Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 12. mal xan. TIL SOLU Einnotaö mótatimbur af tvöföld- um bílskúr til sölu aö Borgarholts braut 78, e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu bamarimlarúm frá Króm húsgögn, kr. 2500.00, barnakanfa kr. 1000.00, snyrtiskrifborð kr. 2.500.00. Uppl. ’i síma 10996 eftir kl 7. Orgel til sölu. Yamaha rafmagns orgel til sölu, tækifærisverö. Uppl. í síma 15734. Hraðbátur — Kajak. Til sölu 15 feta hraðbátur með 35 ha. Mercury utanborðsmótor, og 18 íeta norskur kajak, Uppl. í sima 85426 í kvöld og næstu kvöld. Lítið búöarborð til sölu. Uppl. f símum 20960 og 82702. Góöur saxófónn til sölu. Uppl. í síma 22250 eftir kl. 7 á kvöldin. Stomo talstöð eldri gerð til sölu. Uppl. í síma 34698. Til Sölu ný haglabyssa no 12 1 skota ásamt belti og skotum. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 7 á kvöldin. Ljósprentunarvél fyrir teikning- ar til sölu. Uppl. í síma 16577. Orgel til sölu (ferðatypa) teg- und Yamaha, magnari fylgir. — Uppl. f símp 17634. Vil selja 100.000.00 kr. fasteigna- tryggt s'kuldabréf til 3ja ára. Tilboð sendist Vísi merkt „2232“ fyrir föstudagskvötd. Til sölu svartolfu-kynditæki og 26 ferm ketill. Uppl. f síma 81225 og 82793 e. kl, 8 á kvöidin, Lanipaskermar i miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum, Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstööin Valsgaröur, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima), Blómaverziun, margs konar pottapiöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt ií Valsgarði. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Beiti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Hefj til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur, Hefi einnig til sölu nokkur notuð segulbandstæki, ]>ar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sfmi 23889 eftir kl. 13. ____________________ Höfum til sölu úrvalsgróðurmold. Garðaprýði sf. Sími 13286. ___ ÓSKAST KtVPT Picker vél ósk^t til kaups. Uppl. í Verzluninni Ó.L. Laugavegi 71. Sfmi 20141. Óskum eftir súluborvél fyrir kón 3—4. Sími 50168. 45—50 1 glerkútur óskast til kaups. Upplýsingar í sfma 18493 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Vil kaupa notuð kóperingar- tæki. Upplýsingar í síma 40322 frá 1 — 5 miðvikud. og fimmtud. Páfagauksungi óskast til kaups. Uppl. í síma 82114. Óskum eftir hvítum kettlingi (læðu). Hringiö í síma 34864 — 30447. Vil kaupa góða, rauöa skerm- kerru. Sími 42495. Framboðsflokkurinn óskar eftir 2 gömlum reiðhjóium. Tilboð send- ist Vísi merkt „Kosningaihapp- drætti". Til sölu barnakerra, burðarrúm, barnabílstóll, drengja-jakkaföt, kjólar no. 12—14, eldhúskollar. — Sími 50656. Barnavagn, burðarrúm og barna- vagga til sölu. Á sama stað óskast keypt kvenreiðhjól. Uppl. í síma 32346 Karlmanrjsreiðhjól, 3 gírar, hraða mælir, lugt, sem nýtt til sölu. — Uppl. í síma 52277. Til sölu glæsilegur norskur barna vagn. Mjög lítið notaður. Uppl. f síma 21826 í dag og næstu daga. Til sölu barnavagn og göngu- stóll. Uppl í síina 38835 milli kl. 6 og 8. Hjó{ — Hjól — Hjól. Ðrengja- reiðhjól, stærð 26x1%, mjög vel með fariö, til sölu Uppl. í sfma 50115, kl. 15.30—19.00. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Höfum opnaö húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerö um húsmuna og húsgagna á ótrú- Iega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunasikálans, sími 10099. Kvenreiðhjól óskast keypt, einn- ig skrifborð. Vinsamlegast hringið í síma 30023. Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- TOgi 28, 3. hæð. Sfmi 85770. Homsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög 6- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. BILAVIÐSKIPTI Óska eftir aö kaupa vel með far- inn Taunus 12 m, árg. ’63—’64 á iiegkvæmum greiðsluskilmálum. — | Uppl. í síma 19728. Bamavagn til sölu. Upplýsingar í síma 37667. Vil kaupa vel með farna notaða Hondu. Uppl. I síma 17857. Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 81809. Mótorhjól til sölu 4 cyl. Ariel í toppstandi. Sfmi 34536. Nýlegur og vel með farinn Pedi- gree barnavagn til sölu. Kr. 4.500. Uppl. í síma 66314. HEIMILISTÆKE Sjálfvirk þvottavél og þurrkari til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35919 milli kl. 20 og 22. Kitchen-Aid hrærivél til sölu. Verð kr. 10.000. — Upplýsingar í síma 19333 eftir kl. 5. Til sölu General Electric ísskáp- ur, Hoover þvottavél og hand- sláttuvél. Uppl. f síma 15208. Notaður Westinghouse fsskápur til sölu aö Langholtsvegi 97. Sími 33915 eftir kl. 7. Uppþvottavél. Til sölu Kitchen-Aid uppþvottavél. Upplýsingar eftir kl. 5 f dag í síma 81818. Til sölu ársgömul frystikista vel með farin. Uppl. f síma 83496. Til sölu BTH þvottavél, 50 ltr., 100 ltr. þvottapottur og 100 Itr. fiskabúr. Uppl. I sfma 83434. HUSG0GN Gamalt hjónarúm til sölu. Uppl. f síma 34698. Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir að Öldugötu 33. Uppl. f síma 19407. Til sölu 1 manns svefnsófi og myndavél, Mami Yaifsekor, tvær aukalinsur fylgja. Uppl. í sima 14097.________ ■ Blómaborö — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð ejdhúskolla, bakstóla. símabekki, sófaborð, dfvana, lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Willys árg. ’53 til sölu. 13327 eftir kl. 7 e. h Sími Vél fyrir NSU Prinz óskast. — Uppl. í síma 43168 á kvöldin eftir kl. 6.30 Volkswagen árg. ’58 til sölu. Vél góð og ný dekk, þarfnast ryðbæt- ingar. Verð 25 þús. Sími 42526. Skoda 1202 árg. 1964 til sölu. Leitið upplýsinga í sfma 52446. Ford Bronco '66 til sölu Uppl. í síma 83441 eftir kl. 7. Skipti á minni bíl 'gætu kornið til greina. Skoda varahlutir til sölu að Langholtsvegi 113 (Þvottahúsið Fönn). Ennfremur innihurðir í körmum. Til sölu Dodge ’55 óskoðaður og Plymouth árg. ’48, óskoöaður. Selj- ast ódýrt. Sími 20352 eftir hádegið. Til sölu Ford picup, árg. 1959 með dísilvél (Trader). Uppl. í s’ima 41913 eftir kl. 19.00 41337. Til sölu Ford mótor V 8 ’59 og sjálfskipting. Uppl. í síma 41913 og eftir kl. 19,00 i sfma 41337. Vel með farinn Dodge ’58 til sölu V 8, sjálfskiptur, power stýring og bremsur.' Nánari upplýsingar eftir kl. 20 í síma 16166. Til sölu Zephyr árg. 1955, selst ’ódýrt. — Uppl. í síma 23363 kl. 6—7 e. h. FASTEIGNIR Til sölu lítil tveggja herbergja kjallarafbúð við Öldugötu. Uppl. í síma 26326. Tilboð óskast í 4 herb. hæð í tvíbýlishúsi f fyrsta flokks standi á góðum stað, laus nú þegar. Upp- lýsingar í síma 18322. Á sama stað til sölu ný bónvél, taupressa og ísskápur Frigidaire. SAFNARINN Vil selja alþingishátíðarpeninga, 3 stk. Uppl. ( síma 11279 e. kl. 19. Kaupi ÖU stimpluð íslenzk frti- merki góðu verði, ennfremur ó- stimpluð lággildi. Staðgr. Sendið nafn og símanúmer í pósthólf 604 Reykjavík. fatnadur Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stærðir 6 — 16, verð kr. 500—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A. — Það erfiðasta við að Ieggja í stæði, er eiginlega að borga reikningana hjá réttingamanninum! Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og sið buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir delckjum hnappa, Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6. Sfmi 25760. HUSNÆDI I B0DÍ Til leigu í Vogunum gott her- bergj með sérinngangi. Uppl. í síma 38835 milli kl. 6 og 8. Til leigu 3—4ra herb. fbúð (stærð ca. 120 ferm) f Háaleitishverfi. Til- boð er greini fjölskyldustærð send- ist blaðinu fyrir laugardag merkt „2206". Lítil 3ja herbergja risíbúð til Ieigu í miðbænum til 1. oktöber fyrir einstakling eða fámenna fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla. Sími 18745. _ _________ Sólrík 5 herbergja itoúð til leigu. Minnst árs fyrirframgreiðsla, Til- boð leggist inn á augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „10.000“. Lítil íbúð með húsgögnum til leigu í 4 mánuði frá i. júní til septemberloka. Uppl. í síma 41472. HUSNÆDK 0SK/*ST Kona með tvö böm óskar eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 82673. Ibúð óskast. Hjón með 2 böm óska eftir fbúð 1. júní. Uppl. í sfma 26928 á morgnana og eftir kl. 6. GeymsluhúSnæði 20—30 ferm. óskast. Uppl. í síma 21025 e. kl. 5. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Rúmgóð 2ja—3}a herb. fbúð ósk- ast, þrennt f heimili, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Sími 51603. íbúð óskast. Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð strax, mætti vera til stutts títna. Uppl. í síma 26526. Húspláss fyrir skóvinnustofu ósk ast I Ártoæjarhverfi. Tilboð er greini stað og leigu sendist á augl. blaðsins merkt „Góður staður 1971“ fyrir 15, þessa mánaðar. Sumarbústaður eða lítið hús ósk- ast á leigu, kaup koma til greina. Uppl. í síma 35946. ] 3—5 herb, íbúð ðskast til leigu sem allra fyrst. Skilvís greiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. f sfma 17634 Óska eftir að taika itoúö til leigu, helzt í Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 37086. 3ja herb. jbúð óskast tjl leigu. Á sama stað er til sölu lítill ís- skápur, Atlas. Uppi. f síma 35156. Herbergi óskast. Vantar strax eitt —tvö herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi. Vinsamlegast hringið í síma 10130 milli 9 og 6 eftir kl. 6 í síma 24615. Kjallaraherbergi með eldiunar- plássi óskast. Uppl. í síma 36727 daglega. Kópavogur. Eldri hjón óska eftxr lítilli fbúð sem fyrst. Algjörri reglu semi og skilvísri greiðslu heitíð Upplýsingar í sVma 40916. Flugmaður sem lítið er heima óskar eftir forstofuherbergi eða herbergi með sérinngangi. — Uppl. í síma 12357 eftir kl. 19.00. Miöaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð til leigu fyrir 1. júní. Uppl. í síma 20489, Húsnæði. Reglusamur og ábyggi- legur 34 ára maður óskar eftir 1 heito. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi sem fyrst eða um mánaða- mót. Uppl. 1 síma 41046. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast til leigu frá 1. júní. Reglusemi. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 83864 eftir kl. 7 á kvöidin. Einhleypur maður óskar að taka á leigu hertoergi f miðtoæ um mán- arðartíma. Uppl. í síma 43149 frá kl 10—6. Bamlaus miðaldra hjón óska eft- ir góöri tveggja herbergja Itoúð. — Upplýsingar i síma 19754 næstu kvöld milli kl. 19 og 21. Ung stúlka, einhleyp, óskar eftir 2 herb ítoúð. Uppl. f síma 32130 eftir kl. 7. Skrifstofumaöur óskar eftir að taka á leigu 1 eða 2 herb. ibúð. Uppl í síma 81935 frá 9—5. Kjallaraherbergi með eldunar- plássi óskast. Uppl. í síma 24130 daglega kl. 13-18. Þrjár ungar, reglusamar stúlkur með góða atvinnu, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní n.k. Uppl. í síma 13780 eftir kl. 4 e.h. 2—3ja herb. fbúð óskast, tvennt f heimili, algjör reglusemi, skilvís greiðsla. — Uppl. i síma 30225 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir einstakl ingsfbúð eða forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 12195 eftir kl. 8. 37 ára gamall einhleypur maður óskar eftir lítilli fbúð, eða rúm- góðu herbergi meö skápum og eld- unaraðstöðu. Vinsamlegast hringið í síma 24991 milli kl. 18 og 20. Einhleypur maður, á fimmtugs- aldri, óskar eftir fbúð. Uppl. í síma 85594 og 13064. ______ ■ i ■■■-■■.. — " i.—. i ■■ ■ —.. — Fimm manna reglusöm f jölskylda óskar eftir 4 — 5 herb. íbúð 1. sept. nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 16573. Hjón með 3 börn óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð frá 1. júní, f Kópavogi, helzt austurbæ. Algjör reglusemi. Sími 41076, Kona með tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Sími 20487. nmw5UErr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.