Vísir - 12.07.1971, Side 6

Vísir - 12.07.1971, Side 6
VÍSIR. Mánudagur 12. júU 1971. ingar léku Valsmönnum — og sigruðu með 5-0 á Laugardalsvelli Hvað kom fyrir? — Hver var á- stæðan fyrir stórtapi Vals gegn Akureyringum á Laugardals- velli? Þannig spurðu menn hver annan í gær og það er erfitt að Staðan í 2. deild Þrír leikir voru háðir í 2. deild á laugardag og urðu úrslit þesisi: Þróttur R — Seifoss 6—1 Isafjörður—Ármann 1—4 Þróbtur N —Haukar 1 — 1 Staðan er nú þannig: Víkingur 6 5 1 0 17—2 11 Ármann 6 4 1 1 17—4 9 Þróttur R 5 3 0 2 11-4 6 PH 5 1 4 0 9—4 6 Haukar 6 2 2 2 7-4 6 ísafjörður 7 1 2 4 14-19 4 Þróttur N 5 1 1 3 4—15 3 Seifoss 6 0 1 5 4—31 1 Markahæstir eru JJafliði Péturs- son, Víking, 9, Hjörtur Aðalsteins son Þrótti, 8 og Bragi Jónsson, Armanni, 7. svara þessum spumingum. En Valsliðið vanmat greinilega mót- herja sína í byrjun — og þegar svo Akureyringum tókst að skora féll Vaisliðið algjörlega saman — það var ekki heil brú í neinu, og hinn mikli sigur Ak- ureyringa 5—0 var ekki marki of mikill. Tvennt kom á óvart í þessum leik. 1 fyrsta lagi alger uppgjöf Vals — þessa liðs, sem hiklaust getur sýnt skemmtilegasta knatt- spyrnu ísl. liða — og svo stórgóð- ur leikur Akureyrar. einkum þegar liðið hafði náð undirtökunum, og það er reyndar furðulegt að liðið skuli ekki vera meðal efstu liða mótsins. En það er með Akureyri eins og Val — liðið er gott í með- vindi, en þegar eitthvað gengur á móti því gefst það upp eins og Valur. Framan af var leikurinn jafn og góöur — mikill hraði og oft góð knattspyma. Fyrsta tækifærið fengu Akureyringar á 15. mínútu, þegar Skúli átti fast skot, en Síg- urður Dagsson varði vél, en síðan tók Valur við. Á næstú míh. dáti Sigurður Jónsson inn á markteig Akureyrar, þegar hann ætlaði að spyrna f markið — Hörður var leikinn alveg frír, en lét Árna Stef- ánsson. hinn ágæta markvörð iBA, verja spymu sína og síöan átti Þór. ir skot í Miðarnet. Ef eitthvað af þessum góðu tækifærum Vals hefði heppnazt er sennilegt aö úrslit hefðu orðið önnur. Og svo skoraði Akureyri. Á 35. mín. var gefið langt fram völl- inn og hinn sprettharði Kári Ámason áttl í litlum erfiðleik- um að hlaupa Helga Björgvins- son af sér. Hann renndi síðan knettinum fram hjá Sigurði í mark. Snemma i byrjun s. h. skomðu Akureyringar aftur. — Sigbjöm Gunnarsson fékk lang sendingu fram og hljóp Helga af sér og skoraði. — Dómarinn flautaði, en öllum til furðu dæmdi hann vítaspymu á Val, sem Magnús Jónatansson skor- aði úr 2—0. Eftir þetta var aðeins eitt liö á vellinum. Leikur Vals var hrein endaleysa, en Akureyringar tví- 'éfldust. Skúli, Magnús og Þormóð ur réðu öllu á miðju vallarins og ValsvörninT>f’á'M ’ ‘ ekkert * 'sftar viö hraða og leikni Kára. í vöm Akur Magnús Jónatanson skorar úr vítaspyrnu fyrlr Akureyri. Sigurður Dagson, bezti maður Vais í leiknum, kemur engum vörnum við. ______'________________________________________ Skoraði 5 mörk í einum ieik Hún reis ekki ýkja hátt knatt- spyman þeirra Selfyssinganna og Reykjavíkur-Þróttaranna á Mela- velli á laugardaginn. — Enda þótt Þróttur ynni þarna einn sinn allra stærsta sigur í meistaraflokki, 6:1, var knattspvmu liðsins mjög ábóta vant á flestum sviðum, — einn >Tuid>jr stðfl sis bó öðrum betur. Kjörtur Aðalstemsson, sem vann það óvenjulega afrek að skora 5 mörk í röð. Vitaskuld naut Hjörtur, þessi kornungi og markheppni leikmað ur góðrar aðstoöar félaga sinna oft á tíðum, en marksækni hans er viðbrugðið. Leikurinn var reyndar einstefna að Selfossmarkinu, - og mörg voru tækifærin, sem Þróttur átti, m.a. skall knötturinn a.m.k. þrf- vegis í stön^unum hiá Seifossi. og oft bjargaði markvörður þeirra veí Mörkin hefðu því getað orðið fleiri. 1 hálfleik var staöan 3—0 og sáö an skoraöi Þróttur þrjú til viðbót- ar. Á síðustu sekúndunum gerðist það svo að knötturinn barst að Þróttarmarkinu, og S.elfoss skoraði 8-1. Lið Selfoss, sem fyrir 2—3 ár- um var mjög álitlegt og talið eiga möguleika á að komast iangt .virð- ist misheppnað um þessar mundir, auk þess sem 2 leikmenn eru f keppnisbanni. — JBP Sigbjöm Gunnarsson skorar hér ágætt mark fyrir Akureyri, en fékk ekki að njóta ávaxta erfiðis sins — dómarinn dæmdi víta- spymu. Ljósmynd BB. eyrar braut Gunnar Austfjörð nið- ur sóknartilraunir Vais — enhann átti skínandi leik. Og mörkin hlóðust upp. Á 19. mín. var Helgi enn einu sinni stung inn af af fótfráum framherja — Sigbjöm lék f gegn og lagði knöttinn fyrir Eyjólf Ágústsson, er skoraði þriðja markið. Fjórða mark ið skoraði Magnús úr vítaspymu — sá dómur var hrein endaleysa. Kári gaf fyrir markið og engin hætta var, þegar Sigurður Jónsson spyrnti frá, en sparkaði knettinum þannig að hann fór f aðra hönd hans og dæmt var víti — þessi strangasti dómur í knattspyrnu fyrir algjört óviljaverk f hættulausri stööu. — 4—0. Og síðgsta, ^arkið skoraði Sigibjöm eftir góðan undirbúning Kára. Lið Akureyrar er gott á góðum degi og margir leikmenn liðsins áttu snilldarleik, þeir sem hér eru á undan nefndir, og liöið getur leik ið skínandi knattspymu. Aðeins ef það gæti alltaf leikið á þennan hátt. Þegar ekkert heppnaðist hjá Val féllu leikmenn saman — allir léku langt undir getu, nema Sigurð ur Dagsson, sem hvað eftir annað varði snilldarlega og bjargaði Val frá miklu stærra tapi. Dómari leiksins var Isfirðingur- inn Jens Kristmannsson og gætti allt of mikillar ónákvæmni og ó- samræmis i dómum hans. — hsfm. KOMNIR HEIM Hinir ungu sigurvegarar á knatt- spymumótinu á Skotlandi, — Faxa flóaúrvalið — komu heim eftir vel- heppnaða för aðfaranótt sunnu- dags. Ekki voru margir til að fagna þeim, enda kl. fimm, en meðal þeirra vom Aibert Guömundss og Jón Magnússon frá KSÍ. Blaðið náði tali af fararstjóran- um, Áma Ágústssyni, og var hann mjög ánægður með piltana jafnt á leikvelli sem utan. Hann sagði, aö Heimsmet Hildegard Falck setti nýtt heims met f 800 m hlaupi f Stuttgart i gær og hljóp fyrst kvenna innan við tvær minútur. Tími hennar var 1:58.3 mín. Fyrra metið áttj Vera Nicolic Júgóslafiu og var það 2:00.5 mín. Faick settj metiö á þýzka meistaramótinu, en fyrsta dag þess kastaði Uwe Beyer sleggju 74.90 m., sem er betra en gildandi heimsmet. Þróttur N — Haukar 1-1 Þróttur og Haukar geröu jafntefli í 2 deild í Neskaupstað á laugar dag 1 — 1 í lélegum leik. Þróttur skoraði fyrsta markið í leiknum, en Jóhann Larsen jafnaði fyrir Haut-a. Þannig stóð í hálfleik og þrátt fyrir nvOmörs tsekifæri Hauka i s. h. tókst iiðinu ekki að tryggja sér sigur. isl. liðið hefði tvimælalaust verið hið bezta í keppninni. enda var því fagnað mjög af sex þúsund á- horfendum eftir lokasigurinn, og það_ hilaut fagran bikar að launum. Átta Iið tóku þátt f keppninni og var aldurstakmark þannig, að pilt- amir máttu ekki vera brðnir 17 ára daginn, sem mótið hófst. — íslenzka liöið var skipaö þroskuð- ustum og bezt leikandi leikmönn- um mótsins. Staðan í 1. deild Staðan eftir ieikina um helgina er þannig: Fram 7 5 1 1 18—9 11 Keflavfk 6 3 2 1 14—7 8 ÍBV 7 3 2 2 18-10 8 Valur 7 3 2 2 13—14 8 Akureyri 7 3 1 3 13-13 7 Akranes 7 3 0 4 14—15 6 Breiðablik 7 2 0 5 4-19 4 KR 6 1 0 5 4-11 2 Markahæstu 'eikmenn em nú: Haraidur Júlíusson, Vest. 6 Kristinn Jörundsson Fram 6 Óskar Valtýsson, Vest. 6 Steinar Jóhannsson, Kefiavfk 5 Andrés Ólafsson, Akranesi 4 Eyjólfur Ágústsson. Akureyri 4 Tngi Björn Albertsson, Val 4 Kári Ámason, Akureyrj 4 Matthías Hailgrlmsson. Akran 4 Arnar Gufllauasson. Fram 3 Frtendur Ma'»nússon Fr«tr. 3 Friðrik Raenarsson Kef'avfk 3 Hörður Hilmarsson Val 3 öm Óskarsson, Vest. 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.