Vísir - 12.07.1971, Side 14
14
V í S I R . Mánudagur 12. júlí 1971
Barnastulturnar fást aftur, 5 lit-
ir. Trésmiíðaverkistæðiö Heiðargerði
76. Sími 35653. Opið einnig á kvöld
in.
Til sölu útileguútbúnaður, állt
nýilegt: 5 manna tja'ld, sve'fnpoki
og vindsæng, tjaldljðs, borð og 2
stóiar. Uppl. í siftna 41539 tiil kl. 4
og afti-r þaö í síma 17749.
Til sölu svefnherbergishúsgögn:
snyrtiborð og tvö náttborö, tekk
kommóöa einnig fugla- og fiska-
búr. Uppl. í síma 40417 í kvöld
©g næstu kvöld.
Loftpressa. 'Til sölu Hydos loft-
pressa 105 c 6, Ford Trader og
International pick-up til niðurri'fs.
Uppl. í síma 18897 og aö Súðar-
vogi 16, efri hæð.
Til sölu: Cuba sjónvarpstæki 19“,
Arena stereó útvarpstæki, Elektro-
lux uppþvottavél, barnakarfa, hús-
tjaild, gastæki o-g golfsett. Sími
41624.
Stórútsala. 10—30% afsláttur af
Öllum vörum. Búisáhöld — leik-
föng — ritföng. Vals'bær við Stakka
hlíð.
Nokkrar notaðár skrifstofuvélar
tiil sölu. —• Skriftvélaþjónustan, Ár
múla 4.
Lítið notuð Tayksix bókhaldsvél
til söiu. — Skriftvólaþjónustan, Ár
múla 4.
Kafarabúningur til sölu, búning-
ur ásamt hettu, sokkum, hönzkum,
súrefnistank. öndunarlunga. blý-
Ibelti, sundfit, suiídgleráugu, dýpt
armæli og hnff. Allt f góðu lagi.
Sími 85648.
Dönsk og fslenzk gróöurmold,
blóma- og garðáburður, blómapott-
ar og vasar garðkönnur, potta-
plöntur, kaktusar. og fleira. —
* Svalan Baldursgötu S.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð, dívana, lítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staögreiöum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
. Lampaskermar f miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíö 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
1 sumarbústaðinn: U.P.O. gas
kæliskápar, gas eldunartæki, olfu-
ofnar. H. G. Guðjónsson Stigahlíö
45-47.
KaUp — Sala. Það er f Húsmuna-
skálanum á Klapparstfg 29 sem
viðskiptin gerast f kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöð
um fást á Rauðarárstfg 26. Sfmi
10217.
ÓSKAST KIYP'E
Hjólbörur. Viljum kaupa hjól-
börur. — Til sölu á sama stað
herrafatnaður og drengjaföt á 12—-
13 ára, eins manns rúm. Uppl. í
síma 32847.
Notaðar úti- og innihurðir óskast.
Uppi. í sffma 16315 eftir kl. 5.
Óska eftir stórri mótorsláttuvél.
Sfmi 14616 eftir kll. 7.
Vil kaupa notaö vöfflujárn fyrir
veitingarekstur. Sími 81867.
Linguaphone. Vil kaupa þýzkan
Linguaphone (16 plötur og bækur).
Uppl, Máváhh'ð 11 (ris), í dag og
á morgun.
FYRIR VEIDIMENH
Laxveiðimenn. Stórir, nýtfndir
ánamaðkar til sölu á Langholtsvegi
56. S'ími 85956 og að Bugðulæk 7
kjallara, sfmi 38033.
Laxapokinn fæst 1 sportvöruverzl
unum, Plastprent hf.
Goðaborg hefur allt í veiðiferð-
ina og útileguna. Póstsendum, —
Goðaborg Freyjugötu 1, sfmi 19080.
Álfheimar 74, sími 30755
fatnadur
Stuttbuxnadress, stærðir 4—12.
Hagstætt verð, Rúllukragapeysur á
börn og fullorðna. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
Seljum alls konar sniðinn tízku-
fatnaö, einnig á börn. Mikið úrval
af efnum, yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúð. Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Kópavogsbúar. Prjónastofan Hlfð
arvegi 18 auglýsir, barnagalla,
barna- og unglingabuxur, peysur og
stuttbuxur. Einnig dömubuxur., og
hettupeysur, alltaf sama hagstæða
veröið og mikið litaúrval. — Prjóna
stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi.
Herrasumarjakkar 5 gerðir og,5
stærðir, verð kr. 2.700. Litliskógur,
Snorrabraut 22. Sími 25644
Reiðhjól til sölu, stærð 18x1%.
Verð kr. 1200, Uppl. í síma 38374.
Til sölu drengjareiðhjól meö gfr
um, 24 tommu. Uppl. í sfma 36998
eftir kl. 18.
Pedigree bamavagn tiil sölu. —
Verö kr. 3500. Sími 26938.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Sími 37799.
Sem nýr barnavagn og leikgrind
til sölu. Sfmi 40826.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna, fyrsta
flokks áklæði og vönduð vinna. —
Sími 50481, öldugötu 11, Hafnar-
firði.
HEJMILIST/EKI
Stór Rafha suðupottur til sölu,
mjög hentugur til dæmis fyrir
mötuneyti vinnuflokka, S’imi 34570.
Lítil eldavél, fjögurra ára, ti'l
sölu vegna flutnings. Sími 85227.
100 1 þvottapottur, Rafha, tiil
I sölu. Verð kr. 1000 aö Laugarás-
vegi 54.
Flnnskar elaavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. Raftækjaverzl-
unin H. G. Guðjónsson. Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
BÍLAVIDSKIPÍI
Skoda Oktavía árg. ’62 til sölu i
því ástandi sem hann er eftir á-
rekstur, með nýjum dekkjum og
góöum mótor. Uppl. í síma 21274
milli kl. 7 og 8.
Farangursgrind á fólksibíl ti'l sölu.
Alveg ný. Uppl. í sfma 50481 næstu
daga.
Austin Cambridge 1962 til sölu
á góöu verði. Sími 42593.
Morris Oxford í góðu ökufæra
lagi til sölu. Uppl. Kársnesbraut
115. S'fmi 41949.
Chevrolet árg. ’55 til sö'lu. Góð
véil, sæti og útvarp Verð 10 þús.
kr. Sfmi 20664.
Einkabíll; Mjög vel með farinn
Ford Zephyr sjálfskiptur árg. ’67
f fullkomnu lagi til sölu. Uppl. f
sfma 37449.
Ætlið þér að kaupa eða selja?
Ef svo er leitið þá til okkar. —
Rúmgóður sýningarskáli. Bílasalan
Hafnarfirði hf, Lækjargötu 3?. —
Sími 52266.
Óska eftir ódýrum tvfbreiðum
svefnsófa Sími 35961.
Arttik - Antik. Nýkomið borðstöfu-
sett, eikarstólar, útskornir sófa-
borö, kistur, lampar, blómasú'lur,
klukkur, kopar, tin silfur og si'Ifur
plett, borðbúnaður og margt fleira.
Stokkur Vesturgötu 3,
Til sölu söfasett, stofuskápur,
sjónvarp, útvarpstæki, skrifborð,
gólfteppi. eldhúsborð o, fll. Uppl. í
sfma 22508 í kvöld og annað kvöld
kl. 17-19.
Biómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lftið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 23. III hæð Sími 85770
HUSN/EDI OSKAST
Óskum eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúö. Uppl. í síma 12562.
Verkfræðingur ósbar eftir að
taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 17568 eftir kl. 7 í kvöld.
KCnnari óskar að taka á leigu
2ja—4ra herb. fbúð, helzt á svæði
frá Rauðarársbfg að Nesvegi. —
Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Fuglar — fiskafóður — búr og
m. fl. Póstsendum um land allt. —
Ath. Tökum f gæzlu ýmiss konar
gæludýr í sumar. — Opið kl. 9—7
daglega. SVALAN, Baldursgötu 8.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Urval ódýrra leikfanga, golfsett,
badmingtonsett, fótboltar, tennis-
spaðar, garðsett, hjálmar, og fyrir
bridgespilara f sumarleyfiö auto-
bridge-spil. — Kardemommubær
Laugavegi 8.
Innkaupatöskur, handtöskur í
ferð'afög, seðlaveski, lyklaveski,
peningabuddur, hólfamöppurnar
vinsælu, gestabækur. gestaþrautir,
matador, segultöfl, bréfakörfur, lím
oandsstatív, þvottamerkipennar,
peningakassa:. — Verzlunin Björn
Kristjánsson. Vesturgötu 4,
lotiatMMiMiatiiuiMg
Hagkvæmt
Viljiö þér selja góðan bíl á réttu
verði?
Fyrir 300 kr. kostnaðarveið komum
við hugsanlegum kaupendum f sam
band viö yður. Gildistími er 2 mán
uðir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar
upplýsingar með nákvæmri lýsingu
á bílnum ásamt ofangreindum
kostnaði, leggist inn í bréfakassa
okkar Álfheimum 42 auðkennt
„Sölubíll”. Sala bílsins tilkynnist
okkur þegar.
Sölumiðstöð bifreiða
sfmi 82939 milli kl. 20 og 22"
daglega.
Sími 20338.
Stúlka óskar eftir herbergi, helzt
með baði, sem næst miðbænum.
Sími 16847 eftir kl. 7.
3 til 4 herb. íbúð óskast strax til
leigu 1' óákveðinn tfma. Sfmi 35411.
Ódýrari
en aárir!
Skoúp.
LEIGAH
44-46.
SIMI 42600.
Mæðgur óska eftir 2ja—4ra herb.
fbúð með sérhita einhvem tíma
á næstu mánuðum Sími 25312 kl.
5—7 f dag og á morgun.
Einhleyp reglusöm kona sem
vinnur úti óskar eftir snyrtiiegri
íbúð (isér) nú þegar eða 1. okt.
Helzt f miðbænum. Skilvís greiðs'la.
Sími 20819 kl 5 e. h.
Rúmgott herbergi óskast ásamt
eldunarplássi, helzt sérinngangur.
Uppl. f síma 36727 frá kl. 13-22
daglega.
Ungt reglusamt kærustupar ósk
ar eftir 2 herb. fbúð til leigu fyrir
1. sept. Sími 13780.
Hafnarfjörður. Óska eftir 2—3ja
herb. fbúð nú þegar. Tvennt í heim-
ili. Uppl. f síma 50641.
1---------------------------------
Ung reglusöm hjón með 2 böm
óska eftir fbúð á leigu' Uppl. í sfma
18413.
Ég er rakarameistari að iðn. og
mig vantar 2—3ja herb. íbúð fyrir
mig, konu mína og barn 1% árs.
Vinsamlegast hringið f síma 83404
eftir kl. 6.
Óskum eftir einbýlishúsi eða
stórri íbúð á leigu í Reykjavík,
helzt f gamla bænum. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu Vfsis merkt
„209“.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
Issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri, 52. sfmi 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, þaö er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yöur að
kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu, þamnig komizt þér hjá óþarfa
ónæði, Ibúðaleigan, Eiríksgötu 9.
Sfmi 25232, Opið frá kl. 10—12 og
2-8.
KUSNÆÐI I B0DI
Herb. án húsgagna í vesturbæn-
um til leigu fyrir reglusama stúlku.
Uppl. í síma 16801 í dag frá kl.
9—5._______________________________
Herbergi til leigu á Háaleitisbr.
115. Aðgangur að eldhúsi kemur til
greina. Sfmi 85227.
3ja herbergja kjallaraíbúð íHl’íö
unum til leigu. Tilboð merkt „Fyr
irframgreiðsla‘‘ sendist blaðinu.
Bílageymsla til leigu. Ef þér
þurfið að leggja bíl yðar um tima,
þá höfum við gott geymslupláss.
Leigugjald 500.00 á mánuði fyrir
litla bfla. Simar 4271'5 og 52467.
Geymið auglýsinguita.
Unglingsstúlka óskar eftir að-
stoðarstörfum á heimili, bama-
gæzlu eða öðra léttu starfi. Æski
legt að húsnæði fylgi. S’ími 10861
miilli kl. 20 og 22.
ATVÍNNA í B0DI
Afgreiðslustarf. Stúlka eða kona,
traust, ábyggileg og vön afgreiðslu
störfum óskast nú þegar. Aldur
25—40 ára (hálUs dags vinna). —
Uppl. í síma 24030 frá kl. 9—5.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugavegl 133.—
Kemisk hraöhreinsun og pressun.
Sími 20230.
BARNAGÆ2LA
14—15 ára bamgóö telpa óskast
til að gæta 2 ára telpu hálfan
daginn sem næst Hlunnavogi. —
Sími 35951.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar
'fbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tiil'boð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 25551.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Viö-
gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin meö hreinsun. Fegran.
Sími 35851 og f Axminster. Sími
26280.
Hreingerningar. Loft- og vegg-
hreingemingar, vönduð vinna. Sími
40758 eftir kl. 7 á kvöldin.