Vísir - 19.05.1971, Síða 10
10
V í «1 R . Miðvikudagur 19. maí 1971,
Ménntskælingar daufir
yfir atvinnuhorfum
„Það hfifur nú fremur lítió veriö
hringt í okkur ennþá — okkur sýn
ist að atvinnuhorfur fyrir mennta-
skólanema séu ekki svo glæsilegar
sem af hefur verið látið,“ sögðu
þeir okkur piltarnir tveir sem sitja
á vinnumiölunarskrifstofu mennt-
skælinga í Reykjavík.
„Ennþá hafa tiltölulega fáir at-
vinnurekendur haft samband viö
okkur.Það fer ekki aö verða veru-
leg hreyfing á þessum málum fyrr
en um mánaðamótin. Það virðist
hins vegar einhver skortur á fólki
í vinnu, sem getur byrjað strax,
en um það er naumast að ræða, þar
sem menntskælingar eru í prófum
núna, og losna ekki fyrr en 1.
júní.“
Ekki virðast sérlega glæstar horf
ur í byggingariónaðinum, ,,en reynd
ar hafa fáeinir byggingamenn sett
sig i samband við okkur, en eftir
SAFNARINN
Frimerki. Kaupi ísl. frimerki
hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23,
2A, Reykjavík. Sími 38777.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum
og stigagöngum, einnig húsgögn.
Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón
usta á gólfteppum. Fegrun, sími
35851 og í Axminster sima 26280.
Hreingerningar, einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góö þjónusta. Margra
ára reynsla. Sími 25663.
Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf
teppi, — reynsla fyrir að teppin
hlaupi ekki og liti frá sér. einnig
húsgagnahreinsun. Erna og Þor-
steinn. Sími 20888. _____
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn, fljót afgreiðsla. Gier
ísetningar, set í einfalt og tvöfalt
gler. Tilboð ef óskað er. — Sími
12158.
•••
LANDSHAPPDRÆTTI
SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS
spurn eftir vinnuafli virðist ekk-
ert rosaleg."
Menntaskólanemar gerðu könnun
á atvinnumálum nemenda fyrir um
hálfum mánuði, og kom þá fram
að um 50% nemenda höfðu þá
ekki fengið neina vinnu og höfðu
ekki hugmynd um hvort þeir fengju
vinnu. Að vísu munu margir þeirra
ekkert hafa hugsað fyrir sumar-
vinnunni, þannig að ástandið kann
að hafa batnað eitthvað síðan. Alls
eru menntskælingar í Rvik um 3
þús. talsins, stúlkur og piltar, og
sögðu þeir hjá vinnumiðluninni, að
verr liti út í atvinnumálum stúlkn-
anna.
Sími vinnumiðlunarskrofstofunn-
ar er 16491. —GG
Bridge tyrir
áhorfendur
Sex sveitir taka þátt i úrslitum
sveitakeppni íslandsmótsins í
bridge, sem hefst annað kvöld kl.
20 í Domus Medica.
Fyrir áhorfendur hefur verið
efnt til þeirrar nýbreytni, að
sömu spil verða spiluð á öllum
keppnisborðunum og jafnframt
sýnt á sýningartöflu, en úrslit
þeirra verða kunngjörð að hverju
spili loknu.
Leikirnir fara fram annaö kvöld,
síðan föstudagskvöld, á laugardag
og laugardagskvcld og sunnudag,
en mótslit og afhending verðlauna
verður á sunnudagskvöld.
2 sveitir úr Reykjavík, 2 úr
Keflavík, 1 frá Akureyri og 1 frá
Egilstöðum keppa á mótinu.
Keflvíkingar —
"" ^ 11. I h
spunnizt út af þessu máli við
fyrri landeigendur og væri mál
þetta meö öilu óskilt málaferlum
þeim, sem upp hafa risið varðandi
land það, sem á sírium slma var
tekið eignarnámi undir vamaliðið
og fyrri landeigendur krefjast nú
að verði sitt á ný. Þessum tveim
málum kvað Jóhann æði oft hafa
verið ruglað saman. Það er svo
önnur saga, að land það, sem Kefla
vik kaupir nú er land, sem varnar
liðið hafði afsalað sér. — ÞJM
SENDUM
BÍLINN
37346
IKVÖLD
9
I
DAG
I
IKVÖLD
BELLA
Nei, ég nennj ekki að tala við
nokkum mann, ég er á kafi í
hræðilega spennandi bók, sem
fjallar um erfiðleika nútímans á
eðlilegum samskiptum og sam-
bandi hver viö annan.
Meðal farþega á Villemoes voru:
Einar Gudjohnsen frá Húsavik
og Valdemar Halldórsson, bóndi
norðan úr Þingeyjarsýslu, sem
ferðast hefur um Ítalíu í vetur.
Vísir 19. maí 1921.
Bifreiðaskoðun: R-7201 til R-
7350.
nimiM •
Kvenfélagskonur Njarðvikum.
Farið verður í leikhús sunnudag
inn 23. maí. Sjáið auglýsingar i
verzlunum.
Samkomur í Færeyska sjómanna’
heimilinu uppstigningardag kl. 5
og sunnudag kl. 5, síðasta sam-
koma.
Frá Breiðfirðingafélaginu.
Skemmtisamkoma fyrir aldraða
Breiðfirðinga verður í félagsheim-
ili Langholtssafnaðar uppstigning
ardag og hefst kl. 14. Stjórnin.
Fundur verður haldinn í kven
félagi Kópavogs í félagsheimil-
inu. efri sal fimmtudaginn 20.
maí kl. 15 e.h. stundvíslega. —
Gestir fundarins verða konur úr
kvenfélagi Selfoss.
Hjálpræðisherinn. Uppstigning
ardagur 20. maí k!. 20.30 sam-
koma. Allir velkomnir.
IOGT. Þingstúka Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8.30 í
TemolarE'hölHnni. —. Þingtemplar.
Kristniboðssambandið. Almenn
samkoma verður í kvöld í krisÞri
Rpðshúsinu Ret.aníu Laufásvcgi 13
Nokkrir Gideon-bræður annast
um efni á srmkomunni Allir vel
komnir. __
ÚTVARP KL. 22.15:
„Ferðasaga i
í kvöld verður lesinn annar lest
ur kvöldsögunnar ,,I bændaför til
Noregs og Danmerkur". — Visir
hringdi í Baldur Pálmason hjá út
varpinu til að forvitnast um
þessa sögu. Baldur sagði að þetta
væri ferðasaga skrifuð i léttum
dúr. Höfundur sögunnar er Bald-
ur Guðmundsson á Bergi í Aðal-
dal, sonur Guðmundar skálds
Friðjónssonar frá Sandi. Baldur
sagði að þessi hændaför hefði
verið farin fyrir um það bil 4 ár
um. Ferðin var á vegum Bændæ
samtakanna. Og í henni tóku þátt
bændur viðs vegar af landinu. og
tóku margir konur sínar með sér.
Baldur sagði að nú orðið væru
þessar ferðir orðnar árlegur við-
burður. Þeir fara þessar ferðir til
að kynna sér búfræði og aðferðir.
Einnig heimsækja þeir verksmiðj-
ur, sem framleiða ýmis tæki fyr
ir landbúnaðarstörf. Baldur sagði
að saga þessi væri sérstaklega
skemmtilega skrifuð. Höfundur
lýsir ýmsu spaugilegu, sem fyrir
þátttakendur í förinni kom. —
En að sögn Baldurs er einnig al-
vara í þessari ferðasögu Baldurs.
Hjörtur Pálsson les söguna, og
Hörgshíð 12. Almenn samkoma,
boðun fagnaðarerindsins í kvöld
klukkan 8.
Spilakvöld. Templarar í Hafn-
arfirði. Félagsvist i kvöld.
Frá Kvenfélagi Bústaðasóknar.
Konur, sem ætla í Færeyjaferð-
ina 22. júni n.k., eru beðnar að
koma á fund í Litlagerði 12 kl.
8.30 í kvöld. Ferðanefndin
Kaffisala kvenfélags Hallgríms-
kirkju verður sunnudaginn 23.
maí. Félagskonur og velunnarar
kirkjunnar eru vinsamlega beðn-
ir að gefa kökur og afhenda Þær
í félagsheimihð fyrir hádegi á
sunnudag.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm
leika og syngja.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ing'marssonar leikur, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Einar
Hólm og Jón Ólafsson.
SilfurtunBlið. Trix leika í kvöld.
Lækjarteigur 2, Hljómsveit
Jakobs Jónssonar og hljómsveit
Þorsteins Guðmunds’sonar.
Inpólfscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. — Hliómsveit Þorvaldar
Björnssonar leikur.
Alþýðuhúsið Hnfnarfirði. Ævin
týri skemmtir.
Sigtún. Pónik leika í kvöld.
Glaumbær. Náttúra og diskótek.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendabl teikur. söng-
kona Linda C Walker. Eva og
Chico skemmta.
MESSUR •
Laugarneskirkja. Messa á morg
un, uppstigningardag. kl. 2. Séra
Jóhann Hannesson prófessor pre-
dikar. - Kaffisala kvenfélagsins
í veitingahúsinu Lækjarteigi 2 á
eftir.
létfum dúr"
verður annar lestur hennar.
í kvöld.
Hjörtur les kvöldsöguna ,f bænda
för til Noregs og Danmerkur*.
Neskirkja. Guðsþjónusta M. 11.
Séra Frank M. Halldórsson. —
Messa kl. 2 Séra Jón Thoraren-
sen
Háteigskirkja, uppstigningardag
ur. Lesmessa kl. 10 árdegis. Séra
Arngrímur Jónsson. — Messa kl.
11. Séra Guðmundur Þorsteins-
son söknarprestur Árbæjarpresta
kalls messar Kirkjukór Árbæjar-
sóknar syngur.
Dómkirkjan. Messa kl. M. —
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja. Messa upp-
stigningardag kl. 11. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
t
ANDLÁT
Guölaug Líney Jónsdóttir, Hrafn
istu, andaóist 13. maí 74 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni kl. 1.30 á föstudag.
Jófríður Jónsdóttir, Lindargötu
29, andaðist 13. maí 60 ára að
aldri. Hún veröur jarðsungin frá
Fríkirkjunni kl. 3 á föstudag.
I