Vísir - 22.06.1971, Side 5
VlpIR. Þriðjudagwr 22. júní 1971.
5
En sóknarlotur Fram voru alltal
hættulegri — það var aðeins að
gefa knöttinn út á hægri kantinn,
því að þar var enginn til varnar.
Arnar fékk þar að leika sér eins og
hann vildi.
Og á 28. mín. gaf hann knöttinn
lengra fram til Kristins, sem átti
í höggi við hinn þunga miðvörð
Vestmannaeyinga, Friðfinn, sem féli
við. Kristinn komst einn í gegn
og hljóp Páll á móti honurn. Hann
varði fyrstu spyrnu Kristins — en
knötturinn hrökk út aftur og aftur
náði Kristinn honum og skoraði —
spyrnti á markiö og knötturinn
lenti innan á stöng og í netið. Og
næstu mín. fékk Fram tvö jafnvel
enn betri tækifæri. Á 30. mín.
komst Kristinn aúðveldlega framhjá
Friðfinni — lyfti knettinum yfir
Pál, sem kom á móti honum, en
hann fór framhjá opnu marki —
rétt á eftir stóð Arnar í opnp færi,
en spyrnti framhjá og sama skeði
hjá Jóni Péturssyni En sigurinn
var í höfn — verðskuldaður sigur.
Það er erfitt að eiga við Fram-
vörnina og það fengu Vestmanna-
eyingar að reyna í þessum leik.
Þeir sýndu öft skemmtileg tilþrif
-— einkum þó Óskar og Tómas Páls
son — en það nægði ekki Sigur-
bergur Sigsteinsson gnaefði yfir
aðra í vörn Fram og það var erfitt
að sleppa framhjá honum. Þá var
Marteinn Geirsson einnig mjög
góður, en bezti maður Fram í leikn
um var hinn stórskemmtilegi Ás-
geir Elíasson. Sívinnandi og hefur
mjög gott auga fyrir samleik. Þá
var Jón Pétursson að venju mjög
drjúgur og framlínan í heild all
góð — þó hún sé enn s’iðri hluti
Framiiðsins.
Vestmannaeyingíirjiurfa ekki að
láta hugfailast fyrir þetta tap. Það
er mikill kjami í liðinu, margir
ágætir leikmenn, en þarna féll það
á undarlegri og rangr; taktik. Slíkt
hefúr hent fyrr — en undir slíkan
leka ætti að vera auðvelt að setja.
Þarna skall hurð nærri hæluni fyrir Fram. Hörkuskot Óskars Valtýssonar hrekkur úr höndum Þorbergs í stöng
nær knettinum síðan af tám sóknarmanns Eyjamanna. Ljósm BB.
og Þorbergjur
— sigraði Vestmxinnaeyjar 3-1 á
Laugardalsvellinum i gærkvöldi
Furðulegur varnarleikur' Vestmannaeyinga færði
Fram tvö dýrmæt stig í 1. dleildarkeppninni á Laugar-
dalsveliinum í gærkvöldi ogi um leið heldur auðveldan
sigur. Jafnt var í hálfleik Vestmannaeyingar léku
undan golunni í siðari hálfleijk. Þeir settu þá aukamann
í framlínuna, en léku án viniitri bakvarðar og við það
var vörnin eins og liriplekt fai — sóknarleikmenn Fram
renndu sér í gegn og skoruðo. tvö mörk og þau hefðu
eins getað orðið fleiri. Fram riváði því aftur forustu i 1.
deild og liðið hefur nú ekki * tapað í síðustu tuttugu
leikjum sínum. En Vestmannaeyingar sátu eftir með
sárt ennið eftir vitleysuna og e inn bezti maður liðsins,
Óskar Valtýsson, sagði eftir luikinn. — „Ég hætti ef
slíku heldur áfram.“
eyingar næst því að skora í hálf-
leiknum. Þorbergur kom höndum
á knöttinn, en hélt ekki knettinum
og þá voru Framarar heppnir.
Knötturinn fór í stöng og dansaði
á marklínunni áður en Þorbergur
náði honum svo að segja af tám
eins Eyjaskeggjans.
of fljótir til að dæma þennan
þyngsta dóm í knattspyrnu —
vítaspyrnu. Upphlaup ÍBV voru fá
og strjál -— en undir lok hálfleiks-
ins átti Haraldur Júlíusson þó
lúmskt skot á markið, sem Þor-
bergur gerði vel í að verja.
Flestir bjuggust nú við, að Vest-
mannaeyingar mundu tryggja sér
sigur í leiknum, þar sem þeir nutu
aðstoöar hinnar sterku golu i sið-
ari hálfleik. En hafandi í huga
hinn oft svo þunglamalega leik
fBV-varnarinnar — einkum, þegar
sókn er skyndilega hrundið hjá
iiðinu, og mötherjar sækja fram,
hafði undirritaður á tilfinningunni,
að þá mundu hæfileikar Fram-
liðsins njóta sín, Það kom revndar
á daginn — en þó á furðulegri
hátt en ætla mátti hjá 1. dei’dar-
liði. Það átti að brjðta Fram niður,
en ekkert að hugsa um vörnina.
Þetta hlaut að hefna sín gecn jafn-
leikreyndu Iiði og Fram — os cean
Kfnsterkri vörn og Fram hefur.
Og það liðu ekki nema 13 mín.
þar til Fram hafði náð forustu.
Páll Pálmason, markvörður ÍBV,
átti þá eitt af sínum mörgu, slæmu
i úthlaupum í leiknum. Fram fékk
1 hornspyrnu, sem Arnar Guðlaugs-
son tók snilldarlega. En aftur urðu
Páli á mistök — hin fasta spyrna
Arnar kom honum á övart, knött-
urinn sigldi gegnum hendur hans
til Erlends Magnússonar. sem skor-
aði fallega með skalla.
Á 25. mín. átti Óskar Valtýsson
hörkuskot á mark Fram af um 30
m færi og þar kornust Vestmanna-
Þetta var skenuntilegur leikur 1 framair, a
og hvilikur munur, að sjá nú liðin maniiuaeyi
afLur á Laugardalsvelli, Fram-liðið markiið.
er orðið geysilega sterkt lið á ís- j.Það
lenzkan mælikvarða, en ekki er víst upphl;
að sigur liösins hefði orðið sá, sem 1 Sigma
raun ber vitni, en ekki hefði kom- j i hiigg
ið til þessi einkennilega ráðstöfun j uriitn
hjá Vestmannaeyingum —- að leika Vcistm
heilan hálfleik án bakvarðar, sem spj^rni
hlýtur þó að vera einhver þýðing- kvft-im
armesti íeikmaður hvers liðs. Þetta ver( i I
mun hafa heppnazt gegn Akranesi synil
— þegar 3—1 stóð fyrir þá í Eyj- 1—Gi í
um á dögunum — og Vestmanna- fjölrpö
eyingar skoruðu svo siðustu fjögur skeg.tj
mörk liðsins. En ekki hefur þá . En sní
heiHnn starfað beint rétt hjá Skaga- Nokkrum
mönnum — slík e»daleysa i ekki j góðri sók
afi geta heppnazt. ‘aður til i
En nóg um það — snúum okkur sem viðft
að leik tveggja ágætra liða á ]á háí
Laugardalsvellinum í gærkvöldi. inu — cj
Allhvasst var, þegar leikurinn hófst, inu.
og lék Fram úndan norðangolunni, Það, sc
sem stóð beint. á syðra markið. Og fór leiku
Framarar voru miklu sókndjarfari á vallarl
Hér slær Þorbergur knöttinn frá,
-r t*-