Vísir - 19.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 19.05.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 19. maí 1971. 75 Ung stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, helzt i snyrtivörubúð, er snyrtisérfræðingur að menntun, hefur mikinn áhuga á því starfi. M'argt annað kemur til greina. — dpí>l. 1 síma 36127 eftir kl. 7"á kvöldin. Dugleg og ábyggileg stúlka á 14. ári óskar eftir sendilsstarfi eða til aðstoðar í verzlun eða verksmiðju. Uppl. í síma 25605. Ung kona óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Samvizkusöm — 2791“. Tækniskólanemi óskar eftir sum arvinnu. Flest allt kemur til greina. Uppl. í síma 18531 kl. 8—9 á kvöldin. 17 ára stúlka frá Bandaríkjunum óskar eftir vinnu hér 2 y2 mánuð f sum’ar. Talar íslenzku, ensku og þýzku. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 32806 eftir kl. 6 á kvöldin. 12 ára drengur óskar eftir sendils starfi strax. Uppl. í síma 81057 frá kl. 1 e.h. Ekkja, einhleyp, um fimmtugt óskar eftir ráðskonustarfi hjá ein hleypum eða lítilli fjölskyldu. Gott húsnæði og öll þægindi áskilin. Tilb. merkt „Gagnkvæmt“ sendist augl. Vísis fyrir 22. þ.m. 15 ára pilt vantar vinnu í sum- ar, er vanur brúarvinnu. Margt kemur tíl greina. Uppl. í síma 17927. ÞJOHUSTA Húseigendur athugið! — Smíða lausafög í glugga eftir máli. Símí 12069. ÝTA. Lipur ýta til leigu, tilvalin í lóðalagfæringar, flutt á vörubif reið. Uppl. í síma 15581. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Arnór Hinriks son, sfmi 20338. BARNAGÆZLA Telpa á 13. ári vill gæta barns í sumar, helzt í Kópavogi eða Hlíð unum. Uppl. í síma 41159. ■ 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í sima 50877, SUMARDVÖL Nokkrir drengir 7—9 ára geta fengið sumardvöl á sveitaheimili norðanlands. Uppl. i síma 51803. SumUrdvöl. Barnaheimilið að Egilsá starfar í sumar eins og að undanfömu. Uppl. i síma 42342. EINKAMÁL Karlmenn ath! Ég er ung og hraust, en er samt dauðhrædd að sofa ein í fbúðinni minni, þrátt fyr ir að alls staðar sé ljós. Sá sem vill miskunna sig yfir mig. sendi nokkrar línur og mynd af sér á augl. Visis merkt „Steinþögn" - ekki seinna en laugardag. Föstudaginn 7. maí tapaðist gull ermahnappur.með steini, á svæðinu frá Hótel Sögu og upp i ílliðar. Finnandi vinsaml. skili á Njarðar- götu 29 gegn fundarlaunum. Sá sem tók í misgripum litla dökkbrúna hliðartösku með renni lás, í veitingahúsinu Lækjarteigi 2, föstudagskvöldið 14. maí, er vin- saml. beðinn að hringja ( síma 84654, í töskunni eru m.a. öku- nafn- og félagsskírteini Skarphéð- ins, sjúkrasamlagsbók og margt fleira. Tapazt hefur pakki með teikn- ingum. Vinsaml. hringið í síma 15840. Fundarlaun. Tapaö fundið. Tveir tanngómar töpuðust aðfaranótt sunnudagsins. Finnandi vinsaml. hringi í síma 38915. , ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sími 19896 og 21772. Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. — Sími 40989. Ökukennsla — æfingatímar- Volvo ’71 og Volkswugen Guðjón Hansson. Simj 34716. ökukennsla. Aðstoðum við endur nýjun. Otvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum, Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, sfmar 19893 og 33847._______________________ Ökukennsla. Æfingatimar. Að- stoða við endumýjun ökuskírteina. Kenni á Taunus. Sigurður G-uð- mundsson, sfmi 42318. ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Pord Cortinu. Útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskóla ef óskað er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Sfmi 84695 og 85703. ökukennsla. Gunnar Sigurðsson, stoi 35686. Volkswagenbifreið. ÞJÓNUSTA Ntí ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerra. Við bjóðum yöur afborganir af heilum settum. Þaö er aðeins hjá okkur sem þér fáiö eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprangur í steyptum veggjum með þaul- neyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einníg upp rennur og niðurföll og geram við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-811. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sfmi 26395, heima 38569. HtíS OG HAGRÆÐING tekur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp- byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum. Otvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgö, sjáum um ísetningu. Einnig alls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari upplýsingar í sfma 37009 og 35114. Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar Ármúla 7, sfmi 81225. — Tökum að okkur viðgerðir á heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viðgerðir á rafkerfi í bílum, dínamóum og störturum. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fl. Jarðverk hf. Sfmi 26611. KAUP—i SALA Sumarbústaðir og veiðihús Nú er tími til að huga að sumarbústaðnum. Teppin og motturnar sem yður vantar fást aðeins hjá okkur. Níð- sterk. Þola raka og bleytu. Má sauma saman í hvaða stærð sem er. Gjörið svo vel og lítið inn. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11, Smiðjustígsmegin. í RAFKERFIÐ: Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449 Leggjum jám á þök og málum. Jámklæðum hús, steypum þakrennur og bemm í. Setjum upp grind- verk og lagfærum grindverk. Gemm tilboö ef óskað er. — Húsaviðgerðarþjónustan, sími 42449 eftir kl. 7 e. h. FLISALAGNIR OG MtíRVERK Tökum að okkur flísailagnir, múrverk og múrviðgerðir, útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672,__ Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937.______ MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, jámklæðum þðk, þéttum og lagfæram steinsteyptar renn- ur. Geram tilboð ef óskað er. Verktakaféiagið Aðstoð. Sími 40258. ________________ JARÐÝTUR GRÖFUR HRtfum tH leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, ítwegjam fyHingareáini. Ákvæöis eða tímavinna. Síöumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við riðgerðir og viöhald á húsum, úti og inni. Jppl. f sfma 84-555. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Oppl. í sima 26424, Hringbraut 121, III hæð. Heimilistækj aviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sfmi 83865. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. MURARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ölafsson múraramefstari. Sími 84736. óþéttir gluggcrr og hurSír varSa n®r 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varanlog þétting — þéttum 1 eitt skipti fyrir öQ. Öloíur Kr. Sigurðssoa & Co. — Simi 83215 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður branna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir ld. 7. Geymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkpr allt núrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öli vinna 1 tima- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sfrni 31215. Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði i margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiöa. Skúlatúni 4 (inn f portið). — Sfmi 23621. SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR Nýkomnir gylltir útskomir speglar, mjög gott verð. Einnig auglýsinga- myndir (Plakat) stðrt úrval. Verzlunin Blóm & Myndir Laugavegi 53. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar í góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, m sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslátt Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða* verkstæði Friðriks Þórhallssonar —■ Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.