Vísir - 12.05.1971, Side 11
VÍSIR. Miðvibudagur 12. maí 1971.
n
I I DAG BÍKVÖLDÍ I DAG M ÍKVÖLDI í DAG j
SJÓNVARP KL. 21.00:
Kona, sem er búin að
týna eiginmanninum
sjónvarp^
Miðvikudagur 12. maí
18.00 Teiknimyndir.
Siggi sjóari
Abdúl Búbúl
Snati liðsforingi
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
18.25 Lísa á Grænlandi.
Lokaþáttur myndaflokks um
ævintýri lítillar stúlku í sum-
ardvöl á Grænlandi.
Þýðandi Karl Guðmundsson,
þulur ásamt honum Sigrún
Edda Bjömsdóttir.
18.50 Hlé.
2«.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Or tannlæknadeild og
lyfjafræði lyfsala. Fjórða kynn
ingin á námi og störfum við
Háskóla íslands, sem sjónvarp
ið hefur látið gera f samvinnu
við háskólastúdenta. — Auk
þess sem brugðið er upp mynd
um úr þessum deildum, er að
lokum rætt við Magnús Má
Lárusson, háskólarektor. —
Umsjónarmaður Magnús Bjam
freðsson.
21.0® Langur aðskilnaður. Frönsk
bíómynd frá árinu 1960. Höf-
undur Henri Colpi. Aðaíhlutv.
Alida Valli og Georges Wilson.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin greinir frá konu nokk-
urri, sem rekur veitingastofu
f Parísarborg. Hún hefur orðið
viðskila við mann sinn á stríðs
ámnum, en flækingur, sem
oft á leið fram hjá glugga
hennar, ber grunsamlega mik-
inn svip af hinum horfna eigin
manni.
22.30 Dagskrárlok.
útvarpf^
Miðvikudagur 12. maí
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Fræðsluþáttur Tannlæknafélags
Islands (endurtekinn): Sigurð-
ur Viggósson tannlæknir talar
um sjúkdóma f tannkviku. —
tslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Þáttur af
Margréti frá Norðnesi. Jónas
Guðlaugsson flytur.
16.55 Lög leikin á píanó.
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Tækni og vfsindi.
Páll Theódórsson eðlisfræðing-
ur ræðir við dr. Guðmund
Pálmason um rannsóknir hans
á jarðlagaskiptingu íslands
með skjálftamælingum.
19.50 Mozart-tónleikar útvarps-
ins. Einar Jóhannesson, Gunnar
Egilson og Hafsteinn Guð-
mundsson leika Divertimento
nr. 3 fyrir tvær klarínettur og
fagott.
20.10 Maðurinn sem efnaverk-
smiðja. Erindi eftir Niels A.
Thom. Hjörtur Halldórsson
Miðvikudagsmynd sjónvarps-
ins að þessu sinni er franska
kvikmyndin „Langur aðskilnaður“
(„Une aussi longue absence"). —
Vísir hringdi í sjónvarpið til þess
að fá vitneskju um myndina. Að
sögn sjónvarpsmanna fjallar
myndin um konu nokkra, sem rek
ur veitingastofu í Parísarborg. —
Þegar stríðið geisaði varð konan
viðskila við manninn sinn. Kon-
unni þykir ófært að vera eigin-
mannslaus. Flækingur, sem oft
gengur fram hjá glugga konunnar
minnir hana mjög svo á hinn
týnda eiginmann hennar. Hún fer
að tala við manninn og reynir
að fá hann til að muna, því að
hún heldur eins og fyrr segir að
þetta sé eiginmaður sinn, og aö
hann hafi misst minnið. Höfund
gr og leikstjóri er frægur fransk
ur leikstjóri Henri Colpi að nafni,
hann hefur gert margaf þekktar
myndir svo sem „Fyrir ári f
Marienbad", sem sýnd var hér
á landi ’i kringum 1963. „Langur
aðskilnaöur" var gerð árið 1963.
Með aðalhlutverk fara: Alida
Valli og Georges Wilson. Dóra
Hafsteinsdóttir þýddi myndina.
flytur fyrsta hluta þýðingar
sinnar.
20.40 I kvöldhúminu. Klassísk
tónlist.
21.10 Umræðuþáttur um skóla- .
mál, sem Árni Gunnarsson
fréttamaður stýrir. — Þátttak
endur Valgaröur Haraldsson
námsstjóri á Akureyri, Edda *
Eiríksdóttir skólastjóri á J
Hrafnagili og Sæmundur J
Bjarnason skólastjóri viö Þela«
merkurskóla. |
22.00 Fréttir. 2
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: J
„Mennirhir og skógurinn" efto
ir Christian Gjerlöff í þýöinguj
Guðmundar Hannessonar pró-J
fessors. Sveinn Ásgeirsson end-o
ar lestur bókarinnar (9). J
22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór •
arinsson kynnir tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. síðasta
strengjakvartett Bartóks.
23.10 Að tafli. Guömundur Arn-
laugssson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
'RSYKWfKU^
Hitabylgja í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Jörundur fimmtudag, 99. sýn-
ing, næst síðasta sinn.
Kristnihaldið föstudag 85. sýn.
Aðgöngumiðasalan 1 lönó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARBI0
Sjálfskaparvíti
Afar spennandi og efnisrík ný
bandarísk litmynd byggð á
metsölubók eftir Norman Mail
er. Leikstjóri Robert Gist.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABIO
íslenzkur texti.
Svartklædda brúburin
Víðfræg, snilldar vel gerð og
leikin, ný, frönsk sakamálam.
1 litum. Myndin er gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
Francois Truffaut.
Jeaiuie Moreau
Jean Claude Brialy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Blóðuga ströndin
Ein hrottalegasta og bezt
gerða striðsmynd síðari ára.
Amerisk mjmd með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Comer Wilde
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Harry Frigg
Amerlsk úrvals gamanmynd i
litum og Cinemascope með hin
um vinsælu leikurum:
Paui Newman
Sylva Kosling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
AUSTURBÆJARBÍÓ
íslenzkur texti,
Frankensiein skal deyja
Mjög spennandi og hrollvekj-
andi. ný, amerísk-ensk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Peter Cushing,
Veronica Carlson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenzkir textar.
Kvæntir kvennabósar
Sprellfjömg og spennandi ný
amerísk gamanmynd I litum
og Panavision sem alls staðar
hefur verið talin i fremsta fil.
þeirra gamanmynda sem gerð-
ar hafa verið siðustu árin.
Mynd sem alla mun kæta
unga sem gamla.
Walter Matthan, Robert Morse
Inger Stevens ásamt 18 fræg-
um gamanleikurum.
Sýnd kl. 5 og S.
Funny Girl
Islenzkui texti.
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd t Techmcolor og Cin-
emascope. Meó úrvalsleikurun
um Omar Sharit og Barbra
Streisand. sero ölaut Oscars-
verðlaun tyrir leik sinn 1 mynd
inni Leikstióri William Wyl-
er. Framleiðendur William
Wyler oe Roy Stark.
Mynd þessi nefui alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Sýnd kl 5 og 9
HASK0LABI0
Makalaus sambúð
(The odd couple)
Ein bezta gamanmynd síðustu
ára gerð eftir samnefndu leik-
riti sem sýnt hefur verið viö
metaðsókn um víða veröld m.
a. í Þjóðleikhúsinu. Techicolor
Panavision. Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthau. —
Leikstjóri: Gene Saks.
lslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 .7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
ZORBA
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Svarttuql
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngunnóasaian opin frá kl.
13.15 ti) 20 — Sími 1-1200.