Vísir


Vísir - 12.05.1971, Qupperneq 10

Vísir - 12.05.1971, Qupperneq 10
10 Vi|dum ekki > af bls. 16. Það sé rangt, að þarna hafi orð- ið klofningur milli ,,menntamanna“ og „verkalýðssinna". Þvert á móti séu fleiri menn úr verkalýðsfélög- um á listanum en nokkrum öðrum lista. „Viö teljum það grundvallar- atriði“ segir Bjarni, „að valdinu sé dreift. Við teljum það einmitt aðal meinsemdina i gömlu flokkunum, hvernig störfin hlaðast á sömu ein staklingana ár eftir ár. Við viljum Iáta skipta um menn. í nýjum flokki með ný viöhorf, tel ég, að bezt hæfi nýir menn“. Bjarni Guðnason segir, að and- stæðingamir hafi spunniö upp furðusögur um skoðanamuninn. — Jafnvel .,búið til“ fundi, sem aldrej hafi verið haldnir. Kosninga úrslitin snúast um það, hvort Sam- tök frjálslyndra fái þingmenn. — Á því velti, hvort stjómarflokkarn ir missi meirihluta sinn eða ekki. — HH TIL SOLU Til sölu Passap automatic prjóna- vél. Uppl. í sima 36087 eftir kl. 7. Þ.ÞORGRÍMSSQN &C0 ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 I í KVÖLD ll í KVÖLD | ÚTVARP KL. 22.35: /#Popp — jazz — klassisk hljómlist Þátturinn ,,Á elleftu stund“ er á dagskrá útvarpsins í kvöld. — Við hringdum í Leif Þórarinsson tónskáld og umsjónarmann þátt- arins, og spurðumst fyrir um tón listina, sem flutt er í þáttunum. Leifur sagði að það væri allar tegundir ýánlistar, svo sem klass- ísk tónlist, jazz, popp. Hann sagð ist ennfremur léika hljómlist af nýjum góðum plötum, sem út- varpinu berast. Leifur sagði að þegar sinfóníutónleikar væru í að sigi þá talaði hann yfirleitt um þá í þessum þáttum sínum. Sagð ist hann þá fjalla um tónskáldin og kynna verkin. 1 þessum þætti sínum í kvöld mun Leifur tala um Jón Nordal tónskáld og verk hans, því að daginn eftir á fimmtudag, mun Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja tónverk eftir Jón Nordal á hljómleikum sín- um. Að lokum má geta þess að Leifur Þórarinsson hefur séð um þáttinn ,,Á elleftu stund“ í rúmt ár. Einbýlishús — Smóíbúðahverfi Þetaa hús er á góðum stað í smáíbúðahverfi og er við lokaöa götu. — Húsiö er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eld hús, bað, WC, þvottahús og geymsla. Húsið lítur mjög vel út aö utan. Nýtt gler er í húsinu, 36 ferm, sem nýr bílskúr fylgir sem er einangraöur og er með hita- ■ lögn, heitu og köldu vatni. Húsiö er laust strax. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögm. Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjötverzlun. Áth.t Aðeins vön stúlka eldri en 25 ára kemur til greina. Uppl. í síma 12112 kl. 6—7 í kvöld V í SIR . MiÖvikudagur 12. maí 1971. Í DAG 1 IKVÖLD | BIFREIÐASKODUN Bifreiðaskoðun: R-6451 6600. • til R- námsmeyjum er boðið á nemenda mótið og setur það sinn svip á há tíðina. Formaður Nemendasam- bands Kvennaskólans er frú Regina Birkis. VEÐRIÐ í DAG ÖTJ Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. í dag verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmynda- sýning. Vestan gola og og síðar suövest- an. Smáskúrir. — Hiti 5—8 stig. BANKAR • Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl 9 30—15.30 Samvinnubankinn Bankastræt' 7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13-lf og 17.30—18.30 finnlánsdeildir. Otvegsbankinn Ausrurstræti IV SKEMMTISTAÐIR 9 Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Sigtún. Kveðjudansleikur fyrir frönsku knattspyrnumennina frá kl. 10 — 2. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur. BELLA Geturðu svarið að þaö sé bara vegna mengunar í andrúmslofti, sem þú ekur út í skóg og stoppar á 5 mínútna fresti? FUNÐIR í KVÖLD ® Kvenfélag Breiðholts. Á fund- inum 12. maí verður tekin á- kvörðun um ferðalagið og Mar- grét Kristinsdóttir kynnir nýja ostarétti. I.O.G.T. Einingin nr. 14. Fund ur í kvöld kl. 20.30. Kosning embættismanna. — Æ.T. Kristniboðssambandið. Sam- koma í kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13 í kvöld.kl. 8.30. Guðni Gunnarsson prentari talar. TILKYNNINGAR um Sökuni þess að versl. Þingholts stræti 3 flytur sig á laugard. verða gefin 25% af höttum til þess tíma. Vísir 12v maí 1921. opið kl 9.30—12.30 og 13—16 SparislóðUT '.eykiavíkUT o; nágr.. Skólavörðustig 11: Opið kl 9.15-12 og 3.30—6.30 Lokar laugarda'^a Seðlabankinn: Afgreiðsla 1 Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30 Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur féiagsfund í Kirkju stræti 8 mánudaginn 17. maí kl. 21. Fundarefni: erindi flytur Zophanias Pétursson „Stefnu- mark hugans“. Félagsmál. Veit- ingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessókn»r hef ur skyndihappdrætti í Veitinga- húsinu Lækjarteigi 2 á uppstign ingardag, 20. maí. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, tek iö verður á móti kökum í veitinga húsinu eftir kl. 10 árdegis. Kvenfélag Hallgrímskirkju, — sumarfagnaður mánudaginn 17. maí kl. 8.30 i félagsheimilinu. Skemmtiatriði: Einsöngur Guð- rún Tómasdóttir. Sumarhugleið- ing o. fl. Kaffi. — Konur bjóði með sér gestum. Nemendasnmband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur sitt ár- lega nemendamót í Tjarnarbúð laugardaginn 22. maí n. k. kl. 19.30 sama dag og Kvennaskól- anum í Reykjavík er slitið. Það hefur ávallt verið tilvalið tæki- færi fyrir eldrj nemendur og af- mælisárganga aö hittast á nem endamótinu og rifja upp ganjlar samverustundir. Nýútskrifuðum Kristín Jóhanna Jónasdóttir, Skeiðarvogi 105, andaðist 8. maí 67 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Ásta Valgerður Sigurðardóttir, Hjaröarhaga 62, andaöiat 3. maí 60 ára að aldri. Hún vefður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Unnur Magnea Magnúsdóttir Álf heimum 31 andaðist 5. maí 69 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morg- un. Guörún Vemharðsdóttir, Elli- heimilinu Grund andaðist 5. maí 82 ára að aldri. Hún verður jarðsung in frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg un. Í.S.Í. LANDSLEIKURINN (Ólympíukeppni) K.S.Í. ISLAND - FRAKKLAND fer fram á ÍÞRÓTTALEIKVANGINUM I LAUGARD AL í kvöld miðvikudag 12. maí klukkan 20.00. SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS leikur frá kl. 19.30 og í leikhléi. Dómari: KAARE LIRENWAAG frá Stavangri. Línuverðir: John Erikcen og Sverre Nordhang frá Noregi. Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann til kl. 18 og við Laugardalsvöllinn frá kl. 18.00 Komið og sjóið fyrsto landsieik órsins! Látum „ÁFRAM ÍSLAND“ hljóma af rödduni þúsundanna er heimsækja Laugardalsvöllinn í kvöld sem hvatningu fvrir íslenzkum sigri Kl. 20.50 fer fram 400 metra hlaup með þátttöku beztu hlaupara landsins. Knattspymusamband íslands. ýihy.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.