Vísir - 12.07.1971, Side 11

Vísir - 12.07.1971, Side 11
V1SIR . Mánudagur 12. júlí 1971. SENDUM BfLINN 37346 Cj DAG B i KVÖLD 1 útvarpf^ Mánudagur 12. júlí 15.00 Fréttir, Tilkynningar. 15.15 Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. • 17.00 Fréttir. Tónleikar, 17.30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Ernest Thomp- son Seton. Guðrún Ámundadótt ir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskóla- kennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Bjöm Bjarman rithöfundur tal- ar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Íþróttalíf. öm Eiðsson segir frá. 20.45 Áhrif samtiðai Beethovens á tónlist 'nans. Guðmundur Gilsson flytur. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eft ir Guðrúnu frá Lundi. Valdi- mar Lárusson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Bún'aðarþátt- ur. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur leikmanns- þanka um gróðurspjöll. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga frá kl. 12 til 8 á mánudagsmorgni. — Simi 21230. Neyðarvakt ef ekki næst i heim ilislækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13 Simi 11510 Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavikur svæðinu 10.—16. júli: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. — Opið virka daga til kl. 23, helgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Simi 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík. simi 11100 Hafnarfjörður. simi 51336, Kópavogur sími 11100 Slysavarðstofan. simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardága 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er í Stórholti 1. — simi 23245 MINNINSARSPJlD ® Minningarspjöld kristniboðsins f Konsó fást í Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52 og 1 aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, sími 17536 Árnað heilla I DAG i i KVÖLD B j DAG | ■I Þann 16. júní vom gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Magnea Guð laug Ólafsdóttir og Sveinn Björg vin Larsson. Heimili þeirra er að Silfurteigi 6, Reykjav’ik. (Stúdíó Guömundar) Þann 12. júnl voru gefin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú Guðhý Skarphéðinsdóttir og Sig- urður E. Einarsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 53. (Stúdíó Guðmundar) Þann 29. maí vom gefin saman f hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hólmfriður K. Karlsdóttir " og Gunnar M. Sandholt. — Heimili þeirra er á Kirkjuteigi 31, Rvík. (Stúdíó Guðmundar) Þann 19. júní vom gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ingigerður Þor steinsdóttir og Hilmar F. Thorar- ensen. Heimili þeirra er að Lang- holtsvegi 126. Faðir brúðarinnar gaf brúðhjónin saman. (Stúdíó Guðmundar) HASK0LABI0 Mánudagsmyndin Einn gegn öllum (Sanjuro) Japanskt listaverk i cioema scope. Leikstjóri meistarinn Akira Kurosawa. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7* og 9. Lóttlyndi bankastjórinn mm Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerisk mynd tek- in i litum og Panavision. — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams. Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on ieika saman I. Sýnd kl. 5 7 og 9,10 íslenzkur texti, Bönnuð böraum. ufflTOT;v;níig tslenzkur texti fE>ULLITl’ ItfttNCf AfEKAWM SARAH ATKiNSOff. 6AUY BA7ELY OtftEK fftANCU 0AV1D lODSt • PAUl WHlTSUN-JÖNfS ánd jnlroOudng SAÍLY GEtSOM Sprenghlægileg og fjömg ný ensk gamanmynd t litum — mynd sem alliT geta hlegið að, — líka bankastiórar. Norman Visdom Sally Geeson Músík: „The Pretty things". Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HKíÍI'EGÞMOB Gestur til miðdegisverðar Islenzkur cexti. Ahrifamikil og vel leikjn ný amerisk verðlaunakvikmynd f Technicolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepburn Katharine Hough- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun: Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmvndahand- rit ársins (Wiiliam Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame- Lagtð „Glory of Love" eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontalne. Sýnd kl 5. 7 og 9 » l*lcctJEEI\ Heimsfræg, ný, amerisk kvöc- mynd l litum, byggð á skáld- sögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsðkn, enda talin ein allra bezta saka- málamynd. sem gerð hefur ver- ið hin seinni 4t. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 mimwnm Dauðinn á hestbaki Hörkuspennandi, amerisk-itölsk litmynd, með islenzkum texta. Aðalhiutverk: John Phi»ip Law Lee van Clleef Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. fs»enzkur texti. Hart á móti h’órðu Hörkuspennandi og mjög ve! gerð. ný, amerísk mynd I lit- um og Panavision Burt Lan- caster - Shelley Winters •— Telly Savalas Sýnd ki 5, 7 og 9. Bönnuð rnnap 16 ára. MOCO Heharstókkið Islenzklr textar. Ensk-amerisk stormynd f litum afburðavel leikin og spennandi frá byrjun :ii enda Leikstjóri: Brvan Forkes. Michael Caine Giovanna Ralli Eric Ponman Nanette Newman. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.