Vísir - 12.05.1971, Síða 12

Vísir - 12.05.1971, Síða 12
12 V1S IR. Miðvikudagur 12. maí 1971, BIFREIDA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna Qg ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Simi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði J S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum / rafkerfið. Varahlutir á l staðnum. I /S//f Auglýsingadei!t£ Ptrr hefur lykilinn ttð betri afkomu fyrirtœkisins.... . . .. og við rnunum aðstoða þig viS aS opna dyrnar aS auknum viðskipium. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Athafnadagur, og vafalítið að þú kemur talsverðu í verk. En það virðist vissara fyrir þig aö ganga örugglega frá greiðslum fyrir vinnu þína. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það lítur út fyrir að einhver komi þannig fram við þig í dag, að þú megir vera honum harla þakklátur, og minnast þess að láta eitthvað koma fyrir síðar. Tviburamir, 22. maí—21. júní. Góður dagur að flestu leyti, jafnvel sennilegt að þú verðir fyrir einhverju happi fjárhags- lega, sem kemur sér vel eins og allt er í pottinn búið. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Sómasamlegur dagur til allra venjulegra starfa og þó fremur til aö Ijúka viöfangsefnum en til Tl KTinnrY UdMtí *1* -F * spa að byrja á nýjum. Mikilvægari ákvarðanir ættirðu að láta bíða. f.jónið, 24. júlí—23 ftgúst. Það gengur flest vel hjá þér í dag, og sumt ágætlega, en peningamálin munu þurfa ná- kvæmrar aðgæzlu við, einkum að þú takir viðurkenningu fyrir öllum greiðslum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það h'tur út fyrir að einhver eða einhverjir geri þér gramt í geði meö nöldri og aðfinnsium, sem þér finnst með réttu að þú eigir vart skiliö. Vogin, 24. sept.—23. okt. Góður dagur, eitthvert ferðalag, sem þú hefur í undirbúningi, mun að öllum líkindum takast vel þegar þar að kemur, svo aö þér er óhætt að binda við það nokkrar vonir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Skapsmunirnir gætu ef til vill verið betri í dag, einkurri þar sem þú hefur í rauninnj ekki neitt sérstakt gremjuefni. — En það er ekki alltaf gott að ráða við þetta. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ættir að taka rögg á þig og nota daginn til að Ijúka ein- hverju verkefni, sem þú ert orð- inn leiður á, en verður að koma undan fyrr eða síðar. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það lítur út fyrir að bréf, sem þú færð í dag, valdi þér von- brigðum, og ef til vill talsveröri gremju. Þú ættir að minnsta kosti ekki að svara því strax. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Þú skalt ekki trúa neinum í dag fyrir neinu því, sem þér stendur ekki á sama um hvar fer og hverjir heyra. Annars að mörgu leyti góður dagur. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Það er að sjá að þú fáir ein- hverja heimsókn sem þér likar ekki sem bezt. Gættu vel orða þinna við þann gest og láta hann ekki vita hvað þú hugsar. T A R 1 A N „Tarzan, hvernig fannstu steinfaraóinn...?“ okkur ... „Segðu mér hvað þú hefur gert við „Við .. .lugum að þér! Við tókum þau Jane og Korak!“ „Hættu, gerðu það Tarz ekki föst. Þau flýðu fyrir mörgum vikum an, við höfum ekkert gert þeim!“ út í eyðimörkina á seglvagni sínum.“ QWW WTHMVVmv VM\V\A\WVt------ vtHOtJWtVtV. mtmwwiw' „Er of snemmt að koma með morgun- kaffið?“ „Það fer eftir því hvort þér færið mér með því morgunblað eða síð- degisblað....“ „Það er síðdegisblað.. að vakna“. og þá er mál „Mig dreymir áreiðanlega ennþá!“ SÍTT eða STUTT Látið snyrta hárið reglulega. Meistarafélag hárskera. Ford Cortina hjólbarðar Við höfum fengið hina þekktu amerísku Semperit hjólbarða, verð kr. 1.637, stærðir 560x13. Einnig fyrirliggjandi felgur á Ford Cortina 1963—1970. Ford umboðið Sveinn Egilsson, Fordhúsið, Skeifan 17 bogc; P*" — Ekki tókst mér að skora, þó ég keypti þessa skotskó fyrir of fjár!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.