Vísir - 19.05.1971, Side 13

Vísir - 19.05.1971, Side 13
V í SIR . Miðvikudagur 19. maí 1971. 13 stöðu þar sem það er menntun til eins ákveðins starfs. Prósentutölur um háskóla- nám hvort sem því hafði verið lokið eða ekki, eru ekki alls kostar áreiðanlegar, þar sem ein staklingarnir voru svo fáir, að- eins 12 að tölu. Undarlegt er þó, að aukning skuli ekki hafa ver ið meiri þessi 30 ár. Undir hjúkrun flokkast einnig gæzlusystrapróf, ljósmæðrapróf og sjúkraliðapróf. Með þeim var tekið iðnskólapróf, þar sem öll þessi próf gefa réttindi til eins ákveðins starfs. Þama gildir sama og um háskólapróf, ein- st'aklingamir voru svo fáir, að- eins 15. að prósentutölur eru ekki áreiðanlegar, en þó er furöulegt, að þær lækka í yngri aldursflokkunum. Húsmæðraskóli og námskeið voru tekin saman þar sem hvor ugt opnar leið beint út í at- vinnulífið. TjH við lítum nú á samsvörun milli menntunar og útivinnu kemur í ljós, að þær, sem hafa betri menntun vinna frekar úti en hinar. Þetta er mjög eðlilegt, þar sem þær fá frekar vinnu og Rauðsokkar útskýrðu niðurstöðurnar með töflum — stðri barnahópurinn á einni töflunni merkir böm þeirra mæðra, sem vildu vinna utan heimilis, ef þær fengju örugga gæzlu fyrir börnin. i Þær sem hafa betri menntun vinna frekar úti ! 0rkusto,mn eiga möguleika á hærra kaupi. Konur með hærra kaup geta einnig frekar borgað fyrir gæzlu barna sinna en hinar. Þar sem gift kona hefur ekki möguleika á plássi á dagheimili fyrir barrt sitt verður hún að greiða hátt gjald fyrir gæzlu þess í heima- húsum eða fá konu á heimili sitt sem er enn dýrara. Athyglisvert er, að konur, sem lagt hafa stund á sémám eins og hjúkrun eða iðnnám, vinna ekki frekar úti en þær, sem aðeins hafa gagnfræðapróf þ.e. 33% beggja hópa hafa starf utan heimilis, Bf til vill stafar það af, að í hjúkrunarstörfum er venjulegast um vaktavinnu aö ræða. 34% þeirra, sem hafa ein- göngu skyldunámspróf vinna úti. Prósentutalan er hærri hjá þeim, sem hafa stúdents- kenn- ara- verzlunarskóla- eða sam vinnuskólapróf eða 67 og 69%. Niðurstöður þessar eru því þær, að koriur með háskólapróf. og stúdentspróf skera sig frá þeim, sem hafa hjúkrunarpróf, iðn- skólapróf, gagnfræðapróf og skyldunám, sem sín siðustu próf." — SB — niburstaða raubsokka eftir skobanakönnun i Kópavogi Cjöunda spurningin á lista rauðsokka, sem þær lögðu fyrir konur I Kópavogi var svo- h'lgóðandi: Ef þér hafið bam eða böm á aldrinum 7—12 ára á heimilj yðar, hafa þau einhver áhrif, jákvæð eða neikvæð á að stöðu yðar til hugsanlegra starfa utan heimilisins? Niðurstaða rauðsokka var þessi: „Þessari spurningu svar- aði alls 241 kona. Af þessum hópi vinna 66 kon- u,- úti, 36 af þeim segja, að óregluleg stundatafla og þörf barnanna á hjálp við heimanám ið hafi ekkj áhrif á aðstöðu þeirra við vinnuna, en 30 svara því til, að það hafi neikvæð á- hrrf. Af 205 konum, sem ekki vinna utan heimilis segja 54 að þetta hafi ekki áhrif, þ.e.a.s. þær hafa ekki áhuga á starfi ut an heimilis. En 151 kona segir að það hafi neikvæð áhrif á að- stöðu þeirra til útivinnu. Útkoman er því sú að lang stærstur hópur telur að óreglu- leg stundatafla og þörf barna á hjálp við heimavinnu hafi áhrif á eða beinlínis komi í veg fyr- ir að þær geti unniö utan heim- ilisins þótt þær hefðu áhuga á því. Þessi útkoma kemur raunar engum á óvart. Við, sem höf- um böm í skóla þekkjum hvern ig þetta er. Bömin þurfa að mæta i skólanum oft sama dag- inn. Og er þetta sérstaklega til finnanlegt fyrir yngri börnin, sem ekki em reiðubúin til að passa upp á tímana sína sjálf, og eiga það þá til að gleym'a stað og stund við leiki. Upp á þau þarf að passa og er það ekki lftið á barnmörgu heimili. Þegar stundaskrár eru gerðar, eru þær ekki miðaðar við það, sem bezt er fyrir bamið, heldur við það sem kemur sér bezt fyr ir kennarana og þeirra tíma. — Þarna kemur auðvitað margt til r álita, svo sem sjónarmið um húsnæði, um sparsemi yfirvalda í þessum efnum, og væri vel ef þess væri alls ‘ sfáðar" jafrivél gætt áð sóa ekki fé, Það mun vera svo’ aS' trurfi -kepnarf að bíða eitthvað að ráði milli kennsiustunda, þarf að greiða honum biðtíma. i~kg þegar talað er hér um þörf bama á hjálp við heimavinnu, þá vitum við það öll að til þess er beinlínis ætl- azt, að börnum sé hjálpað við heimanám og það er hreint ekki svo lítill tími, sem fer í það hjá foreldrum. Okkur finnst víst flestum. sem hugsum um þetta að þessu mætti haga öðruvísi til. Börnin ættu að geta lokið sínu daglega námi í skólanum í einum áfanga en ekki þurfa að þeytast milli heimilis og skóla oft á dag. Viðvikjandi heimavinnunni mætti vel láta sér detta í hug hvort ekki væri hægt að koma því við, að böm fengju til afnota skólastofu sem lesstofu, og gætu lært þar fyrir næsta dag undir umsjón kenn- ara, Það mund; létta mjög á heimilunum, því sjálfsagt þekkj um við það öll hvað það kostar oft mikið nudd og jag að fá þau til að læra áður en sjón- varp byrjar, og ef það ekki tekzt þá fer kvöldið í leiðindi, bamið orðið örþreytt en hefur slæma samvizku og reynir að pína sig trl að Ijú'ka verkefn- um, en fær svo fyrir vikið ekki nægan svefn." Þá er skýrt frá rekstri sköla- dagheimilisins í Rvík og sagt, að á hinum Norðurlöndunum séu skólamir og námskerfið byggð upp þannig, að bömin séu í skólanum samfellt, og skólatíminn miðaður við hálfs- dagsvinnu foreldra. Einnig er sagt, að niðurstöður skoðanakönnunarinnar Ieiði í Ijós þann sannleika, að það sé staðreynd, að stór hópur kvenna hafi áhu’ga á að komast , ,út að vinna, en hafi ekki að- *',k'tæóur tíT' þesg^ýegfiá ’-önógrar þjónustu á þessu sviði. Það sé líka staðreynd, að þær, sem vinni úti og þær, sem langi til þess geri það ekki bara ánægj- unnar vegna, heldur sé brýn þörf á því vegna efnahagslegrar afkomu heimilanna. Því miður sé okkar dýrtíðarþjóðfélag ekk- ert velferðarríki, þar sem margra kosta sé völ.“ Síðustu tvær spurningarnar í skoðanakönnuninni voru um fæðingarár kvenna og síðasta próf. sem þær tóku í skóla. Þar segja rauðsokkar: „Það kemur í ljós, aö í elzta aldurs flofcknum, konur fæddar áriö 1920—29 og eru 91 að tölu, h'afa aðeins 47% lokið skyldu- námi. Hjá næstu tveim aldurs flokkum, konur fæddar árið 1930 - 39, 134 konur og 102 kon ur fæddar 1940—50 lækkar þessi tala niður í 32 og 33%. Þar er aftur á móti gagnfræöa- prófið ásamt landsprófi meö hæsta prósentutölu, 42 og 41%. A thyglisvert er, að menntun ^ kvenna eftir gagnfræðæ próf hefur efcki aukizt á þess- um 30 árum nema mjög litið. Tekin voru saman í könnuninni / stúdentspróf og kennarapróf, J verzlunarskólapróf og iðnskóla- I próf og kom þá i ljós, að prós entutalan jókst aðeins úr 7% í 9% i tveim yngstu aldursflokk unum. Þessi próf voru tekin satnan þar sem t.d. stúdents- próf, samvinnuskólapróf og verzlunarskólapróf gefa svip- aða atvinnumöguleika. Kennara próf hefur aftur á móti sér- óskar að taka nýlega jeppa á leigu. Uppl. í síma 17400. Hverfafundir frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins AUSTURBÆR - NORÐUR- MÝRI - HLÍÐA - H0LTA TEMPLARAHÖLL: MIÐVIKUDAG 19. MÁI KL 20,30 Ræðumenn: Jóhann Hafstein, Ragnhildur Helgadótt- ir, Birgir Kjaran. Fundarstjóri: Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor. Fjölskyldan og Ijeimilid MfGMéohríU Ul//f ég miu #hJJi ð gleraugumfm SW1I! me< Austurstræti 20. Sími 14566. S m u rbrauðstofan | BJORIMIIM1M Njájsgata 49 Stmi 15105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.