Vísir - 22.06.1971, Side 11
VÍSIR. Þriðjudagur a*. júni 1971.
11
i I DAG 1 i KVÓLD1 j DAG 1 1KVÖLD1 1 i3AG 1
útvarpc^
Priðjudagur 22. júní
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blsej
an“ eftir Somerset Maugham.
Ragnar Jóhannesson les (15).
15.0o Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tóniist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ungar hetjur" eftir
Carl Sundby. Hilmar E. Guð-
jónsson les (4).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Þórðarson, Elías
Jónsson og Magnús Sigurðsson.
20.15 Lög unga fólksins. Steindór
Guðmundsson kynnir.
21.05 fbróttir. Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.20 Frá burtfararprófi Tónlistar
skólans. Auður Ingvadóttir og
SigTiður Sveinsdóttir leika
Sónötu í d-moll fyrir selló og
píanó eftir Dimitri Sjostakov-
itsj.
21.50 Kvæði eftir Kristján Jóns-
son Þórarinn Björnsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan
„Barna-Salka“. þjóðlífsþættir
eftir Þórunni Flfu Magnúsd.
Höfundur les (10).
22.35 Harmónikulög.
Fred Hector og harmoniku-
hljómsveit hans leika.
22.50 Á hljóðbergi. Sagan af Þese-
usi og Aríadne i endursögn
Nathaniels Hawthomes.
Anthony Quayle les.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
&
HEILS'.'IISLA
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga frá kl. 12
til 8 á mánudagsmorgni. — Simi
21230.
Neyðarvakt ef ekki næst f heim
ilislækni eða staðgengil — Opið
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13 Sími 11510.
sunnudagsvarzla á Revkíaví.kur-
Kvöldvarzla. helgidaga- og
sunnulagavarzla á Reykjavfkur-
svæðinu 19. —15. júní Vesturbæj-
Opið virka daga til kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er f Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Sfmi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavik. sfmi
11100 Hafnarfjörður. sími 51336,
Kópavogur. simi 11100.
Slysavarðstofan, sími 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14. helga daga
13 — 15. — Næturvarzla lyfjabúða
á R.. javfkursvæðinu e^ i Stór-
holti 1, simi 23245
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 10/4 voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni,
un'gfrú Diana Skúladóttir og
Frank V. Vonno, Heimili þeirra
verður í Amersfoort Hollandi.
(Studio Guðmundar)
sjónvarpf^
Þriðjudagur 22. júní
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar. ,a
20.30 Kildare læknir. Kildare eign •
ast keppinaut •
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. J
21.20 Skiptar skoðanir. Saltvík •
Umsjónarmaður Gvlfi Baldurs-J
son. •
21.55 Iþróttir. M.a. mynd frá •
heimsókn dönsku meistaranna í J
handknattleik. Umsjónarmaður •
Ómar Ragnarsson J
Dagskrárlok. •
BELLöT
— Vandræðin með nýja skrif-
stofustjórann eru þau að þegar
hann biður mig að vera eftir að
vinna yfirvinnu ... þá verðum við
bara eftir og vinnum yfirvinnu.
Þann 3/4 voru gefin saman í
hjónaband f Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni, ungfrú
Hrafnhildur Valgarðsdóttir og
Bjami Vernharðsson. Heimili
þeirra er að Kirkjuteigi 13.
(Studio Guðmundar)
K0PAV0GSBI0
K ampavinsmorðin
Dulartull og afar spennandi ný,
amerísk mynd l litum og Cin-
emascope tslenzkui texti.
Stjórnandi: Claude Chabrol.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Maurice Ronet, Yvonne Fume-
aux.
Sýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
Islenzkur texti.
Bandolero
Viðburðarík og æsispennandi
amerisk CinemaScope litmynd.
Leikstjóri Andrew V McLaglen
Dean Martin. George Kennedy.
Bönnuö yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Indiánaárás i Dauðadal
Q FARVEFIIMEN
w
HMBT
fWNHE
. rlNNETOU
Shatterhand
pie^brice
LEX BAXTER.
Hörkuspennandi, amerísk-þýzk
Indíánamynd f litum og Cin-
emascope með:
Lex Baxter
Pierre Brice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
"Betterto ;
drqwnhn í
' .tlieocean 1
(lthan m J
- • ALAN |
ARKIN
“poqi”
fslenzkur texti
Tveggja barna faðir
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum.
Alan Arkin
Rita Moreno
Sýnd kl. 5 og 9.15.
tslenzkur text)
Sjálfsmorðssveitin
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík. ný strlðsmvnd i lit-
um og Cinemascope. Myndin
er með ensku tali og dönskum
texta Aöalhlutverk:
Aldo Ray
Gaetano CimRrosa
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJ0RNUBI
Langa beimferðin
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerfsk kvikmynd 1
Eastman Color og Cinema
Scope. Mynd þessi gerist f lok
þrælastrfðsins f Bandaríkjun-
um. Aðalhlutverkið er leikið af
hinum vinsæla leikara Glenn
Ford ásamt Inger Stewens
George Hamilton Leikstjóri:
Phil Karlson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
íimTHSE
— Konungsdraumur —
II!"'
■ Œistfr
'«1101
£Íá*425(íB«l»
Efmsmikil nritandi og af-
bragðsvei leikin nv oandarísk
litmvno meó irene Papas, Ing-
er Stevens LeikstiOri: Daniel
Mann — fsienzkur texti,
Sýnd kl. 7 9 cg 11.15.
Hetnc Sraelsins
Mjög soennandi og viðburðarík
litmvnd um mannvig og ástir
ánauð og hefndir i Karthago
mnm rornu — Jack Palance,
Miilie Vitale.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl 5.
Fantamsöferð á konum
(No wav to -reat a lady)
Afburóavei leikin og æsi-
spennandi iitmynd byggö á
skáldsögu eftir William Gold-
man Aðalhiutverk:
Rod Steiger
Lee Remick
George egal
LeikstjOri Jack Smith.
tslenzkur texti
Bönnuð innai 16 ára.
Sýnd kl 5 i óg 9
Örfáar sýningar eftir.
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
LEIKFÖR
C ' ‘
ÍSS
byggi >g^msistari
Sýning Akureyri í kvöld.
Sýning Akureyri miðvikudag
Sýning Húsavík fimhitudag.
Sýning Skjólbrekku föstudag.
Sýning Egilsbúí" laugardag.
Sýning Ve'nct-jíif sunnudag.
Snaoa
'HiCAH
’EKKU 44-46.
jIMI 42600.