Vísir


Vísir - 22.06.1971, Qupperneq 16

Vísir - 22.06.1971, Qupperneq 16
isca.m, erasatssssa Þriðjudagur 22. júní 1971. Staðsetning enn ekki ákveðin — Húsafrið- unarnefnd vill ekki að hróflað verði við Bernh'óftstorfu Gengið hefur verið frá útlitsteikningu og heild- arteikningu að nýju stiórnarráðshúsi, sem gert er ráð fyrir að verði þar sem Bemhöftstorfan stendur nú. Gnrtmiindiir ■Renediktsson Setti tærnar í sláftuvélina Ungur maður, sem var að slá á túninu hjá sundlaugunum í Laug- ardal, varö fyrir þv£ óhappi að meiðast af sláttuvélinni. Ýtti hann s’áttuvélinni á undan sér, en svo slysalega vildi til, að hann rak tærnar í hnífana og skarst á tán- um. Sár hans voru þó ekki talin Teikningu ráðshúss breytt? deildarstjóri £ forsætisráðuneyt- inu sagði f viötaii við Vísi að farið hefðu fram viðræður um stjórnárráðshúsið milili ríkis- stjórnarinnar og borgaryfirvalda en málið væri enn f deiglunni og ákvörðun enn ekki tekin. — Komiö heföi fram hugmynd um það, að útlit hússins breytist eitt hvað frá þvi sem teikning sýni nú. Um staðsetningu stjómar- ráöshússins nýja sagði Guðmund ur að gert væri ráö fyrir henni milli Bankastrætis og Amt- mannsstígs og allar líkur séu á að húsið verði þar, en það sé þó ekki föst ákvöröun. Jón Tómasson formaður skipu lagsnefndar Reykjavfkur sagöi £ viðtali við Vísi að uppdráttur að stjómarráðshúsi hefði verið lagð ur fyrir skipulagsnefnd árið 1965 og verið samiþykktur i meg inatriöum. Lfkan eftir nýju teikn ingunni heföi ekki verið lagt fram i skipuilagsnefnd, „og mér er sagt að hún sé aMt önnur en sú sém sámþykkt var á sinum tíma,“ Gúörún •Jónsdóttir formaður Arkitektafélags íslands sagði, að samkeppni arkitektafélagsins um Bernhöftsstorfuna lyki 20. júlí ,,og við vonumst eftir mik- i'lli þátttöku þar“. Þá sagði Guð rún ennfremur að arkitektar aetli að fara þess á leit við skipu lagsnefnd Reykjavíkur, að hún leiðrétti frétt, sem kom fram um helgina um staðsetningu stjórn arráðshússins og samþykkt borg arinnar á henni því hún hefði verið röng. Þör Magnúson þjóöminjavörð- ur, formaður húsafriðunarnefnd- ar sagði í viðtali viö Vísi I morg un, að í febrúar í fyrra hefði hús t friðunamefnd sent forsætisráö |v herra bréf þar sem hún hafi lagt | eindregið til, að Bemhöftstorf- unni yrði ekki hröflað. „Þessi tiltega var rökstudd mjög ítar- lega og menntamáteráöherra sent afrit af bréfinu. Ekki var fariö fram á formlega friðun við menntamáteráöuneytið heldur ríkis'stjórninni skrifað sem slókri þar sem okkur skildist af blaða- fregnum að forsætiráöuneytið stæði fyrir byggingu nýs stjóm arráðshúss. Við höfum engin svör fengið við ti'Mögunni. Hún var ítrekuð munnlega og Maut mjög daufar undirtektir og virtist sem okkar rök heföu ekki mikið að segja. í sambandi við teikninguna að nýja stjórnarráðshúsiou má benda á það, aö þegar svona óskapa ferlfki er komið þama upp stendur næstu húsum hætta af. Bftir 10—20 ár geta menn sagt, að Menntaskólinn og gamla stjórnarráðshúsið samræmist ekki steinbyggingunni og vilji láta rífa þau niður. Það virðast vera margir aör ir góðir staðir fyrir stjórnarráðs- hús þar sem ekki eru fyrir bygg ingar, sem eru merkilegar frá menningarsögulegu sjónarmiði." —SB Menn eru slæmir með að hauga jafnan bílhræjum sínum á einn stað — og þá gleymist það oft i byrjun, að bílhræ hverfa ekki fyrir veðri og vindum eins og sum annars konar hræ. tiíBhræ við Geifháls Rotnandi búfénaður ítrekuð tilræði við Ijósastaura Akureyrar Ljðsastauramir á mótum Skipa götu og Hafnarstrætis á Akur- eyri eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Vart hafa beir staðið af sér eina árásina, fyrr en þeir falla í þeirri næstu. Ljósastaurinn, sem stóð af sér árekstur bifreiðar, er £ kappakstri á sunnudagskvöld skall utan i hann óg stöðvaðist loks á næsta Ijósastaur, féll 'f gærmorgun, þegar jeppabifreið var ekið á hann. Næstj staur við brotnaði £ fyrra- kvöld i kappakstrinum. Ökumaður jeppans ók á of mik- i'IIi ferð til þess að ráða við beygj- una og lenti á staurnum. Ökumað- urinn slapp ómeiddur. Ljósastaurunum í þessari beygju hefur löngum verið hætt, því að nokkrum sinnum hefur það borið við að ekið hafi verið á þá, þeg- ar 'bifreiðar hafa ekki náð beygj- unni þama. — GP Bílhræin þessi eru fyrir allra aug um rétt við Geitháls, þann ágæta veitingastað. Ef ekið er fáeina metra til norðurs frá Geithálsi og í átt að Hafravatni, blasa þessi bíl- hræ við vegfarendum og stinga ó- neitanlega heldur kaldranalega i stúf við sumarbústaðina sem þarna eru nærliggjandi. Við reyndum aö spyrja kunnuga hvort þeir vissu hvaðan þessar tgömlu mótorbeljur væru komnar og hver ætti þær, en enginn kannað ist við neitt: „Ætli mönnum finnist þetta bara ekki þægilegur staður til að losna við gamla bilinn á“, sagði einn, „einhvers staðar þurfa menn- irnir aö fleygja þessu“. Kannski. En svona umgengni er engum nema skrælingjum hæfandi — eða hvaö? kvæmda í LAXÁ • Laxárvirkjun hefur fengið leyfi frá iðnaðarráðuneytinu til að framkvæma fyrsta hluta nývirkj- unar í Laxá, samkvæmt nýrri hönn- un — Laxá m. © Ber Laxárvirkjun fébóta- ábyrgð á öllu bótaskyldu tjóni, sem verða kann viö framkvæmdir. Stjórn Laxárvirkjunar skuldbindur sig til að setja tryggingu fyrir "reiðslu skaðabótakráfa, ef þær koma fram og eins og þær verða þá metnar af þar til kvöddum matsmönnum. Er leyfi fyrir 1. áfanga Gljúfur- versvirkjunar þá hér með aftur- kallað, án ábyrgðar fyrir ríkissjóð. Vænta má, aö virkjunarleyfi annars áfanga verði háð eftirfar- 'indi: Að stíflugerð sú, er annar á- I J fangi tekur til, ákvarðist endanlega af þvi, að þær liffræðilegu rann- sóknir á vatnasvæði Laxár, semí stofnað hefur verið til, leiði ekki í Ijós, að lífsskilyrði vatnafiska í ánni neðan virkjunar spillist. ; Að rekstri virkjana í Laxá verði hagað þannig, að þær hafi sem minnst truflandi áhrif á laxveiðar í ánni neðan þeirra, að stjórn Lax- árvirkjunar styðji fiskræktaráform ’i Laxá í samvinnu við, stjórn veiði- félags Laxár og í samráði við veiöi- málastjóra. Ofanskráð kom fram i fréttatil- kynningu sem iðnaöarráðuneytið sendi frá sér, og segir þar einnig, að tekið skuli fram, að um frekari nývirkjanir í Laxá, en greinir í áætlun um I.axá III verð; ekki að ræða. — GG í náttúrufegurðinni Nýtt leyfi til fram- • „Ég tók þessa mynd austur í Grímsnesi. Mér datt i hug að fólki þætti fróðlegt að sjá, hvernig sumir bændur ganga um fóstur- jörðina“, sagði ljósmyndari einn, sem gaukaði þessari mynd að Vísi. „Þetta eru sjálfdauðir hestar og kýr, sem hefur verið dröslað þarna 'i ejnn haug. Skepnur þessar eru eign bóndans í Vaðnesi, og þær hafa verið að drepast síðan um áramót, svo liggja rolluhræ þarna í kring og ég veit að þær kindur hafa drepizt af eitrun frá hræjun- og þurfum ævinlega að ganga þarna um, þegar við förum að veiða. Viö höfum oftar en einu sinni beðiö bóndann að fjarlægja þetta, en hann mun ekki hafa á- huga á því. Hann hefur sagt að skepurnar hafi sennilega ofétið sig — undarlegt hvernig þær hrynja niður“ sagði ljósmyndarinn. Naumast er þessi umgengni Grímnesinu til sóma — annars ein- hverri fegurstu sveit sem um getur — og vonandj eru þeir ekki fleiri bændurnir sem láta fénað sinn rotna þannig á alfaraleið. — GG Þessi hræ eru I Grímsnesinu. Þar hafa skepnur verið að drepast hjá bóndanum í Vaðnesi, og hann hrúgar hræjunum þannig saman á alíaraleið — heldur ógeðslegt á að horfa — og sennilega ekki heilsusamlegt fyrir önnur dýr sem nasla I þetta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.