Vísir - 22.06.1971, Síða 7
VlSIR. Þriðjudagur 22. júní 1971.
7
400 „útskrifuð" úri
'
Umferðarskólanum;
Umferðarskólinn starfar af krafti
um þessar mundir, eins og undan-
farin ár.
Veröur skólanum lokið fyrir 1.
júlí n.k. en hann sækja 5 og 6 ára
böm. Það eru lögreglan í Reykjavík
og Umferðarnefnd sem skóla þess-
um stjórna í samráði við Fræðslu-
skrifstofu Reykjavíkur.
Þegar hafa 400 börn komið í Um-
ferðarskólann, en skólinn sá er sér-
lega léttur. Hvert barn kemur að-
eins tvisvar og er 2 stundir í senri.
Öll kennslan fer fram innanhúss,
og annast hana lögreglumenn og
fóstrur.
Hjá Umferðarnefnd var Vísi í
gær tjáð, að barnin úr skóiahverfi
Mdaskóla hefðu sótt námskeiðið
langbezt, og lötust hefðu þau ver
ið í hverfi Vesturbæjarskólans. —
Námskeið verður haldið í öllum
bamaskólum borgarinnar og eru
næstir Álftamýrarskóli og Voga-
sköli, þá kemur röðin að Hvassaleit
isskóla og Laugarnesskóla, þá Breið
gerðisskóla og Langholtsskóla og
loks Árbæjarskóla og Breiðholts-
skóla. —GO
Kristin uppeldis-
VEITINGAR I VIÐEY
mótun rædd á
prestastefnunni
„Kristin uppeldismótun“ er aðal
mál prestastefnunnar að þessu
sinni. Prestastefnan stendur yfir
hér i Reykjavík dagana 23.—25.
júní n.k. og hefst með messu í
Dómkirkjunni.
Framsögueri n d i prest astefnun nar
flytja dr. Bjarne Hareide „Folke-
kirke og Folkeskole í brytning og i henni me} ^fgf^iðslj;
samarbeid" og Helgi Þorláksson
skólastjóri „Skyldunám og kristin
uppeidismótun'1. Málið veröur síðan
rætt í umræðuhópum, Tvö synodus
erindi verða flutt í útvarp.
Annan dag prestastefnunnar
verða fleiri framsöguerindi flutt. —
Þriðja dag prestastefnunnar lýkur
SB
r-v-aji
Kiwanisstrákar"
í skemmtiferð
eð gamla fólkið
Kiwanisfélagar hér í Reykjavik
(úr klúbbunum Hekilu og Kötlu) fín
pússuðu einkabifreiðir sinar núna
fyrir helgina og héldu enn eitt ár-
ið með gamla fólkið á Hrafnistu í
skemmtiferð út úr borginni. Sem
að likum lætur er þetta þegið með
Hrafnistu i ferð austur í Skálholt
með hressum og glaðværum „strák
um“ úr Kiwanis. Komið var við í
Hveragerði á leiðinni til Skálholts
þar sem haldin var helgistund, en
á bakaleiðinni var haldið yfir Lyng
dalsheiðina og Þingvelli.
Þau munu nú vera orðin nokkur
árin síðan menn gátu síðast þegið
góðgeröir í Viðey, en nú ætlar Haf
steinn Sveinsson, sem hóf reglu-
bundnar'Viðeyjarferðir úr Reykja-
vík í fvrra að bjóða upp á veiting
ar í sumar. Hann hefur látið reisa
þar sumarskála og þurfa þeir, sem
ætla sér að dvelja lengi dags i
eyjunni þvi ekki að taka með sér
meölæti frekar en þeir vilja. Hér
er Hafsteinn að líta ytfir vettvang
inn um helgina áöur en feröamanna
straumurinn úr Reykjavik hefst.
Fólkið sammála“
þúsund dreifimiðar til vegfarenda i mið-
bænum á laugardagsmorgun
,J\JýÍa - stjórnarráðið bryWngur"
haldandi aðgerðir. Þaö er hryliingur
að sjá þetta nýja stjómarráð."
— SB
Þúsund dreifitniðum með mót-Iega i eyðiieggingu verðmæta, val
mælum gegn cinkabílismanum í mið
bænum var dreiít til vegfarenda á
laugardagsmorgun. í Bankastræti
gegnt Stjórnarráðshúsinu var efnt
til mótmælastööu og höfð uppi
spjöid með áletrunum eins og
„börn en ekki bíla í miðbæinn“.
1 dreifibréfinu til vegfarenda stóð
m.a. „Of seint að koma í veg fyrir
malbikun Stjórnarráðstúnsins? Má
vera — en það er ekki of seint
að snúast gegn þeirri þróun og því
skipulagi, sem er orsök þessara
firamkvæmda: Hemjulaus útþensla
einkabílismans og alger undanláts
semi gagnvart kröfum hans á kostn
að fótgangandi vegfarenda, farþega
strætisvagna og alls umhverfisins."
Þá stendur, að umferðarslys
kosti þjóðfélagið 300 milljónir ár-
kosturinn sé bílalaus miðbær og
fuilkomið strætisvagnakerfi.
Sigurður Harðarson arkiteks-
nemi sagði í viðtali við Vísi, að mót
mælendur hefðu verið ánægðir með
undirtektirnar: „Fólk kom unnvörp
um til okkar og sagði, aö það væri
alveg sammála."
Um tilvonandi stjórnarráðsbygg
ingu sagði Sigurður. „Ef það er
rétt að fara eigi að byggja stjómar-
ráðshús milli Bankastrætis og Amt
mannsstígs er rétt að hefja áfram
HELLU
OFNINN
ÁVALLT I SÉRELOKKI
HF. OFNASMIÐJAN
Einhöki 10. — Simi 21220.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskíla
á söluskatti
Samkvæmt kröfu toílstjórans í Reykjavik og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir
marz og april sl., og nýálagðan söluskatt
frá fyrri tíma, stöðvaður, þar tíl þau hafa gert
full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á-
föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full
skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við
Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
21. jóní 1971.
Sigurjón Sígurðsson