekkt og notað til
að lækna meinsemdir í hjarta-
vöðvum, sé einnig hið bezta
vamarlyf gegn hjartaáfalli.
að hiljóti skemmd, þegar Móð-
streymið stíflast, þegar til dæm
is slagæð, sem á að veita hjart-
anu súrefni og önnur efni, stífl-
ast vegna blóðtappa. Við
þetta eyðileggst hluti hjartans,
þótt það geti tekið mínútur eða
jafnvel klukkustundir, mætti
segja, að hjartað sé „svelt“
vegna skorts á nauðsynlegum
efnum.
Illlllllllli
Umsjón: Haulcur Helgason
ekki vinna með Hn"huDer.
Eitur á örvarodda í
Afríku
Lyfið, sem um ræðir, er strop
hantín, eiturefni, sam Afriku-
Dr Kern hefur sett fram
nýja kenningu, sem er í grund-
vallaratriöum frábrugðin hinum
gömlu. Hann segir, að þaö sé
ekki „tappinn" í sjálfu sér, sem
valdi hjartaáfallinu, heldur ó-
Hins vegar kunni margt að
vera rétt í staðhæfingum dr
Kerns, þótt ósannað sé, on
hjartalæknirinn Donat prófessc-
í Hamborg ætlar nú sjálfur aö
kanna niðurstöður dr. Kems.