Vísir - 19.05.1971, Page 16
Miðvikudagur 19. m»í 1971.
Kosningahríðin
er hafín
Kosningastarf stjómmála-
flokkanna er nú komið í algíeym
ing með opnun kosningaskrrf-
stofa og undirbúningi aimennra
fundahalda.
Flokkamir Ihalda hwerjár fyætr
sig almenna fjöldafundi hér í
Reykjavík og hefur Alþýðubanda-
lagið orðið fyrst tfl þess að ríða
á vaðið með fundi á Hótel Sögu á
sunnudaginn var.
Sjálfstæðisflotokurinn efníj- tsá 5
hverfafunda næstu daga og vikur
og var sá fyrsti þeirra í gærkvöidi
fyrir Árbæjar- og BreiðholtS'búia,
en í kvöld veröur fundur í Austur-
bæjar- og Noröurmýrarhverfi. —
„Auk þess'ara efnir „Hvöt“ til fund
ar meðal kvenna 2. júní og kosn-
ingaskemmtanir verða fyrir unga
fólkið 7. og 9. júní. Að sfðusiíu
verður efnt til meiri háttar ai-
menns fundar í Laugardalshölltrmi
10. júní“, sagði Víglundur Þorsteins
son, framkvæmdastjóri fuiltrúaráðs
„Það er eini fundudrm, sem hald
inn hefur verið af stærra tagi, þar
sem ræðumenn oktoar, Svava
Jakobsdóttir og Sigurður Magnús-
son, töluðu fyrir troðfullu húsi. —
Sex efstu menn listans sátu einnig
fyrir svörum þar“, sagði Kjart'an
Ólafsson hjá Alþýðubandalagínu.
Þegar komið er vestur á enda Hringbrautar að Selsvörinni, þaðan sem útsýni er hvað fegurst í sólarlagsátt og upp á
Snæfellsnes, blasir við þetta bílflak, gluggalaust, ryðgað og beygiað. Úr því að menn hljóta fjársektir fyrir að leggja
gljáfægðum bílum mínútu of lengi við stöðumæli, væri ekki úr vegi að ætlast til þess, að þeir sem skilja svona við öku-
tæfci stn, fengju Rka eitthvert frkal.
RUSIAHAU6UM fJOLSAR
06 ROTTURNAR DAFNA
„Um fleiri fundi hefur ekikert ver-
ið afráðir ennþá. en gengið er út
frá því, að haldinn verði fjölda-
fundur í síðustu viku fyrir kjördag"
„Framsóknarfloktourinn mun efna
til fjöldafundar í vikunni fyri rtojör-
dag“, sagði Kristján Beneditotsson
á kosningaskrifstofu B-listans í
Reykjavík. „En um aðra fundi hef
ur ekkí verið afráðið að vo stöddu,
nema toappræðufundurinn sem hald
inn verður í Sigtúni á mánudags-
kvöld milli ungra manna á -list
anum og ungra manna á D-listan-
um“. - GP
— Umhverfismengun i Reykjavik og
nágrenni er stórt vandamál
£ Umhverfismengun !
Nú þegar menn hafa
sívaxandi áhyggjur af
mengun andrúmslofts
og sjávar er einkennilegt
að sjá hversu skeyting-
arlausir margir virðast
vera um umhverfi sitt.
Ákaflega víða í Reykja-
vík og nágrenni má sjá
merki um hirðuleysi og
sóðaskap: Umhverfis-
mengun.
Reykjavík er borg I örum
Hjá Þormóðsstöðum við vesturenda Flugvallarins er að finna (ó)álitlegt safn af drasli, þar sem
mest ber á ryðguðum tunnum. Sömuleiðis gnæfa við himin gamlar og fúnar fisktrönur, sem sumir
segja, að séu séríslenzk eftirlíking af grænum skógum annarra landa.
vexti og þess vegna er skrýtið,
‘hversu víða hlutir eru látnir
drabbast niður og hrörna, þang
að til þeir eru orðnir til al-
mennra leiðinda, og raunar Reyk
víkingum öllum til ama og srnán
ar.
Umhverfismengunin virðist
geta orðið með ýmsum hætti:
Hús brennur, pg sótugar rúst-
irnar standa eftir engum til
gagns en öilum til gremju.
Bílar ganga úr sér eða eyði-
ieggjast í árekstrum, og þá kem
ur fyrir, að bilflökin eru skil-
in eftir einhvers staðar á víða-
vangi, og þá sjaldnast á blett-
um, sem eru svo ljótir frá
náttúrunnar hendi, að bildrusl-
urnar séu til prýði.
Hús eru byggð, og eigandinn
flytur inn með sína fjölskyldu
og sezt við sjónvarpið án þess
að líta nokkurn tímann út um
gluggann, þar sem gnæfa himin
háir haugar af spýtnabraki,
kryddaðir rygðuðum nöglum,
tómurn og upplituðum sements
pokum, og ýmsu drasli, sem
hefur orðið afgangs við hús-
bygginguna.
Og stundum rennur það upp
fyrir fólki, að það hefur engin
not fyrir dót, sem það hefur
sankaö að sér árum saman í
von um aö fá einhvern tímann
brúk fyrir það, og þá er dótinu
fleygt — en stundum á miður
heppilega staði.
Fjörurnar í Reykjavík eru
kapítuli út af fyrir sig. I fjör-
um, sem annaðhvort vel er geng-
ið um eða alls ekki, má finna
ótal margt, sem gaman er að
skoða. En reykv'iskar fjörur eru
í bezta falli gott heimildasafn
um skófatnað bórgarbúa á liðn-
um áratugum, ellegar þá þaktar
járnarusii og glerbrotum, þar
sem klóaklyktin svífur yfir vötn
unum og rottur trítla um, sæl-
.ar í sinni jarðnesku paradís,
sem mennirnir hafa útbúið
handa þeim.
Það kostar ekki stórátak að
útrýma þessum smánarblettum
Reykjavíkur. Þ.að útheimtir að-
eihs, að menn séu fúsir til að
sýna samborgurum sínum
sjálfsagöa tillitssemi — strax.
—ÞB
Keflvikingar i innkaupum:
Borga krónu fyrir
hvern fermetra af landi
undir kaupstaðinn!
VESTMANNAEYINGAR
KJÓSA UM ÁFENGIÐ
— Ekki hægt annað en verða við ósk
rúmlega Vs bæjarbúa, sagði bæjarstjóri
Vestmannaeyingar munu ekki ein-
ungis veita frambjóðendum brautar
gengi með atkvæðum sínum 13.
júní, heldur munu þeir ennfremur
greiða atkvæði með eða móti Bakk
usi. Áfengisútsalan, sem starfað
hefur í Eyjum í nokkur ár á sem
sé tilvist sína undir atkvæðum eyja
stoeggja. Bæjarráð ákvað á fundi
sínum að verða við ósk liðlega
1200 atkvæðabærra bæjarbúa um
að atkvæðagreiðsla um áfengissöl-
una fari fram jafnhiiða alþingis-
kosningunum.
— Við verðum að verða við
þeirri ósk, sagði Magnús Magnús-
son, bæjarstjóri í viðtali við Vísi
í morgun. Meira en þriðjungur
þeirra, sem eru á kjörskrá skrifuðu
undir áskorunina. I atkvæða-
greiðsiu, sem fram fór samhliða
bæjarstjórnarkosningunum 1966
voru ’ tveir meö opnun áfengisút-
sölu á móti hverjum einum. sem
var andvígur því. — Nú má búast
við að baráttan verði harðari, sagði
Magnús.
Það sem fóik hefur helzt á móti
útsölunni er aukið fyllirí á ungling
um og ótímabært kendiri, sem
koma til af því að menn geta ævin
lega fengið áfengi. Hins vegar eru
líka margir minnugir þess öngþveit
is, sem ríkti oft á tíðum, þegar vín
var mestan part sent í póstkröfu
til Eyja. Og pósthúsið var eins kon
ar vínútsala fyrir helgar, — Þá
var talað um að fara í kröfugöngu
í Eyjum. — JH
Nú geta Keflvíkingar stækkað
bæinn sinn. Ríkissjóður er reiðu
búinn til að selja þeim 365 hekt-
ara lands, sem er innan lögsögu
Keflavíkur og feilur að bænum.
Bæjarráð samþykkti á síðasta
bæjarráðsfundi, að taka tilboð-
inu og veitti bæjarstjóranum,
Jóhanni Einvarðssyni fullt og
ótakmarkað umboð til að ganga
frá kaupunum.
Áætlað heildarverð á landinu er
kr. .J.650.000.00 og á að greiðast á
25 árum.
Skipulag landsvæðisins er langt
koniið, að því er Jóhann Einvarðs
son sagði í viðtali við VIsi í morg
un. Hefur þar bæði verið skipu-
lagt iðnaöarhverfi og íbúðarhverfi
og verður þess ekki langt aö bíða,
að fyrstu byggingarnar fari að
rísa þar.
Það land, sem Keflavíkurbær hef
ur byggzt á, var sem kunnugt er,
tekið. eignarnámi á sínum tíma og
selt Keflavík hf. Var landið metið
á árinu 1968 á 28 milljónir króna
og éru þær miiljónir enn ógreiddar
til fyrri landeigenda. „Ástæðan er
einfaidlega sú, að bændum hefur
ekki tekizt, að i verða sér úti um
lán til að greiða þá upphæö, þó
að öðrum kunni að hafa tekizt a,ð
útvega sér 90 milljónir til togara-
kaupa,“ sagði Jóhann.
Engin málaferli kvað hann hafa
m-> ms. io.