Vísir - 19.05.1971, Qupperneq 11
V í SIR . Miðvikudagur 19. maí 1971.
n
I I DAG lÍKVÖLDÍ í DAG 1 jKVÖLD | j DAG
r%
sjónvarpí,
Miðvikudagur 19. maí
18.00 Teiknimyndir. Bangsi og
baunin.
Plágan á pólnum
Siggi sjóari.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
Viðkvæmt jafnvægi lífsins
Raforka gufuhvolfsins virkjuð
Nýjar aðferðir við að eyða
olíubrák.
Víddaitnyndir með rafeinda-
smásjá. — Umsjónarmaður
Ömólfur Thorlacius.
21.00 „Kviksandur“ (A Hatful of
Rain).
22.30 Dagskrárlok.
útvarp^
Miðvikudagur 19. maí
15.00 Fréttir. Tilkynningar —
íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Sonur Maríu
Stúart. — Jóhann Hjaltason
kennari flytur erindi.
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Á vettvangi dómsmálanna..
Siguröur Líndal ■ hæstaréttarrrt-
ari talar.
19.55 Frá Beethoven-tónleikum
í Berlínaróperunni I des. s.l.
Þýzkir listamenn flytja.
20.20 Maðurinn sem efnaverk-
smiöja. Erindi eftir Niels A.
Thom. Hjörtur Halldórsson
flytur annan hluta þýðingar
sinnar.
20.55 Einsöngur: Boris Christoff
syngur lög eftir Rakhmaninoff.
Alexander Labinský leikur á
píanó.
21.10 Umræðuþáttur um skóla-
mál, sem Ámi Gunnarsson
fréttamaður stýrir. Þátttakend
ur: Valgarður Haraldsson náms
stjórj á Akureyri, Edda Eiríks-
dóttir skólastjóri á Hrafnagili
og Sæmundur Bjamason skóla-
stjóri viö Þelamerkurskóla.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
í bændaför til Noregs og Dan-
merkur. Hjörtur Pálsson flyt-
ur (2).
22.35 Á elleftu stund. Leifur
Þórarinsson kynnir tónlist úr
ýmsiHn áttum.
23.10 Að tafli. Sveinn Kristinsson
sér um þáttinn.
23.45 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJQNVARP KL. 21.00:
EiturlyfjavandamáS
Miðvikudagsmynd sjónvarpsins
að þessu sinni er bandaríska kvik
myndin „Kviksandur" („Hatful
of Rain). Myndin er byggð á leik-
riti eftir Michael Vincent Gazzo.
Myndin gerist á heimili ungra
ins, sem býr hjá ungu hjónunum
reynir að halda honum frá eitur-
lyfjunum, þó að allt virðist vera
komið i óefni. Með aðalhlutverkin
í þessari mynd fara: Eva Marie
Saint, Don Murray, Anthony
hjóna. Eiginmaðurinn hefur orðið Franciosa og Lloyd Nolan. Leik-
háður eiturlyfjum. Bróðir manns- ritið „Kviksandur“ var sýnt fyr
ir nokkuð mörgum árum hjá Leik
BANKAR ' ' •
•SVlWélS'gi Reykjavíkur. Með aðalhlut
!gjh verkið fðr Steindór Hjörleifsson
u. mee ,auno>i [r og hlaut hann silfurlampann fyrir-
Landsbankinn Austurstrætí 11 það.
opifi kl 9.30—15.30 ..................................
Samvinnubankinn Bankastræti •
7: Opinn kl. 9.30—12.30. 13-lfJ,
Og 17.30—18.30 finnlánsdeildir «i
Otvegsbankinn Austurstræti lf »
opiö kl 9.30—12.30 og 13—16 l
Sparisiófiui ’.eykiavíkui oj "
nágr.. Skólavörðustlg 11- Opið k •
9.15-12 og 3.30—6.30 Loka' •
laugarrlaor-)
Seðlabankinn: /Vfgreifisla •
Hafnarstræti 10 opin virka dagí °
kl. 9.30—12 og 13—15 30 •
(ðnaðarbankinn Lækjargötu I / e
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16 •
Búnaðarbankinn Austurstræti : •
opið frá kl. 9.30—15.30 Loka/ •
laugard •
SDarisiófiiurinn °undið K'anna e
stíg 27 opifi kl 10—12 og 1.30- •
3.30. laugardaga kl. 10—12. •
Funny Girl
tslenzkur texti.
Heimsfræg ny amerísk stór-
mynd I Technicolor og Cin-
emascope. Með úrvalsleikurun
um Omai Sharil og Barbra
Streisand, sem hlaut Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn i mynd
inni. Leikstjóri William Wyl-
er. Framleiðendur William
Wyler og Roy Stark.
Mynd þessi nefur alls staöar
verifi synd vifi metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur
Háaleitisbraut 47, sími 31339.
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíö
49, sími 82959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni, Laugavegi 56.
^ikfélag !
Wl(JAyÍKDf^
Jörundur í kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Kristnihaldið fimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
Hitabylgja laugardag
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARBI0
simP
íslenzkur texti.
Goldfinger
Heimsfræg og afbragðs vel
gerð ensk sakamálamynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu Ian
Flemroings sem komið hefur
út á íslenzku, Myndin er í
litum.
Sean Connery — Honor
Blackman.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum.
NYJA BI0
ÍS033I
íslenzkur texti.
Frankens.ein skal deyja
ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN
ELEANOR PARKER,
Hættulegi aldurinn
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ítölsk—amerísk gamanmynd I
litum, um að „allt sé fertugum
fært“ í kvennamálum sem
öðru.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mjög spennandi og hrollvekj-
andi. ný. amerísk-ensk kvik-
mynd t litum.
Aðalhlutverk:
Peter Cushing,
Veronica Carlson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
RICHRRÐ WIDMRRKHENRV FONDR
INGER STEVENS
MADIGAN"
Kópavogsbíó
Islenzkir textar.
Kvæntir kvennabósar
Sprellfjörug og spennandi ný
amerísk gamanmynd l litum
og Panavision sem alls staðar
hefur verið talin I fremsta fl.
þeirra gamanmynda sem gerð-
ar hafa verið sfðustu árin.
Mynd sem alla mun kæta
unga sem gamla.
Walter Matthan, Robert Morse
Inger Stevens ásamt 18 fræg-
um gamanleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sfðustu sýningar.
mMínmtmu
YVETTE
Þýzkur gleðileikur, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Guy de Maupassant. — Mynd-
in er í litum og með íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Óvenju raunsæ og spennandi
mynd úr lífi og starfi lögreglu-
. manna stórborgarinnar. Mynd-
in er með íslenzkum texta, í
litum og cinemascope.
Framleiðandi Frank P. Rosen-
berg. Stjórnandi: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð mnan 16 ára. ____
MrLPTMTLil'M
Makalaus sambúð
(The odd couple)
Ein bezta gamanmynd síöustu
ára gerð eftir samnefndu leik-
riti sem synt hefur verið við
metaðsókn um viða veröld m.
a. í Þjóðlelkhúsinu. Technicolor
Panavision. Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthau. r—
Leikstjóri: Gene Saks.
Islenzkur textl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
511
ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ
Eg vil — Ég vil
Sýning 1 kvöld kl. 20.
Aukasýning vegna 2Ó ára. af-
mælis Leiklistarskóla Þjóð-
leikhússins.
Lith Kláus 03 stón Klaus
Sýning uppstigningardag kl.
15 Næst síöasta sinn.
ZORBA
Sýning uppstigningardag ld.
20.
S varttugl
Sýning föstudaa kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasaipn optn frá kl.
13.15 ti) 20 — Sími 1-1200.