Vísir - 22.06.1971, Síða 3
3
ríSíR. Þriðjudagur 22. júnf 1971.
1,1 v.l' .»• «1 •• .-U",.;., : ; - : --------------------------, I
I MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND j
• ■ ... . . ^.,i. ; ,.i
Umsjón: Haukur Helgason
Afrýjunarréttur bannaðibirt■
ingu leyniskýrslunnar í nótt
Skömmu áður leyfö i undirrétti — jbingmaður
segir, að Bandarikjamenn hafi staðið að falli
Diems forseta
Áfrýjunardómstóll í Banda
ríkjunum bannaði í nótt að
Washington Post mætti
birta meira af leyniskýrsl-
unni um Víetnam. Þetta
var aðeins stundu eftir að
dómari í undirrétti hafði
heimilað birtinguna.
Bannið giTdir aðeins til kvölds,
en áfrýjunardómstóMinn tekur mál-
ið fvrir klukkan sex í dag til frek-
ari meðferðar.
Washington Post var við ölTu bú-
ið og hafði tilbúnar tvær gerðir
af blaðinu í dag og var skýrslan f
annarri gerðinni en ekki hinni, svo
að Maðið gat á síðustu stundu
vandræðalítið sett í prentun þá,
sem ekfcert haföi um leyniskýrsl-
umar.
Bandaríska stjómin hefur nú
tvisvar orðið að gefast upp við til-
raunir til að fá varaniegt bann sett
á birtingu fleiri kafia úr TeyniskjöT
unum um Víetnam. Bannið hefur tii
þessa aðeins verið tímabundiö. Rík
isstjömin mun enn reyna í dag til
að stöðva blaðaskrifin í New York
■nrnes og Washington Post. Afiýjun
ardómstölar taka máiið til meðferð
ar í dag, bæði í New York og Wash
ington.
RepúMíkaninn Paul McCloskey,
þingmaöur í fuMtrúadeildinni sagöi
í gærkvöldi að hann hafi skjöl frá
hermálaráðuneytinu, sem sýni
greiniTega aö Bandaríkin hafi lagt á
ráðin um stjómarbyltinguna í Suö
ur-Víetnam, þegar Ngo Dinh Diem
var steypt af stóli og hann myrtur
árið 1963.
Þegar þetta geröist var Henry
Cabot Lodge ambassador Bandaríkj
anna ráðunautur Diems. McCloskey
hefur löngum gagnrýnt stríðið í
Víetnam, þótt hann sé flokksbróðir
Nixons forseta. Hann segist munu
birta útdrátt úr skjöJunum, en þau
munu vera 600—700 blöð.
McOloskey segist ekki vita hvort
skjölin, sem hann hefur komizt yf-
ir séu hlutar af leyniskjölunum,
sem dagblöðin New York Times og
Washington Post hafa verið að
birta. Hann segir, að sín skjöl séu
ekki merkt „leyniskjöl" og muni
hann gæta fylistu varkámi við birt
inguna, svo að hann skaði ekki
hagsmuni Bandaríkjamanna.
Hann segist undrandi á því atriði
í Skýrslunum um stjómarbylting-
una í Suður-Víetnam árið 1953, að
Róbert Kennedy var þá hinn eini
af ráðgjöfum John Kennedys, sem
dró í efa aðild Bandaríkjanna að
stríðinu í Víetnam.
Diem forseti var andkommúnisti
en hneigðist frekar að Frökkum en
Bandarikjamönnum.
Solsjenitsyn
„Mistök að ég leyfði of
snemma útgáfu verka minna
— „Fyrir vikið var ferill minn stöðvaður" — segir Solsjenitsyn
Sovézki Nóbelsverðlauna-
hafiun Alexander Solsjenit
syn segir í stuttri sjálfsævi
sem hann hefur ritað
fyrir sænsku Nóbelsstofn-
unina að honum hafi orðið
á ófyrirgefanleg mistök, er
hann leyfði, að fyrstu verk
hans yrðu gefin út í Sovét
ríkjunum skömmu eftir lát
Stalins. Solsjenitsyn segir
einnig að hann telji að há-
skólagráða sín í stærðfræði
hafi bjargað lífi sínu að
minsta kosti tvívegis þau
Bandarískir hermenn um leyniskýrslumar: „Þeir
ington að það sé HÆTTULEGT að birta þessa skýrslu.“
Wash-
átta ár sem hann var fangi
í vinnubúðum Stalins.
Eftir að hann hafði hlotiö nokkra
viðurkenningu um stundarsakir ár
ið 1962 fyrir skáldsöguna „Dagur í
lffi Ivan Denisovitsjs" varð rithöf-
undurinn brátt fyrir harðri gagn-
rýni. Þá fannst honum að sér hefðu
orðið á mistök, að hann hafði látið
gefa verk sfn út of snemma og þvf
misst af tækifærinu til að halda á-
fram ritstörfum.
Útgáfa verksins um fangann Iv-
an Denisovitsjs varð tii þess að rit
höfundurinn var fordæmdur opin-
berlega og handrit hans og glósur
gert upptækt, segir hann í æviá-
gripinu. Hann vildi ekki hætta á að
fara til Stokkhólms f fyrra til að
taka á móti verðlaununum, þar sem
hann óttaðist að sér yrði ekki leyft
að fara aftur inn í Sovétríkin.
Filippus prins í
um EBE
slaginn
Filippus prins, hertogi af
Edinborg, varpaði sér í gær
óvænt út í slaginn um aðild
Bretlands að Efnahagsbanda-
laginu, þegar hann gagnrýndi
stefnu EBE í landbúnaðarmál
um f ræðu, sem hann hélt á
fundi konunglega búnaðarfé-
lagsins í Edinborg.
Hertoginn sagði að þess séu
dæmi aö stefna EBE f Tandbún
aðarmálum hafi „sett á hvolf“
hefðbundnar reglur um land-
búnað. Bretar muni komast að
því fuM'keyptu í þeim efnum, ef
Bretland gengur í EBE.
Filippus talaöi annars mest
um náttúruvemd og mengun. —
Fundarmenn urðu sem þrumu
lostnir yfir ummælum hans. —
Brezk blöð birta í dag fréttir
af ræðunni undir stórum fyrir-
sögnum.
Geoffrey Rippon markaðs-
málaráðherra vildi ekki f nótt
segja neitt um þessa athyglis-
verðu ræðu.
Menn bjuggust ekKl viö pessu ar r uippusi.
Solsjenitsyn segir frá æsku sinni.
Hann óskaði sér þess strax sem
bam að verða rithöfundur. Hann
hafði hins vegar ekki aðstöðu til
aö yerða sér úti um neina menntun
á því sviði. Faðir hans sem var liðs
foringi í stórskotafiðinu, lézt hálfu
ári áður en sonurinn fæddist. Sol-
sjenitsyn tók þá að leggja stund á
stærðfræði í heimaborg sinni Rost
ov. Hann telur, aö stærðfræðin hafi
Kjargað lífi sínu í fangeTsi, þar sem
hann var bluta af fangavist sinni
sendur í stofnun, þar sem fangar
leystu vísindaleg verkefni undir
gæzlu. Hann fékk tækifæri tiT að
kenna stærðfræði og eðlisfræði,
þegar hann var neyddur til að
dveljast í KazakTistan, eftir að hon-
um var sleppt úr fangelsi. Þá gat
hann einnig unniö aö ritverkum sfn
um. En þá varð að skera hann upp
vegna krabbameinsæxlis. Krabba-
meinið kom aftur upp árið 1953 og
ári síðar var hann sendur í sjúkra
hús í Tasjkent, þar sem hann fékk
efni 1 verk sitt um krabbameins-
deildina.
Eftir flokksþing kommúnista ár-
ið 1961 ákvað hann aö láta gefa
út bók sína „Dagur í lífi Ivan Deni
sovitsjs". Nokkru síðar var útgáf-
an stöðvuö.
KOLERAN:
2120
látnir í
Tchad
R9 Að minnsta kosti 2.120 fbúar
í Afríkirlkinu Tchad hafa látizt
af völdum kóleru síðan hennar
varð vart fyrir mánuði, að sögn
stjðrnvalda í ríkinu.
B Sjúkdómurinn gerði fyrst
vart við sig í suðvesturhluta
landsins. Til þessa er vitað um
sex þúsund tilfelli.