Vísir


Vísir - 12.07.1971, Qupperneq 2

Vísir - 12.07.1971, Qupperneq 2
Það mun hræðilega heitt í New York þessa dagana. Fréttaljós- myndari einn ráfaði í mollunni inn í Harlem fyrir fáeinum dögum, hitti þar fyrir þennan ráðsnjalla negra sem heitfr ftrthur Bailey. Hann situr og biður eftir strætó og skýlir sér með lítilli regnhlíf sem dóttir hans lánaði honum. Stutt í annan Stundum er svolitlum erfiðleikum bundið að vera stutt í annan end ann — og þá er líka gott að eiga svo sterkan kærasta að hann muni endann ekki um aö hjálpa upp á sak- irnar. Þetta par naut sumarsólar- innar í New York í vikunni á bezta hugsanlegan máta. McCartney gaf stúlku einn á nefíi — og blóðið fossaði „Ég sat í grasinu á flöt ná- granna McCartneys í Skotlandi, þarna, rétt við Campbellrown, þeg ar hann kom akandi allt I einu í jeppanum sínum. Þegar hann sá mig stökk hann út, hreytti í mig blótsyrðum og barði mig í and- iitið svo ég fékk fossandi blóðnas ír. Hann reif í hárið á mér og barði mig hvað eftir annaö. — Ég held hann sé snaróður“. Þaö er Carolyn Mitchell, 24 ára bandarísk stúlka frá Salt Lake City sem segir ofanskráða sögu af viðureign sinni við fyrrverandi Bitid, Paul McCartney. Carolyn hefur hingað til kallað sig „Bítla-aðdáanda númer 1“. — Núna hefur hún kært McCartney fyrir lögreglunni og fer fram á af- sökun frá honum. Það var laugardaginn fyrir viku, sem þessi atburður átti sér stað, og í brezka blaðinu „Daily Ex- press“, segir McCartney: „í þrjú ár hef ég beðið þessa amerísku stúlku kurteisiega að iáta mig i friði. Kannizt þið við kvikmynda- senuna þegar einhver lítur út um gluggann, þá stendur ævinlega njósnari undir næsta ljósastaur? Hann er þarna kvöld eftir kvöld, nótt eftir nótt. Þegar þannig hefur gengiö lengi, fer sá ágæti njósnari að fara í taugarnar á þér“. McCartney segir að á laugardag inn hafi hann sagt Carolyn að hypja sig fyrir fulit og allt. „Ég viðurkenni að ég var dónalegur og orðin sem ég notaöi, voru ó- kurteisleg, en Jjað var ekkert um hrottaskap“. Linda, eiginkona McCartneys neitaði því einnig, að maður henn ar hefði barið stúlkuna, en Caro- lyn fær að hafa síðasta orðið: „Ég held að Paul hafi breytzt síðan hann kvæntist. Hann er núna mjög skapvondur". ... Paul McCartney. rfTftrT?*ror! TÍU ÞÚS. HAMBORGARAR Þegar þeir tala um að af skepnu Maðurinn er annars eigandi af honum fáist fyrrgreint magn af þessari fáist 10.000, hamborgarar, þessa bola, og segir hann að naut hamborgurum. Eigandinn heitir þá eiga þeir að líkindum við tudd ið heitið ,BIackjack‘ og sé stærsta Tom Beimborn frá Bradenton f ann einvörðungu, en ekki mann- naut í heimi. Því til staðfestingar USA. inn, sem i hann hcldur, líka. segist hann hafa reiknað út að HEITT I HARLEM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.