Vísir - 22.06.1971, Blaðsíða 1
Hópur erlendra meistara
á skákmót hér næsta vetur
Fundir um
samein-
ingu vinstri
manna
Þingflokkur Samtaka
frjálslyndra kemur
saman á morgun
Framkvæmdastjórn Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
samþykkti á fundi í gær sam-
hljóða „ábendingar“ til þing-
flokks samtakanna, en hann
kemur saman til fundar á morg
un og tekur afstöðu til stjómar
myndunar. Hannibal Valdimars-
son sagði í morgun, að sam-
kvæmt lögum flokksins væri úr
slitavaldið í þessum efnum í
höndum þlngfiokksins.
Fundur þingflokksins mun hefj-
ast, þegar allir þingmenn eru komn-
ir til borgarinnar, en tveir þeirra
eru fjarstaddir.
HannibaJ sagði, að sameiningar-
mál vinstri manna „fléttuðust“
inn í umræðurnar um stjórnar-
myndun, Fundir hefðu verið haldnir
um þau mál milli manna úr ýmsum
flokkum undanfarna viku. Hanni-
bal vildi ekki greina nánar frá við-
ræðunum, en sagöi, að þær heföu
„mestmegnis" verið óformlegar.
Þingflokkur og miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins héldu sameiginleg-
an fund síðdegis í gær og báru
saman bækurnar um stjórn-
málaviðhorfið Ekki var stefnt
að því að taka neina ákvörðun á
bessum fundi, vegna þess að frum-
kvæöi um stjórnarmyndun væri nú
í höndum Ólafs Jóhannessonar og
stjórnarandstöðuflokkanna. .
Flokksstjórn Aiþýðuflokksins
hélt fund í gær, þar sem voru full-
trúar úr landshlutum. Fundarmenn
töldu rétt, að úr því fengist skor-
iö, hvort stjórnarandstöðufiokkarn-
ir gætu myndað ríkisstjórn. - HH
Vörnin
„hriplekt fnt"
Fram hefur nú aftur náö for- '
ystu í 1. deild eftir furöulegan
varnarleik Vestmannaeyinga í
gær. — Sjá fþróttir á bls. 4
og 5.
Sjö daga
kappflug
Senn fer að hef jast mikið kapp
flug frá Londori yfir Atlantshaf
ið og þvert yfir Kanada. Island
verður einn af fyrstu áfanga-
stöðunum á þessari leiö. — Frá
þessari spennandj flugkeppni er
s»gt á bls. 9 f Vfsi í dag.
íslendingar í
sfríði
Nú stendur yfir mikið fargjalda
stríð mi’l'Ii þeirra flugfélaga, er
flytja fólk yfir Atlantshafið. —
Loftleiðir eru einn helzti stríðs-
aðilinn. — Um gang þessarar
styrjaldar er fjallaö f grein á
bls. 8 f Vísi í dag.
Lýst effir
Jesú Efristi
Einkenni: Dæmigert hippi. Er
síðhærður, hefur skegg, gengur
í kufli og ilskóm.
Mikil trúarvakning virðist nú
eiga sér stað meðal ungmenna
í Bandaríkjunum. — Sjá bls. 2
„GÆTUM LAGT OLIUMÖL
Á 100 KM ÁRLEGA“
ný og stórvirkari oliumalartæki komin til landsins
„Það eru komin til landsins ný
tæki til þess að blanda olíumöl. —
Þetta eru mjög stórvirk tæki og ó-
líkt betri þeim sem við höfum áð-
ur haft hér. Ég tel að hægt væri
að leggja olíumalarlag á 100 km
vegarkafla á ári með þessum vél-
um“, sagði Leifur Hannesson, fram
lcvæmdastjóri hraðbrautarf ram •
kvæmda í Ölfusi, en þær fram-
kvæmdir eru á vegum verktakans
Þórisóss hf.
„Þessi o'líumalartæki eru eign
Olíumalar hf. og þau eru núna aust
ur í Núpum í Ölfusi að blanda olíu
möl á þann 3,5 km langa spotta,
sem verður lagður olíumöl i júlí-
byrjun. Sá vegarspotti nær frá
Varmá og fram hjá Hveragerði og
reyndar lfka heim undir Hvera-
gerði“ sagði Leifur.
„Á laugardaginn var opnaður
hraðbrautarkaflinn frá Varmá og
austur að Bakkaá, en sá kafli er
ekki olíumalarborinn, verður það
ekki fyrr en að ári, þegar hann hef
ur sigið nægilega f mýrina. Vega-
gerðin hefur borið á hann sérstaka
rykbindiolíu, sem ekki hefur áður
verið notuð hér á landi og vonast
menn til að hún gefi góða raun.
Austast á þessari hraðbraut, þ.e.
síöasti km að Selfossi hefur nú sigið
til fulls, og verður sá kafli lagöur
olíumöl í ágústbyrjun“, sagði Leif
ur Hannesson. ..GG
Við Grafarholt eru þeir langt komnir með að fylla upp í ræsið — það dýpsta á landinu. Myndin var
tekin í morgun. Austur í Ölfusi er hraðbraut að komast í gagnið, lögð olíumöl á 3,5 km í júlí-
byrjun.
&1. árg___Þriðjudagur 22. júní 1971. — 137. tbl.
Kemur Larsen, ef hann tapar fyrir Fischer?
J Talsverður hónur erlendra
skákmeistara, úr röðum hinna
1 snjöllustu í heiminum, er væntan-
legur til Reykiavikur næsta vetur
til að tefla á alþjóðlegu skákmóti.
Meðal þeirra er hinn snjalli, ungi
Ferbamannastraumurinn hafinn:
738 rúm í Eddu-hótelum
Eddu-hótelin eru nú
sem óðast að hef ja starf-
semi sína, en þau verða
starfrækt á níu stöðum
á landinu í sumar og
fjöldi gistirúma er sam-
tals 738.
Samkvæmt upplýsingum frá
Bertu Konráðsdóttur hjá Ferða-
skrifstofu ríkisins opnaði hótel-
ið að Laugarvatni 18. júní sl.
Þar eru gistirúm í Húsmæðra-
skólanum og Menntaskólanum
162 talsins, og þar að auki er
hægt aS fá þar svefnpokapláss,
eins og í öðrum Eddu-hótelum.
Hótelið að Skógum opnar í
dag, og þar eru 80 rúm í tveggja
og þriggja manna herbergjum.
Á Kirkjubæjarklaustri verður
opnaö Eddu-hótel í fyrsta skipti
1. júlí nk. í nýbyggðum barna-
skóla, og þar verða 14 gistirúm
í tveggja manna herbergjum og
svefnpokapláss að auki.
Að Varmalandi I Borgarfirði
verðu.r opnað á morgun. Þar
verða rúm fyrir 60 gesti í tveim
ur skólum, húsmæðraskóla og
barnaskóla.
Eddu-hótelið að Reykjum í
Hrútafirði tekur til starfa á
morgun, en þar eru 76 rúm.
Á Húnavöllum verður opnað
Eddu-hótel í fyrsta sinn 12. eða
13. júlí nk., og þar veröa 40
Á Akureyri var opnað 15. júni
sl., en þar eru 140 rúm. Þar er
hægt að fá gistingu og morgun-
verð, en ekki aðrar máltíðir,
eins og á flestum hinna hótel-
anna.
Á Eiðum verður opnað 29.
júní, en þar eru 72 rúm.
1 Reykjavík er starfrækt
Eddu-hótel 1 Sjómannaskólan-
um, þar sem eru 44 rúm í
tveggja og þriggja manna her-
bergjum, og svefnpokapláss að
auki. Það hótel var opnað 16.
júní sl„ og þar er hægt aö fá
keyptan morgunverð og kvöld-
verð.
Berta Konráðsdóttir sagði, að
sennilega mundi það kosta einn
mann 12 til 13 hundruð krónur
á sólarhring að gista í eins
manns herbergi á Eddu-hóteli i
einn sólarhring, og er þá morg-
unmatur og tvær mált'iðir inni-
faldar 1 verðinu. Fyrir hjón
mundi tilsvarandi verð vera um
2100. Hjón með börn þurfa yfir
Ieitt ekki að taka á leigu sér-
stakt herbergi fyrir börnin, því
að víðast hvar er hægt að fá
dýnur, þar sem búið er um þau.
Fólk, sem dvelur á Eddu-
höteli í þrjár nætur eða Iengur,
fær 10% afslátt af verðinu, og
15% afslátt fá þeir, sem dveljast
i sex nætur eða lengur.
Berta Konráðsdóttir sagði, að
ferðamannastraumurinn væri
hafinn fyrir alvöru, og þess
vegna nóg að gera á þeim Eddu-
hótelum, sem þegar hafa verið
opnuð. — ÞB
sænski meistari Anderson, og Lar-
sen hefur látið í það skína, að hann
kunni að koma, ef hann tapar ein-
víginu við Bobby Fischer á heims-
meistaramótinu.
Anderson hefur þegið boð Islend-
inga og ennfremur Georghiu frá
Rúmeníu, og væntanlegir eru tveir
sovézkir stórmeistarar og Czernic
frá ísrael. Einnig hefur hinum
heimskunna Hort frá Tékkósló-
vakfu verið boðið.
Að sögn Hólmsteins Steingríms-
sonar verða þeir Friðrik Ólafsson
og Guðmundur Sigurjónsson með-
al þátttakenda. Enn fremur hafa
Jón Kristinsson, Freysteinn Þor-
bergsson og Bjöm Þorsteinsson
unnið sér rébtindj til þátttöku. Að
öðru leyti verður teflt sfðar um
það, hvaða íslendingar verða með.
Alþjóðlega skákmótið verður
haldið dagana 6. febrúar til 27.
febrúar. — HH