Vísir - 12.07.1971, Síða 10
10
V í S IR . Mánudagur 12. júlí 1971,
Gamltí
— Verður ekki flutt að Kolviðarhóli
Starfsmenn tolllstjóra höfðu á-
huga á því að fá að flytja gamla
tollskýlið upp að Kolviðarhóli og
taka það til brúks sem félagsheim-
i'i, eins og frá var skýrt í Visi
fvrr i sumar.
Leyfi höfðu fengizt tij ráðstöf-
unar á húsinu, ef tilskilin leyfi
fengjust ti] að flytia það. Nú hefur
bað mál verið aféreitt í borgar-
ráði.
Ákveðið var aö veita ekki leyfi
til að flytja gamia tollskýlið að
Kolviðarhóli ti] notkunar sem fé-
lagsheimili. Verður tollskýlið því rif
ið og starfsmenn to'lstjóra neyð-
ast til að finna sér annað félags-
herinili. —ÞB
Nýtt liftryggingafélag
er tekið til starfa
0
LÍFTRYGGINGAMI
H
Að Líftryggingamiöstöðinni hf., serti ný-'
lega tók tií starfa, standa 18 hJuthafar.t"*^]^
þar á meðal Tryggingamiðstöðin hf. Líf-
tryggingamiðstöðin hf. er í sömu húsa- í
kynnum og Tryggingamiðstöðin hf. að
Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu, 5.
hæð) og síminn er sá sami — 1 94 60.
FJÖLBREYTNI OG
NÝR GRUNDVÖLLUR
Líftryggingamiðstöðin hf. býður upp á
fjórar tegundir líftrygginga, þar sem kom
ið er á móts við kröfur almennings um
skynsamlegri og nútímalegri háttu á líf-
tryggingum. Þessar fjórar tegundir líf-
trygginga flokkast þannig: 1) FÖST
TRYGGING, 2) ÓVERÐTRYGGÐ STÓR-
TRYGGING, 3) VERÐTRYGGÐ STÓR-
TRYGGING og 4) SKULDATRYGGING.
LÍFTRYGGING
ER SJÁLFSÖGÐ
Almenningi finnst nú orðið sjálfsagt að
líftryggja sig, a.m.k. ættu allir þeir, sem
I standa í húsbyggingum eða eru skuldugir,
að taka einhvérs konar líftryggingu til
iangs eða 'skafftms títttá. Líftryggittgaskil
mála er sjálfsagt að ræða í góðu tómi, þvi
að þeir sem vilja líftryggingu, þurfa eðli-
lega margs að spyrja um réttindi sín og
skyldur. Það er til dæmis ákaflega athygl
isvert að kynna sér Jíftryggingn þá, sem
felur í'sér bætur vegna slysaörorku.
REYNDIR
TRYGGINGAMENN
Hjá Líftryggingamiðstöðinni hf. starfa
aðeins reyndir tryggingamenn, sem hafa
sett sér þá meginreglu, að útskýra í smá-
atriðum kosti og takmarkanir líftrygg-
inga, þannig að viðskiptavinunum sé full
komlega ljóst hvaða form Iíftryggingar
hentar honum bezt. Tryggingamenn okk-
ar eru reiðubúnir að koma hvenær sem
er til fyrirtækja og einstaklinga til að
ræða þessi mál.
LÍFTRYGGINGAMIÐSTðÐIN f
AÐALSTRÆTI 6 — SÍMI 1 94 60.
[
9
I
DAG
IKVÖLD
SKEMMTISTAÐIR
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm.
Röðull. Haukar leika og syngja.
Templarahöllin. Bingó kl. 9.
8IFREIBASK0ÐUN
Bifreiðaskoðun: R-12451 til R
12600.
VESRIG
, QAG
Suðvestan kaldi
með rigningu og
síðar súld.
vi sm
50i
fyrir
árum
Meðai farþega með Botníu voru
auk þeirra sem getið var um í gær:
Snæbjörn Arnljótsson kaupmaður,
Óskar Norðmann stúdent. Samúel
Thorsteinsson læknir og kona
hans. (Bæjarfréttir).
Vísir 12. júlí 1921.
ANDLAT
Haraldur Salómottsson, pípulagn
ingameistari, Reynihvammi 4, Kóp.
andaðist 3, júlí 62 ára aö aldri. —
Hann verður jarðsunginn frá Fri-
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Kristin Þórarinsdóttir, Hrafnistu,
andaðist 8. júlí 75 ára að aldri. —
Hún verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni kl. 3 á morgun.
Guðmundur Brynjólfur Hersir,
Lokastíg 20, andaðist 7. júlí 76 ára
að aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morg-
un.
TIL SOLU
Falleg, rauð skermkerra til sölu,
lítur út sem ný. Uppl. í sima 40817
eftir kl. 6.
.ý&' i ‘
Rjómaís
milii steikar og
KnÉr5&TT ^ Á eftir safarikri steik og velheppnaöri
ffl ■ H sósu er frískandi að fá sér ísrétt, Ijúf-
fengan og svalandi. Á hverjum pakka áf Emmess ís er fjöldi uppskrifta.
clEmm| m
ess| UllI
BELLA
Hvernig getur staðiö á því, að
mér finnst þessi stuðari sem þú
réttir fyrir mig vikulega, ævinlega
minna mig á sætu krullumar þin
ar, Ólafur?
Sumarleyfisferðir í næstu viku:
13.—2}. júli Hornstrandaferð í
Veiöileysufjörö og Hornvfk.
15.—18. júlí Öræfajökull.
15. —22. júlí. Skaftafell — Öræfi.
15. —25. júlí. Hringferð til Öræfa
og Austurlands.
16. —25. júli. Kerlingarfjalladvöl.
17. —22. júlf. Landmannaleið —
Fjallabaksvegur.
19.—28. júli Hornstrandaferð í
Furufjörð og nágrenni.
Ferðafélag Jslands .
Öldugötu 3,
símar: 19533—11798.
TILKYNNINCAR
Öháði söfnuðurinn. Farmiðar i
skemmtiferðina að Skógum undii-
Eyjafjöllum sunnudaginn 18. júlí
veröa seldir í Kirkjubæ þriöjudag
inn og miðvikudaginn 13. og 14.
júlí frá kl. 6 — 9 e.h. Sími 10999.
Fastir starfsþættir í Tónabæ i
sumar verða:
Þriðjud.: Opiö hús kl. 20—23.
Unglingar fæddir '57
og eldri. Aðgangseyr
ir kr. 10. Diskótek,
leiktækjasalur.
Miðvikud.: Opiö hús, Popp ’77
kl. 20-01.00. Ungl-
ingar fæddir '55 og
eldri. Aðgangseyrir ó
ákveöinn. Hljómsveit
diskótek, leiktækja-
salur.
Fimmtud.: Opið hús kl. 20—
23. Unglingar fæddir
’57 og eldri. Aðgangs
eyrir 10 kr. Diskó-
tek, leiktækjasalur.
Föstud.: Dansleikur kl. 20—
01.00. — Unglingar
fæddir ’55 og eldri.
Laugard.: Dansleikur kl. 20 —
24. Unglingar fæddir
’57 og eldri. Þjóðlaga
kvöld einu sinni í
mánuði.
Sunnudagar og mánu
dagar t;] útieipu.
Leiktækjasalurinn verður opinn
alla daga ’vikunnar frá kl. 16 til
kl. 23. nema önnur starfsemi sé
lengur frameftir.