Vísir - 09.06.1971, Blaðsíða 10
V í S I R . Miðvih- ’-.gur 9. júní 1971.
I Í DAG H Í KVÖLD g| Í KVÖLdF í DAG g í KVÖLdJ
Guðbjörg Finnbogadóttir, Hávalla
götu 40 andaðist 4 júni 65 ára að
aldri. Hún veröur jarðsungin frá
Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun.
Guðmundur Stefánsson, Greni-
mel 29. andaðist 31. maí 85 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn frá
Neskirkju kl. 1.30 á morgun.
Aöalsteinn Vigfússson, verkstjóri
Hraunbæ 33 andaðist 3. júní 61
árs að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Hall'grimskirkju kl. 1.30
á morgun.
BELLA
Haraldur Jósepsson Laugateig
10 andaðist 17. maí 38 ára að aldri
Hann verður jarðsunginn frá Há-
teigskirkju kl. 3 á morgun.
Ég vildi Sjarna líta út eins og SKEMMTiSTAÐIR
„týpa“, sem eg hef efni a að
vera.
Þórscafé: B.J. og Mjöll Hólm.
Öll urnferð þar á meöal maðka
veióar um Arnarhól er hjer með
stranglega bönnuð. Brjóti nokk-
ur þetta bann, verður hann tafar
laust kærður ti) sekta.
Stjórnarráðið.
Vísir 9. júní 1921.
VEÐRIB
i DAG
Vestan gola, þoku
móða. Hiti 8.—9
stig.
8IFREIÐASK0ÐUN ®
Bifreiðaskoðun: R-9151 til R-
9300.
Telpur verða fyrir færri slysum en drengir í umferðinni, að því
er fram kemur í slysaskýrslum lögreglunnar, sem Margrét Sæm-
undsdóttir fjallar um í erindaflokki sínum í útvarpinu.
ÚTVARP KL. 19.30:
Hvers vegna veröa börn
Runólfur Ö. Þorgeirsson afhendir fyrirliða skólaliðs Hlíðaskóla bikar samstarfsnefndar bif-
reiðatryggingafélaganna.
Hlíðaskóli sigraði í
spurningarkeppni skólanna
25. maí fór fram úrslitakeppni i
Hiumingakeppni skólanha um um-
'erðarmál í Reykjavík. Til úrslita
kepptu lið Hlíðaskóla og Æfinga-
og tilraunaskóla Kennaraskóla ís-
lands.
í keppninni tóku þátt um 1400
börn úr öllum 12 ára bekkjadeild-
um barnaskólanna í Reykjavík.
Spurningakeppni skólanna í Reykja
vík var að þessu sinni tvískipt. í
rýrri áfanga tóku þátt öll 12 ára
böm, en í hinum siðari, skólalið
skipuð 7 börnum frá þeim tveimur
skólum sem hæsta meðaleinkunn
hlutu. Fór úrslitakeppnin fram í
Tónabæ og voru bæði skriflegar og
munnlegar spurningar lagðar fyrir
börnin. Að keppninni lokinni fór
fram verðlaunaafhending. Runólfur
Ó. Þorgeirsson deildarstjóri af-
henti fyrir hönd samstarfsnefndar
bi'freiðatrvggingafélaganna. skóla-
liði Hlíóaskóla farandbikar og ann
an minni bikar til eignar og skóla
liði Æfinga- og tilraunaskóla Kenn
araskóla íslands bikar til eignat
sem 2. verðlaun. Sverrir Guðmunds
son aðstoðaryfirlö.gregluþjónn af-
henti börnunum viðurkenningar-
skjöl frá lögreglustiöranum i
Reykiavrk. Þetta var í 6. skiptið
sem lögreglan og Umferðarnefnd
Reykiavfkur efna til spurninga-
keppni um umferðarmál í skólun
um f Revkjavík. Stjórnandi keppn
innar frá uþphafi hefur verið Ás-
mundur Matthiasson Iögregluvarð-
stjóri.
fyrir flestum slysum i
umferðinni?
Samkvæmt tölum í slysaskýrsl
um lögreglunnar verð'a böm und-
ir skólaskyldualdri fyrir flestum
'Slysum í uijlferpinni. Þar kemur
líka fram, að hættulegasta aldurs
ár barnanna i umferðinn er þaö
fimmta til sjötta.
Margrét Sæmundsdóttir fóstra,
sem um nokkurt .skeið hefur starf
að hjá umferðaskólanum Ungir
vegfarendur mun í þrem stuttum
útvarpsþáttum ræða um hugsan-
legar skýringar á því, hvf börn
verða svo oft fyrir slysum í um-
feröinni.
1. erindi Margrétar sem nefn-
ist Barnið í umferðinni er á dag
skrá i kvöld. en næsta erindi ber
heitið Hegðun barna í umferðinni
og hiö þriðja Barnið sem vegfar-
andi.
Ekki er enn afráðið hvort fram
hald verði á erindaflutningi af
þessu tagi í útvarpinu, en því er
ekki að neita að þörf er fyrir
slíkt.
TILKYNNINSAR ®
Kristniboðssambandiö. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristni
boðshúsinu Betaníu. Sigursteinn
Hersveinsson talar. Allir velkomn
ir.
Hörgshlið 12. Almenn samkoma.
Boðun fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Sumarferð. Kvenfélag Grensás-
sóknar gengst fyrir safnaðarferö
sunnudaginn 20. júni. Safnaðar-
fólk fjölmennið. Þátttaka tilkvnn-
ist fyrir 15. júní i sitnuni 34965
32774 og 3584'3
Gróðursetiiingarferó i Heið-
mörk kl 20 i kvöld (miðvikudag)
frá BSI Ekiö um Miklubraut'. —
Feröafélag íslands.
Félagsstarf eldri borgara i Tóna
bæ. Félagsstarfió í Tónabæ fellur
niður i dag.
rfiaTaxa