Vísir - 12.05.1971, Page 15
VlSIR. Miðvikudagur 12. maí 1971.
15
ATVtNNA í BOÐI
Duglega stúlku vantar í efnalaug
hélfaa daginn. Uppl, í si'ma 36040.
Viljum ráða málara eða lagtæk-
an mann til þess starfs. Sfmi 50168.
Húsa- eða húsgagnasmiður ósk-
ast til vinnu úti á landi. Vinna á
verkstæði og við byggingarvinnu.
(úti og innivinna), þarf að geta
unnið sjálfstætt. Góðir tekjumögu-
leikar Uppl. í síma 93-6295.
Múrarar. Múrari óskast til að
pússa raðhús að utan, í Fossvogl,
tilvalin aukavinna, handlangari á
staðnum ef vill. Sendið nafn og
sfmanúmer til dagbl. Vísis merkt
„Múrari 125“.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka úr 3ja bekk gagnfræða-
skóla (á 16. ári) óskar eftir úti eða
innivinnu í sumar, er mjög vön
verzlunarstörfum. Uppl. í síma
33342.
22 ára stúlka óskar eftir virinu
hálfan daginn. Vön enskum bréfa-
skriftum. Góð meðmæli fyrir hendi.
Margt kemur til greina.' Uppl. í
síma 34498.
18 ára laghent stúlka óskar eftir
vinnu strax. Sími 18762.
Átján ára menntaskólastúlka ósk
ar eftir atvinnu frá 1. júní, er vön
ýmiss konar þjónustustörrum en
margt kemur til greina. Vinsamlega
hringið í síma 23401 í dag og næstu'
daga.
EINKAMÁL
Vil komast í samband við kven-
mann 45 til 50 ára, með vináttu
í huga. Algjör þagmælska á báða
vegu. Upplýsingar endursendar. —
Tilboð skilist á augl. blaðsins fyrir
17. maí merkt: „17. maí“.
Vill ekki einhver góðhjartaður
lána einstæöri móður 200.000.00 kr.
gegn góðri tryggingu. Tilboð merkt
„Góðhjartaður" sendist blaðinu
fyrir föstudagskvöld.
Tapazt hefur svart kvenleður-
veski, liklega við Hringbraut. Finn-
andi vi.nsamlega hringi f síma
14031.
Reiðhjól. Tapazt hefur drengja
reiðhjól fyrir utan Háskólabíó 27.
apríl s.l. Finnandi vinsamlega skili
því á Ægisíðu 64. Sími 23232.
Síðastliðinn fimmtudag 6/5 tap-
aðist kvenveski úr leðri og sel-
skinni, í Þórskaffi. Finnandi hringi
í sfm-a 37465._____________________
Rauður verkfærakas*l gleymdist
í fjörunni niður af fiskverkunar-
hús; Ráðagerði Seltjamarnesi s.l.
fimmtud. Finnandi vinsaml. hringi
í Síma 22740 gegn fundarlaunum.
ÞJÓNUSTA
Garðeigendur. Tek að mér stand
setningu lóða, útvega gróðurmold
og annað efni sem til þarf, ákvæð-
is- eða tímavinna. Uppl. í síma
51004.
BARHAGÆZlft
Bamgóða konu vantar til að
gæta eins árs stúlku, í Smáfbúða-
hverfi, meðan móðirin vinnur úti.
Uppl. í síma 37378 eftir kl. 7.
11 ára telpa vill taka að sér að
passa bam eftir 1. júní. Uppl. í
síma 30391.
KENNSLA
Aukatímar. Tek unglinga í auka-
tíma í stærðfræði og eðlisfræði.
Uppi. í síma 38958.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
norsku, sænsku, spænsku, þýzku.
Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. —
Les með skólafólki ug bý undir
dvöl erlendis,- Hraðritun á 7 mál-
um auðskilið kerfi. Arnór Hinriks
son, sími 20338.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum
og stigagöngum, einnig húsgögn.
Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón
usta á gólfteppum. Fegrun, sími
35851 og f Axminster síma 26280.
Hreingemingar, einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. Sími 25663.
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler
ísetningar, set f einfalt og tvöfalt
gler. Tilboð ef óskað er. — Sími
12158.
ÖKUKENHSLA *
Ökukennsia. Kenni á Vauxhall
Victor. Bifreið R 1015, árg. 1970.
Uppl. í síma 84489. Bjöm Bjöms-
son,________________________
ÖkukennSla. Gunnar Sigurðsson,
sími 35686. Volkswagenbifreið.
Ökukennsla. Aðstoðum við endur
nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir
Skarphéðinsson. Sími 17735. —
Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212.
Ökukennsla, Volkswagen. lngölf
ur Ihgvarsson, Digranesvegi 56. —
Sími 40989. . ‘
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Tek einnig fólk f endur-
hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn.
Þórir S. Hersveinsson, sfmar 19893
og 33847. ____________________
Ökukcnnsla. Æfingatímar. Að-
stoða við endumýjun ökuskírteina.
Kenni á Taunus. Sigurður Guð-
mundsson, sfmi 42318.________
Ökukennsla — Æfingatfmar.
Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
Sfmi 84687.
Ökukennsla,
Guðm. G, Péiursson.
Javelin sportbifreið.
Sími 34590.
Ökukennsla á Volkswagen. —
Uppl í sfma 18027 eftir kl. 7
18387.
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guöjón Hansson.
Sími 34716.
ÞJONUSTA
NU ÞARF ENGINN AÐ NOTA
rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum
yður afborganir af heilum settum.
Það er aðeins hjá okkur sem þér
fáið eins fallegan frágang og á
þessum hlutum nýjum. Efni sem
hvorki hlaupa né upplýsast.. —
Sérstaklega falleg. Póstsendum.
Sími 25232. -m
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum alt efni. Leitið upplýsinga í síma
50-311.
Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449
Leggjum járn á þök og málum. Járnklæðum hús,
steypum þakrennur og þerum í. Setjum upp grind-
verk og lagfærum grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. — Húsaviðgerðarþjónustan, sími 42449 eftir
kl. 7 e. h.___ __________________._________
Traktorsgröfur — vélaleiga
Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937.______
MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA,
jámklæðum þök, þéttum og lagfæmm steinsteyptar renn-
ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð.
Sími 40258.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Brnyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða ti'mavinna.
^■^reuftviimslan
sf
Sfðumúla 25.
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
/iðgerðir og viðhald á húsum, úti og. inni.
Jppl. I síma 84-555.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni
hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð-
plasti. Uppl. í síma 26424, Hringbraut 121, III hæð.
S j ónvarpslof tnet
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
Glertækni hf., Ingólfsstræti 4.
Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir
af gleri, ásamt lituðu gleri, Isetningu á ölíu gleri. — Sími
26395, heima 38569.
HUS OG HAGRÆÐING
tekur að sér leftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp-
byggingu jjjpinra, ^ppsiáttj mótá, Viðgeröir á þökum.
Utvegum tv&falt gler með 10 áia ábyrgð, 'sjáiim^^íÉ^
Isetningu. Einnig alls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum
yður nánari upplýsingar í síma 37009 og 35114.
Nú er tækifærið
Húseigendur, fyrirtæki. Tek að mér viðhald á harðviðar-
huröum, úti og inni, ásamt fleiru. Uppl. í síma 26198
og 84003.
Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar
Ármúla 7* sími 81225. — Tökum að okkur viðgerðir á
heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viðgeröir á
rafkerfi í bflum, dínamóum og störturum.
MURARAVINNA
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa-
lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. —
Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
,, HELLU STEYPAN
Fe'svogsbl.3 (f.neöan Borgarsjúkrahúsið)
ER STIFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug-
lýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur allt oiúrbrot,
sprengingar f húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— öll vinna I tíma- oe
ákvæðisvinnu, — Vélaleiga Sim
onar Simonarsonar Armúla 38
Stmar 33544 og 85544, heima-
sími 31215.
JARÐÝTAN SF.
Ármúla 40, símar 35065—38865 heimasímar 15065—25065
Til leigu allar stærðir af jarðýtum. Einnig þungafluining-
ar og vfbrótorum.________________
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sími 17041 kl. 12—1 eftir kl. 7.
STEÝPUFRAMKVÆMDIR
Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrslur,
standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fl.
Jaröverk hf. Sími 26611. ____
-----■ 1 ■ ..... ■ --- - --w-~~—
FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK
Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir,
útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672.__
Heimilistækjaviðgerðir
Westinghouse, Kitohen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sfmi 83865.
ATVINNA
Stúlka óskast
Stúlka óskast við þvottahúsavinnu. Uppl. á staðnum. —
Þvottahús A. Smith hf. Bergstaðastræti 52.
KAUP — SALA
SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR
Nýkomnir gylltir útskomir speglar,
mjög gott verð. Einnig augiýsinga-
myndir (Plakat) stórt úrval.
Verzlunin Blóm & Myndir
Laugavegi 53.
BIFREIÐAVIDCERDIR
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bfl yðar í góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarViðgerðir,
sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndil'l, Súðarvogi 34. Síml 32778 og 85040.
LJÓSASTILLINGAR
FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslátt
Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða*
rerkstæði Friðriks Þórhallssonar —
Ármúla!*7, sími 81225.
■