Vísir - 09.06.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 09.06.1971, Blaðsíða 13
'/1 S I R . Miðvikudagur 9. júnf 1971. 13 Margar blokkir eru nú í endurmálun og bæði málningarpensillinn og rúllan eru notuð. // GOMLU AÐFERÐIRNAR DUGA BEZT' — segir Ólafur Jónsson formaður Málara- meistarafélags Reykjavikur, en nú er t.d. farið að mála fyrstu umferð utanhúss- málningar með pensli / stað rúllu f framhaldi af spjalli okkar í A gær við fulltrúa málningar- verksmiðja langaði okkur til að forvitnast um það hvort eins mikið væri um það og áöur, að fólk dyttaði að og lagfærði hús sln sjáift eða fengi til þess fag menn. Fyrir nokkrum árum þeg ar vatnsmálningin kom á mark aðinn og síðar málningarrúllan varð mikil breyting á hjá mál- urum og eftirspum eftir þeim datt niður að einhverju leyti. — -Nú virðist þetta vera að breyt ast eitthvað aftur. Hjá Málarameistarafélagi Reykjavíkur varö Eysteinn Jóns son fyrir svörum. Hann segir að fólk spyrji.dálítið um málara hjá þeim, „en við höfum enga vinnumiðlun svo að við getum ekki liðsinnt því öðruvfsi en að benda því á að leita beint i firmaskrána i símaskránni og þar með beint til málaranna sjálfra“ Eysteinn segir mikið vera að gera hjá málumm núna og hafi þeir ekki undan. Hahn telur, að ekki hafí fjölgaö í stéttinni undan-farin ár heldur frémui hafi hún staðið í stað og jafn- vel einstaka menn fallið úr og nú vanti lærlinga. „Það er ekki eins mikil aðsókn í það að læra þetta eins og var fyrir nokkrum árum." Ástæðuna fyrir þvi tel-ur hann m. a. vera þá að málningar vinna sé erfið vinna. Hann er ekki frá því að meira sé leitað til málara nú en fyrir 2 — 3 ár- um og telur 'að peningaráð fólks ráði þar um Fólk þarf einnig að leita til fagmanns i ýmsum titfeUum og þá fær það. hann eða reynir að gera hlutinn siálft með aðstoð óg' ságði Eysteíhn að • stundum væri hringt á skrifstofuna og spurt um atriði. sém fagmanns- þekkingu þyrfti til að ieysa úr. ,,í þeim tilfellum er einnig vís- að beint til málaranna sjálfra og þeir em atltaf tilbúnir til að svara fótki." — En hvað um fagþekkingu málaranna, hressa þeir upp á hana með því að halda uppi fræðslustarfsemi? „Það er starfandi fræðslu- nefnd innan félagsins. sem reyn ir að fytgjast með og miðlar til þeirra eftir því sem hægt er. Á sl. fjómm árum höfum við fengið sænskan mann hfngað tvisvar sinnum tit að standa fyr- iT fræðslunámskeiðum. Svo standa málningarverksmiðjur fyr ir kynningarstarfsemi á vömm sínum.“ Fyrir utan fagþekkinguna sagði Eysteinn að munurinn á því að leita til málara og mála sjálfur væri m. a. fólginn í þvi að málarann legði til áhöld og efni, á smásöluverði að visu, hinsvegar verði engin afgangs- málning eftir ef vinna sé keypt a-f málara og áhöld, sem verði yfirleitt ónýt hjá fólki eftir að það sé búið að nota þau einu sin-ni, >'t>að fæst ekki nokkur maður " maður tit neins núna“, sagði Ólafur Jónsson formaður Málarameistarafélagsins í við- tali við Fjölskyldus-iðuna. „Það er óvenju mikið að gera, verk- efnin mi-ktu meiri. jú geysimikil útivinna." Ólafur segir að það sé mikið um það, að hús séu máluð þegar eða eftir að ’óðir séu standsettar, mikið af þessu em nýbyggingar en einnig „flestar eða allar þessar stóru blokkir eru í endurmálun." Ólafi telst til að máíning end- ist utan á húsum í kringum fimm ár. Aðalvandamálið sé flögnunin „vatn gengur meira út úr húsunum en áður, það er meira kynt og við svona mikla kyndingu hlýtur hitinn að sækja út og; þá verður hitamismunur sent þeftir.Áhrifiá' ipálntnguna". 1 sambandi við bréyting'ai‘ á málningaraðferöum utan-húss segir Ólafur, að nú sé farið aö leggja mikla áherzlu á að fyrstu umferðirnaT séu málaðar með pensli en ekki rúliaðar á. en þá verði meiri viðloðun. „Við höfum einnig svolitið reynt að sprauta, en þaö nær engri fót- festu hér. Við höfum ekki þann- ig veðráttu. Gömlu aðferðimar eru þær, sem duga bezt.“ „SumiT geta gert þetta aönr ekki,“ segir Ólafur um hæfi- leika fól-ks til að mála sjálft, „en fjöldinn getur þetta ekki“. Hann segir fólk hafa byrjað að kippa að sér hendinni með að mála þegar það -hafi fengið sam anburð á málningunni hjá sér og málningu fagmanns ___ Hverjar eru helztu breyt- ingar i innan-hússmálningu? „Málning minnkaði innanhúss eftir að veggfóðrið kom og harð viðurinn, en er að aukast aftur, málningin er a-lltaf ódýrust. Eld- húslakkering er nú mikið trl úr sögunni, aðalslit fletirnir þar em nú úr öðmm efnum, harðviði. harðplasti og það eT flísalagt upp á miðja veggi, þannig að það nægir að mála með mattmálningu þar fyr- ir utan. Það tíðkast mikið núna að ha-fa gluggakistur úr harð- plasti, en ýmislegt af þessu em tízkufyrirbrigði, sem breytast frá ári til árs, eitt tekuj- viö af öðm“. — SB. "'ölskvldan og Ijeimilid ÞJÖNUSTA Ámokstursvél Massey Ferguson til leigu í alla minni mokstra, hentug í lóðavinnu, grunna og fleira. Unnið á- jafnaðartaxta á kvöldin og um heigar. E. og L. Gunnarsson. Sími 83041. Húseigendur, athugið! Setjum í gler. Sækjum og sendum opnan- lega glugga. Geymið auglýsinguna. Sími 24322. Sérleyfisferðir frá Reykjavik til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiðastöð Islands alla daga. Sími 22300 Ólafur Ketilsson. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku. sænsku, spænsku. þýzku. Talmál, þýðingar verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvði erlend- is. Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Amór Hinriksson. s. 20338. HREINGERNINGAR Hreingerningar (gluggahreinsun), vanir menn fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set í einfalt og tvöfalt gler Tilboð ef óskað er. — Sími 12158, Teppaþjónustan Höfðatúni 4, — sími 26566. Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Önnumst einnig nýlagnir færslur og viðgerðir. Komum, sækj um, sendum. Góð og fljót þjónusta. Kvöldsími 17249. Hreingemingar Gerum hreinar íbúði, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst til-boð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. _______________ Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þorsteinn, simi 20888. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatíniar. Þorfinnur S. Finnsson. Sími 817ík) eftir kl. 8 á kvöldin. Ökukennsla. Aðstoðum við end- urnýjun, útvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson, sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson, sfmi 41212. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson. Sími 35686. Volkswagenbifreið. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. ’71. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jakobsson. — Sími 30841 og 14449 Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. ökukennsla — Æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 84687. Ökukennsla á Volkswagen. End- urhæfing, útvega vottorð, aðstoða við endumýjun. Uppl. I sún-a 18027. Eftir kl. 7 18387. Guöjón Þorberg Andrésson. ÖkukennSla. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar, ökukennari Simi 19896 og 21772. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. — Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Aðalsteinsson. Sími 13276. ökukennsla — simi 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Oortina 1971. Ökukennsla — Æfingatimar- — Kenni á Ford Cortinu. Útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskól'a ef óskað er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Simi 84695 og 85703. Nauðungoruppboð sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Miöstræti 12, þinglesin eign Steingríms West- lund fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., og Ragnars Ólafssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 14. júní 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79 og 81. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1970 á hluta f Hringbraut 47, talin eign Steingríms Benediktssonar fer fram eftir kröfu Brands Brynjólfs- sonar hdl., og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 14. júm 1971, kl. 14.30. • Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Langagerði 110, eign Hjartar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Út- vegsbanka íslands og nokkurra lögmanna á eigninni sjálfri, mánudag 14. júní 1971 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BJÖRIMÍIMIM Njálsgata 49 Sími 15Í05 Smurbrauðstofan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.