Vísir - 08.07.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 08.07.1971, Blaðsíða 15
ÝÍSIR. Fimmtudagur 8. júlí 1971. 15 SAFNARINK Frímerki — Frímerki. íslenzk frí meriki til sýnis og sölu í kvöld frá kl. 6—10. Tækifærisverð. Grettis 4SA. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133.— Kemisk hraðhreinsun og pressun. Sími 20230. BARNAGÆZLA Óska eftir góðri konu til að gæta ársgamals drengs í Breiðholti. Vin- saml. h'ringið í síma 18942 milli kl. 5 og 8. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hafa sexköntuð gleraugu með blárri umgjörð, á Miklubraut eða f ieið 8. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31223. Fótbolti tapaðist í Vífilsstaða- hrauni s.l. sunnudag. Skilvís finn- andi vinsamlegast hringi f síma 40540. Blá bamakerra með rauðum kerrupoka tapaöist frá Skipholti 18_ Finnandi vinsamlegast skili henni þangaö eða hringi í síma 22671. Kvengullúr tapaðist um síðustu helgi. Vinsamlegast hringið í síma 37157. Góð fundarlaun. TILKYNNINGAR Viljið þér sýna í litla salnum Ingó’fsstræti 3 (áður afgr. Vísis) rétt við Bankastræti? Uppl. þar,- sími 26532. ÞJÓNUSTA Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ó- dýr þjónusta. Sími 11037. Við önnumst úðun garða og sum- arbústaðalanda. Garðaprýöi sf. — Uppl. í síma 13286. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Loft- og vegg- hreingerningar, yönduð vinna. Sími 40758 eftir kl. 7 á kvöldin. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar- iö gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og I Axminster. Sími 26280 ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus. — Sigurður Guð- mundsson, sími 42318. Ökukennsla. Lærið á Cortínu ’71. Snorri Bjarnason ökukennari. — Uppl. í síma 19975. Foreldrar! Kennj unglingum aö meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason Sími 23811. Ökukennsla. Get bætt við mig nemendum strax. Utvega öll próf- gögn. Kenni á Taunus 17 M Super. ívar Nikulásson, sími 11739 Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Síma>r 83344 og 35180 Hagkvæmt Viljið þér selja góðan bíl á réttu verði? Fyrir 300 kr. kostnaðarverð komum við hugsanlegum kaupendum í sam band við yður. Gildistími er 2 mán uöir. Engin söiulaun. Nauðsynlegar upplýsingar með nákvæmri lýsingu á bilnum ásamt ofangreindum kostnaði, leggist inn í bréfakassa okkar Álfheimum 42 auðkennt ,,Sölulbíll“, Sala bílsins tilkynnist okku,- þegar. Sölumiðstöð bifreiða sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. HOSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins mmm TILKYNNING T9L KAUP- ENDA ELDRI ÍBÚDA Með því að fjárhæð þeirri, sem heimilt er að verja í ár til lána vegna kaupa á eldri íbúðum hefur nú þegar allri verið ráðstafað í lán til þeirra umsækjenda, er lögðu inn lánsumsókn- ir fyrir eindagann 1. apríl sl., skal hugsanleg- um umsækjendum um slík íbúðarlán bent á, að ekki er að vænta frekari lánveitingar í þessu skyni á yfirstandandi ári. - Reykjavík, 7. júlí 1971. HÚSNÆÐlSMÁLASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 ÞJÓNUSTA Eignalagfæring, sími 12639—24756 Bætum og járnklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn- ur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grind verkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 24756. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Nú þarf enginn aö nota rifinn vagn eða kerru, viö saumum skerma, svuntur, kerrusæti og margt fleira, Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öörum efnum. Vönduö vinna, beztu áklæöi. Póstsendum, afborganir ef óskaö er. Vinsamlega pantið í tíma aö Eiríksgötu 9, síma 25232. Innréttingasmíði Smíða eldhús og fataskápa. Einnig útihurðir. — UppJ. í síma 25421 Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur í steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við meö þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga i sfma 15154. Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi í gömul og ný hús, Verkið er tekið hvort heidur í tfmavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. V^pkið framkvæmt af rr.eistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmáiar. Fljót afgreiðsia. Símar 24613 og 38734. GARÐHELLUR Er stíflað? Fjarlægi stífjur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmágnssnigla ; og fleiri áhöltíuSehinfðuribrunna o. m. fi. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. > síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö aug- Iýsinguna. Sjónvarpsloftnef Uppsetningai og viögeröir á loftnetum. Sími 83991. Sprunguviðgerðir, sími 20189. Gerum viö sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu þankltti. Utvegum allt efni. Reynið viðskiptin. Uppl. í sínaa 20189 eftir kl. 7. rr- SJÖNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar geirðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. ÝMISLEGT ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neöan Borgarsjúkrahúsio) Þakklæðning Annast pappalögn í heitt asfalt, geri föst tilboð í efni og vinnu. Tek einnig aðmér að einangra frystiklefa og kæliklefa. Vönduð vinna. — Þorsteinn Einarsson, Ás- garöi 99. — Sími 36924, Reykjavík. Raftækjaverkstæði PÍRA-HÚSGÖGN henta alls staöar og fást í flestum húsgagnaverzlunum. — Buröarjám, vírknekti og aðrir fyiigihlutar fyrir PÍRA-HÚSGÖGN jafnan fyrirliggj- andi. — önnumst alls konar ný- smíði úr stálprófílum og öðru efni. — Gerum tilboð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Laugavegi 178 (Botioltsmegin). Sími 31260. Sprunguviðgerðir — þakrennur JARÐÝTA TIL LEIGU Caterpifflar D 4 jarðýta til leigu Hentug i lóðastandsetn- ingar og fleira. Þorsteinn Theodórsson. Simi 41451. KAUP —SALA Dínamó-anker — Startara-anker Höfum á lager dínamó- og startara-anker ! Land-Rover, Cortinu, Volvo, Volkswagen, Benz (12 og 24 volta), Scan- ia-Vabis, Opel Ford Taunus Simca og fleira. Einnig start- rofa bendixa og spólur í ýmsar gerðir dínamóa óg start- ara. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfú. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50, sími 19811. Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, sími 30729, — Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Sala á efni til raflagna. Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu I öli minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskaö er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur meö og án riftanna, gröfur Brayt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eöa tímavinna. J arðviimslan sf Síöumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. I Tökum að okkur að mála: hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara í síma 18389. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Utvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sima 50-311. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur afflt múrbrot sprengingar f húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — Öffl vinna i tíma- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símo-irsonar, Ármúia 38. Símar 33544 og 855^' Vinnupallar Léttir vinnupallar til ieigu, hentugir viö viögeröir og viöhald á húsum, úti og inni. Uppl. i slma 84-555. Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Affls konar hengi og snagar, margir Utir. Fatahengl (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, .margir litir (i staðinn fyrir gardlnur). Hillur f eldhús, margar tegundir og litir. D ’ -ekkar. Saitkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaöi). Taukðtrfur, rúnnar og ferkantaöar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aöeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkar glæsilega vöruvaL — Gjafahúsið, Skólavöröustlg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bílaviðgerðir Skúlatúni 4. — Sími 21721 Önnumst allar almennar bflaviögerðir. — Bflaþjónustan Skúiatúni 4. Sími 22830. Viögerðaraðstaða fyrir bflstjóra og bflaeigendur. LJÓSASHLLINGAR FÉLAGSMENN plB fá 33% afsiáf «1 Ijðsastifflingum hjá okkur. — Bifreiða* verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Armúla 7, simi 81225. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.