Vísir - 12.07.1971, Page 7
VÍSIR . Mánudagur 12. júlí 1971.
7
Flugfreyjustörf
Flugfélagið Þór hyggst ráða átta flug
freyjur nú þegar til starfa fyrir fé-
lagið erlendis.
® Umsækjendur þurfa að vera eldri
en 21 árs.
0 Góð enskukunnátta nauðsynleg
% Kunnátta í þýzku æskileg
0 Umsækjendur hafi með sér
a) Prófskírteini
b) Umsögn tveggja .meðmælenda
% Stúlkur með reynslu í flugfreyju-
störfum ganga fyrir
Umsækjendur komi til viðtals hjá
Auglýsingastofunni Argus, Bolholti
6, Reykjavík, mánudaginn 12. júlí
kl. 17—19 e.h. — Upplýsingar eru
ekki gefnar í síma.
Fiugfélagið Þór
v l
— auk þess bjóðum við við-
skiptavinum vorum sérfræði
lega aðstoð við val á
snyrtivörum.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
UPPBOÐ
til slita á sameign á byggingarlóðinni nr. 26 við Hauka-
nes í Garðahreppi, eign Dagfinns Stefánssonar, fer fram
eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri
finntmtudaginn 15. júlí 1971, kl. 2.00 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsiu.
Bjóðum aðeins jboð bezta
KREM og SPRAY
við fótraka
Nr. 91—93—97 (frá Polycol-
or) er Shampo fyrir þær ljós-
hærðu
3734G
DAG KM.
GJALD GJALD
440,- 4.40
VOLKSWAGEN 590.- 5.00
Kefur lykiitnn «8
betri afkomu
fyrirtœkisins. ...
.... og við munum
aðstoSa þig viS
að opna dyrnar
að auknum
viSskiptum.
IJSIR
Auglýsingadeild
Stmar: 11660,
15610.
Verzlunin
PFAFF
Skólav'órðust'ig 1. — S'imi 13725
Trésmiðjan Víðir
auglýsir
BORÐSTOFUHÚSGÖGN sem allir geta eignazt
Greiðsluskilmálar: 2.000 kr. útborgun og 1.500 kr. j*.
á mánuði.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.
Verzlið í Víði
Laugavegi 166 — Simi 22229